Morgunblaðið - 27.02.1966, Page 30

Morgunblaðið - 27.02.1966, Page 30
30 MORGUNBLAÐIÐ Sunnuöagur 27. febrúar 1966 BINGÓ Bingó í Góðtemplaraliúsinu kl. 9 í kvöld. Aðalvinningur eftir vali. Borðpantanir frá kl. 7,30. Sími 13355. — 12 umferðir. Góðtemplarahúsið. Hlutafé Fyrirhuguð er aukning á hlutafé hjá skipasmíðastöð sunnanlands. Lysthaf- endur leggi nöfn sín inn á afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir næstu helgi merkt: „Stálskip — 8608“. NORGE FL JÓTHREIN SUNARVÉLUM, SEM ERU LANGREYNDASTAR FL J ÓTHREIN SUN AR VÉL A, FYRIR KR. 120.— EINS OG ÁÐUR PRESSUM VIÐ OG HREINSUM Á VANALEGAN HÁTT. ÚDAFOSS VITASTÍG 12 — SÍMI 12301. Nú bjóöum við yður AÐ HREINSA SVONA MIKIÐ AF TAUI í OKKAR NÝJU Páskaferð Sögu til Jersev SÓLSKINSEYJUNNAR VIÐ FRAKKLANDSSTRÖND. 11 DAGA FERÐ. BROTTFÖR 5. AFRÍL. JERSEY er einn vinsælasti skemmtiferða- og baðstaður við Frakklandsstrendur. Veðurblíða mikil og hitastig frá apríl til október svipað og á Bermuda. JERSEY býður upp á 22 girnilegar baðstrendur ,enda er hún oft nefnd DOTTNING ERMARSUNDSINS. Gróðursæld er þar mikil og sérstök náttúrufegurð. Dvalið 7 daga á JERSEY og 3 daga í LONDON á heimleið. Gist verður á Grand hotel í St. Helier höfuöborg eyjarinnar. ÞETTA VERÐUR SKEMMTILEG OG VINSÆL PÁSKAFERD. FERÐASKRIFSTOFAN INGÓLFSSTRÆTI — Gegnt Gamla bíói. Símar 17600 og 17560. Peningaskápar * Olafur Gislason & Co h.f. Ingólfsstræ-ti 1A. - Sími 18370. ÍJTSALA ódVrir tJTSÖLU FRAKKAR P. EYFELD Ingólfsstræti 2. íbúð óskast Óska eftir 2ja herbergja ibúð í Vesturbænum. Er ein í heimili. Uppl. í 'síma 17592. Góður bill óskast Útborgun 50 þúsund, eftir- stöðvarnar tryggðar í nýrri íbúð sem greiðast með 2—3 þúsund kr. mánaðarlega. Til- boð sendist til afgr. Mbl., merkt: „Aðeins góður bíll — 8686“. að auglýsing í útbreiddasta blaðinu borgar sig bezt.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.