Morgunblaðið - 27.02.1966, Side 24
§4
MORGU NBLADIÐ
Sunnudagur 27. febrúar 19®
Reykjavík Hafnarfjörður Hópferðab'ilar
allar stærðir
Kópavogur
eIWrilMfiR
Húsnæði óskast fyrir léttan og hreinlegan iðnað. Simi 32716 og 34307.
Þarf að vera ca. 20 — 40 ferm. með rafmagni og
hita. Tilboð sendist afgr. Morgunblaðsins fyrir Bezt að auglýsa
2. marz n.k. merkt: „Hreinlegur iðnaður — 8674“. i Morgunblaðinu
Sími
32186
Miðstöðvarofnar
Sími
32186
Hárgreiðslusveinn óskast
Hárgreiðslusveinn óskast strax um óákveðinn tíma.
Vinnutími eftir samkomulagi. — Upplýsingar í síma
21777 á morgun og næstu daga.
Austfirðingamótið 1966
verður í Sigtúni laugardaginn 5. marz og hefst
með borðhaldi kl. 19.30.
Nánar auglýst síðar.
STJÓRNIN.
Frá LINDVERK A/B í Svíþjóð bjóðum við stálofna
á mjög hagstæðu verði.
Enskunámskeið í Englandi
PRÓFÞRÝSTINGUR 7 eða 9 kg. á FERCM.
Hitcatæki hf.
'k'J
32186 Skipholti 70.
Sími
32186
Enskunámskeið English Language Summer Schools,
í Brighton, Bournemouth, Torquay, Eastbourne og
Hastings hefjast 3. júní og seinustu námskeiðum
lýkur 9. september.
Valdir kennarar annast kennsluna og nemendur
dvelja á góðum enskum heimilum.
Námskeiðin miðast aðallega við nemendur á
aldrinum 14 — 25 ára.
Umsóknir þurfa að berast sem allra fyrst.
Allar upplýsingar í síma 3 37 58 á milli kl. 18
og 19.
! »■ Kristján Sigtryggsson.
Húnvetningafélagið í Reykjavík
SÉRSTAKT TÆKIFÆRI - KOSTAKJÖR
VORFERÐ IVIEÐ GLLLFOSSI
Milli þess að Gullfoss hefur lokið vetraráætlun og byrjar sigl-
ingar samkvæmt sumaráætlun er skipið sett í slipp í Kaup-
mannahöfn til eftirlits og smær ri viðgerða. Þar sem þetta gerizt
á skemmtilegasta tíma vorsins, þegar allt er að komast í blóma
í Mið-Evrópu hefur okkur hugk væmst að efna til sérstakrar vor-
ferðar, þar sem við notum okkur Gullfoss bæði til utan- og
heimferðar og förum um nokkra vinsælustu ferðamannastaði
íslendinga. Þetta gefur okkur tækifæri til að ná sérstaklega
lágum fargjöldum og bjóða fer Ö sem farin er á bezta ferðatíma.
í stuttu máli er ferðinni hagað þannig að siglt er með Gullfossi
þ. 28. maí. Komið er við í Edinborg og síðan til Kaupmanna-
hafnar þ. 2. júní. Þaðan er jafnóðum ekið í langferðabíl um
Danmörku til Þýzkalands og þaðan til Hollands. Gist er í bæn-
um Delmenhorst skammt frá H amborg og tvær nætur í Amster-
dam. Á bakaleiðinni er síðan gist þrjár nætur í Hamborg og
þrjár í Kaupmannahöfn. Þaðan er siglt þ. 11. júní og komið til
Reykjavíkur 16. júní.
Verð ferðarinnar er lægst kr. 9.620.—, en annars breytilegt eftir
því á Jivaða farrými skipsins er ferðast.
Pantið sem fyrst — takmarkað pláss.
LÖND & LEIÐIR
sími
20800
Árshátíð
Félagið heldur árshátíð sína á Hótel Sögu föstu-
daginn 4. marz n.k. og hefst hún með sameiginlegu
borðhaldi kl. 19.30.
D a g s k r á :
1. Formaður félagsins, Páll Hannesson
verkfr., setur samkomuna.
2. Ræða kvöldsins —
Hannes Þorsteinsson, stórkaupm.
3. Ómar Ragnarsson skemmtir.
4. Önnur skemmtiatriði.
5. Dansað til kl. 2.
Veizlustjóri verður Páll S. Pálsson hrlm.
Aðgöngumiðar og borðpantanir verða afgreiddar á
skrifstofu félagsins, Laufásvegi 25 mánudaginn 28.
þ.m. kl. 5—10 e.h. og þriðjud. 1. maz kl. 8—10 e.h.
Stjórn og skemmtinefnd.
Hásefa vantar
á netabát frá Hafnarfirði.
Upplýsingar í síma 50426 og 50698.
Blaðbur&arfólk
vantar í eftirtalin hverfi:
Laugaveg, 114-171 Vesturgata, 44-68
Aðalstræti
Bræðraborgarstíg
Meðalholt
SÍMI 22-4-80