Morgunblaðið - 27.02.1966, Side 14
14
MORGUNBLAÐIÐ
Sunnuilagur 27. febrúar 1968
Þjóðdansasýning
í Háskólabíói verður endurtekin í dag kl. 2.
Þjóðdansar frá 14 löndum. Allir dansarnir verða sýndir í viðeigandi búning-
um. — Þeir sem hafa hug á að gerast s tyrktarmeðlimir, vinsamlegast hringi í
síma félagsins 1-25-07.
Þjóðdansafélag Reykjavíkur.
Húsbyggjendur
Vestur-þýzkir stálofnar.
Margar stærðir fyrirliggjandi — hagstætt verð.
r *
A. Einarsson & Funk hf.
Höfðatúni 2 — sími 13982.
Fundarboð
Mótorvélastjórafélag fslands heldur aðalfund sunnu
daginn 6. marz, kl. 14:00 að Bárugötu 11, Rvík.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Lýst stjórnarkjöri — Önnur mál.
STJÓRNIN.
Bútasala
Byrjar mánudag — Nýjar kápur með stórum loð-
krögum komnar aftur.
KÁPL OG DÖMUBÚÐIN
Laugavegi 46.
BÍLARAF sf. tilkynnir
Höfum opnað verkstæðið í nýjum húsakynnum að
Höfðavík v/Sætún (gamla netagerðaverkstæðið)
ekið niður með Þresti v/Borgartún.
Munum annast sem áður viðgerðir á dýnamóum
störturum og rafkerfum bifreiða.
Bílaraf sf
Verkstæðið Höfðavík Sími 24700
Verzlunin Hverfisgötu 108 Sími 21920.
i verzlunarhúsnæðinu Miðbær, við Háaleitisbraut 58-60
eru þessar verzlanir og fyrirtæki:
SOEBECKSVERZLUN
KJÖTBÚRIÐ
MJÓLKURBÚÐ.
BRAUÐA OG KÖKUVERZLUN
SÖLUTURNINN MIÐBÆR
EFNALAUGIN BJÖRG
Skóverzlun og skóvinnustofa •
SIGURB JÖRN S ÞORGEIRSSONAR
Barna og leikfangaverzlunin BAMBI
Blóma og gjafaverzlunin ERIKA-BLÓM
/ /■//.;•' // ^
VÖRÐUR - HVÖT - HEIMDALLUR - ODIIMM
Spilakvöld
Sjálfstæðisfélaganna í Rvík n.k. miðvikudagskvöld kl. 20.30
í Sjálfstæðishúsinu
Ávarp kvöldsins:
Sverrir Guðvarðarson, stýrimaður.
Happdrætti og glæsileg spilaverðlaun.
Kvikmynd: „Jökulheimar á Grænlandi“
með íslenzku tali.
Sætamiffar afhentir í skrifstofn SjálfstæðisflokksinS á venjulegum skrifstofutíma.
SKEMMTINEFNDIN.
SJÁLFSTÆÐISFÓLK
SÆKIÐ SPILAKVÖLDIN.
Byrjað að spila kl. 20,30 stundvíslega.
Húsið opnað.kl. 20.30.