Morgunblaðið - 27.02.1966, Qupperneq 18

Morgunblaðið - 27.02.1966, Qupperneq 18
18 MORCUNBLAÐIÐ Sunnudagur 27. febrúar 1966 Ræktunarsambönd - Verktakar B R Ö Y T X 2 Norska graf og ámokst- ursvélin er eingöngu vökvaknúin. Er einföld og fljótvirk í notkun. Er ódýr í viðhaldi, engin belti, ekkert drif á hjól- u.n. Er auðveldlega dregin af venjulegri vörubifreið hvert á land sem er. Notar flotvörpu í mýr- lendi og ræsir mýrar, sem ekki halda manni. Hagstætt verð. Þegar seldar 7 vélar á þessu ári. Eigum 2 óráðstafaðar vélar, sem afgreiðast frá verksmiðju fyrrihluta maí. Vegna síaukinnar sölu BRÖYT X2 véla höfum vér nú þegar byggt upp verulegan varahluta lager. Hafið samband við oss. Söluumboð á Akureyri: c/o bifr. verkst. Þórshamar h.f. Hin stórcplæsilegu dönsku NAUTRAFON sjónvarpstæki ný lcomin Tækin eru fyrir bæði kerfin og 10 mán. ábyrgð. Hafa alla kosti sjónvarpstækja er bezt mega teljast, auk þess, að hafa stíl og gæði danskrar húsgagnaframleiðslu. Verð frá aðeins kr. 16.900. Verzlið þar sem þjónustan er fyrir hendi. R ADIOP JÓNUST AN Vesturgötu 27 — Sími 17122. Kápusala Opnum á mánudaginn KÁPUSÖLU á 1. hæð á Skúlagötu 51. DÖMUKÁPUR frá kr. 900.— PLUSSPELSAR frá kr. 1500.— HERRAFRAKKAR frá kr. 1000.— Eldri gerðir og lítið eitt gallaðar kápur frá kr. 500.— OPIÐ FRÁ KL. 9:00 — 5:00. Kápudeild SJÓKLÆÐAGERÐ ÍSLANDS Skúlagötu 51. MP. STALOFNAR Húsbyggjendur í dag vilja stílhreina og fyrirferðalitla ofna, sem hafa hóan hitastuðul. Um gœði MP ofnanna þarf ekki að fjöiyrða, því að þeir eru sœnsk úrvalsframleiðsfa. Ofnana mó tengja við hitaveitukerfi Reykjavíkur. ATHYGLISVERÐ ÞJÓNUSTA Ráðgefandi þjónusta tryggir rétt val. Önnumst breytingar ef þörf þykir. Lokaðar umbúðir fyrir sérhverja pöntun tryggir rétta og hagkvæma afgreiðslu ÓKEYPIS á byggingarstað í Stór-Reykjavík. Leitið frekari upplýsinga eða pantið bœkling fró fyrirtœkinu. HEILDVERZLTJN LAUGAVEGI 28 SÍMI 16462 REYKJAVÍK.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.