Morgunblaðið - 27.02.1966, Síða 22

Morgunblaðið - 27.02.1966, Síða 22
22 MORGU NBLAÐIÐ Sunnudagur 27. febrúar 196® Hjartans þakkir til samkennara minna, fjölda fyrr- verandi nemenda og allra annarra vina, er minntust mín 75 ára þann 15. febrúar síðastliðinn. Ingimar Jónsson fyrrum skólastjóri. Atvinna Saumastúlkur, helzt vanar lífstykkja- saum, óskast nú þegar. Einnig stúlkur til aðstoðar við sníðingu og frágang. Uppl. í verksmiðjunni Brautarholti 22. Verksm. DtJKUR hf. LUXOR OG RADIONETTE f yrirligg jandi með 19“, 23“ og 25“ myndskermi. Húsgagnaveerzluniii Búslél5 við Nóatún — Sími: 18520. Móðir okkar, tengdamóðir og amma SVAVA SIGURÐAROÓTTIR Höfn, Skipholti 64, verður jarðsungin frá Laugarneskirkju þriðjudaginn 1. marz n.k., kl. 10,30 f.h. — Blóm vinsamlegast af- þökkuð, en þeim, sem vilja minnast hennar, er bent á líknarstofnanir. — Athöfninni verður útvarpað. F. h. aðstandenda, Páll Magnússon. Útför föður okkar MAGNÚSAR MAGNÚSSONAR f.v. kaupmanns frá fsafirði, fer fram frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 1. marz kl. 2 e.h. Kristín Magnúsdóttir, Lárus L. Magnússon, Ásgeir Magnússon. PALT gjg Sambyggöar trésmíðavélar verkfœri & járnvörur h.f. 9 ísskápur Ódýr stór Bosh ísskápur, eldri gerð, til sölu. Upplýsingar í síma 22861. Vil kaupa bíl! Ekki eldri árgangur en ’56. Má vera station bíll. Uppl. óskast um gerð, ástand og verð. Tilboð sendist Mbl. fyrir miðvikudagskv., merkt: ,3íll — 8667“. Rafvirki með próf frá rafmagnsdeild Vélskólans, háspennuréttindi og fjöliþætta starfsreynslu, óskar eftir atvinnu. Aðeins vel launuð atvinna kemur til greina. Tilboð, merkt: „8609“ skilist fyrir 4. marz. Bónstöðin auglýsir Höfum flutt starfsemi okkar úr Tryggvagötu að Miklu- braut 1. Opið alla virka daga. Bónstöðin Miklubraut L Sími 17522. Þvottahús til sölu! Til sölu er þvottahús í fullum gangi og góðum stað í bænum. Tilboð leggist inn á afgreiðslu blaðsins, merkt: ,,í>vottahús — 8672“. Staða yfirhjúkrunarkonu við sjúkrahúsið á Blönduósi er nú þegar laus til umsóknar. _ Nánari uppl. gefur héraðslæknirinn. Til sængurgjafa ný sending. BARNATEPPI, BARNAHÚFUR. R. O. búðin Skaftahlíð 28 — Sími 34925. Óskum eftir að ráða skipasmið til bandaloftsvinnu á skipasmíðastöð okkar. Stálskipasmiðjan hf v/Kársnesbraut, Kópavogi. ÍSTANLEYÍ HANDFRÆSARINN er — fjölhæfur — handhægur — hraðvirkur Kynnið yður hina ótalmörgu kosti þessa frábæra rafmagnsverkfæris. FRÁ ÍTALÍU VERÐ MJÖG HAGSTÆTT. UPPLÝSINGAR Tryggvagötu 10 — Sími 15815. Er með vinnuljósi! Laugavegi 15. — Sími 1-33-33. ERLENDURPALMASON skipstjóri, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju, þriðjudaginn 1. marz n.k. og hefst athöfnin kl. 13,30. Blóm eru vinsamlegast afbeðin, en hinsvegar bent á líknarstofnanir, þeim sem vildu minnast hans. Hrefna Ólafsdóftir, börn, tengdabörn, barnabörn. Konan mín SIGURLÍN SIGURÐARDÓTTIR lézt að heimili okkar Reynihvammi 2, Hafnarfirði aðfaranótt 25. þ. m. Jón Vigfússon. GAI RDl Nl JBÚDIN Gluggati íalda efr - Stórisefni Gardínubúðin — ^ ' • ■•:■■■■ " ' I N G Ó L F S S T R Æ T I.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.