Morgunblaðið - 27.02.1966, Side 15
Siinnudagui* 27. febrúár lðfffT
MORGU N BLADIÐ
15
Aðalfundur
Stéttarfélags verkfræðinga verður haldinn í
Glaumbæ, uppi, mánudaginn 28. febrúar 1966
kl. 20:30.
Fundarefni: Venjuleg aðaifundarstörf.
STJÓRNIN.
Dllargarn
frá LANAR
FYRIR VEL- OG HANDPRJON.
Adda 2/25000 (á spólum) — Merina 4/10000
Gable Lanar 2/4/32000 — Cable Maloja 3/2/16000
Amburgo-sport 4/16000 — Lanar-sport 4/8000.
Eldorado
timlioðs- og heildverzlun
Hallveigarstíg 10, Reykjavík — Sími 23400.
PEUGEOT 404
Peugeot
er bíllinn, sem gengur lengur en hinir
PEUGEOT 404 siation
Peugeot
Oryggi - Þœgindi - Sparsemi - Ending
Peugeot
PEUGEOT 204
Ritstjóri bílablaðsins Road & Traek skipaði Peugeot í
hóp 7 beztu bíla hcims. Hinir eru: Rolls Royce, Porsche,
Lincoln, Lancia, Mercedes og Rover. Svo Peugeot er í
góðum félagsskap. Verðið? Peugeot 404 kostar um 237
þús. kr. Og okkur er ánægja að seija yður þann ódýr-
asta af 7 beztu bílum heims.
Eigum á lager bíla af gerðinni 404.
HAFRAFELL HF.
Brautarholti 22. — Sími 22255.
UTSALA
Okkar árlega útsala
hefst á morgun
STÓRLÆKKAÐ VERÐ Á LÍFSTYKKJAVÖRUM
OG UNDIRFATNAÐI.
LÍTILSHÁTTAR GALLAÐAR LÍFSTYKKJAVÖUK
FYLGIST MEÐ FJÖLDANUM.
GERIÐ GÓÐ KAUP.
LAUGAVEGI 26.
MSM &
FRá BANDARIKJUNUM
RALEI6H
„KING SIZE FILTER” SÍGARETTAN ER
ÞEKKT FYRIR SÍN EKTA TÓBAKSGÆÐI