Morgunblaðið - 27.02.1966, Side 12

Morgunblaðið - 27.02.1966, Side 12
12 MORGU N BLAÐIÐ Sunnudagur 27. febrúar 1961 Fyrirliggjandi: Harðviður: Plötur: Afrormosia (kantsk. og ofnþurrkuð) Teak — Yang — Eik — Oregon Pine Spónn: WIRUplast — Harðplast — Hörplötur Spónlagðar spónaplötur Eik — Palisander — Teak — Afrormosia Væntanlegf: Spónaplötur 180x366 cm. — Halltex loft- plötur 40x40 cm. — Harðtex 170x215 cm. Páll Þorgeirsson & Co. Sími 1-64-12. LITASAMSTÆÐUR Köflótt — einlit — röndótt ★ SVÖRT EFNI í stúdentadragtir ★ CREPEEFNI m. a. svört ullarcrepe ★ FERMINGARKJÓLAEFNI Margir litir — mjög glæsileg ★ ULLARBLÚNDA margir litir ★ SKOZK ULLAREFNI margar gerðir ★ Markaðurinn Hafnarstræti 11. jVýjar sendingar: HÁLSKLÚTAR mjög mikið úrval ★ HATTAR m. a. kuldaliúfur — Regnhattar Vetrarhattar — Vorhattar ★ VORKJÓLAR FERMINGARKJÓLAR Markaðurinn Laugavegi 89. Útsala Útsala hcfst á mánudag á Höttum, húfum, sloppum, pilsum, peysum o. fl. AÐEINS í NOKKRA DAGA. með einni stroku Hið nýja Handy Andy hefur gjörbreytt heimilisstörfunum í hverju því landi, þar sem húsmæður leggja sérstaka rækt við hreinlæti heimila sinna. Handy Andy hreinsar málaða veggi og vinnur aðrar hreingerningar yðar á augabragði — og árangurinn er ótrúlegur. Handy Andy er sparneytið, því að það er svo sterkt, að aðeins lítið magn er notað hverju sinni CL£ANS \paintwork WITH A W/PE ★ Málaðir veggir. Aðeins fáeinar strokur með Handy Andy — beint úr flöskunni — og veggirnir eru hreinir, sem nýir, ★ Baðherbetgi. Handy Andy er sjálfkjörið fyrir baðker, þvottaskálar, veggflísar, krana og glugga ★ Eldhús. Handy Andy hreinsar fituga ofna fljótt og auðveldlega. ★ Gólf. Handy Andy hreinsar gólfdúka og gólfflísar fljótt og full komlega — og á sparneytinn hátt. Og það er óþarfi að skola gólfið á eftir. HATTABÚÐ REYKJAVÍKUR, Laugavegi 10. Hænsnaskítur til sölu. Heimkeyrt ef óskað er. — Sími 23171. Eigendur Renault - bifreiða Hér með tilkynnist yður að við höfum selt vara- hlutarbirgðir vorar Kristni Guðnasyni h.f., og mun hann hafa þær til sölu á Laugavegi 168. Þökkum við viðskiptavinum vorum viðskiptin á undanförnum árum og vonum við að þeir láti Kristinn Guðnason h.f. njóta viðskiptanna eftir- leiðis. COLUMBUS H.F.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.