Morgunblaðið - 11.03.1966, Page 1
28 síðuf
Er hafin ný geim-
ferð Rússa?
IÞráláiur orðrómur uppi um
það í IHoskvu
,T Mos'kvu, 10. marz, NTB, AP.
f MORGUN gaus upp kvittur í
Mwkvu um að hafin væri ný
sovézk geimferð, hin fyrsta síð-
an í marz í fyrra og væri von á
opinberri tiikynningu um hana
síðar um ðaginn. Engin staðfest-
ing hefur þó fengizt á þessu enn.
Þrálátur orðrómur hefur ver-
ið uppi um að í aðsigi væri nýtt
geimsieot Rússa og fýigdi það
sögu að það rayndi að öilum ldk-
indum verða í þessum mánuði.
Einnig hefur verið gefin í skyn,
að reynt verði að iáta tvö geim-
för mætast úti í geimnum og
jafnvel eitthvað annað er meiri
tíðindum sæti.
Haft var eftir dagblaði einu í
Júgóslaviu að geimfararnir yrðu
tveir og væri þeim ætlað að eiga
stefnumót við mannlaust geim-
far og jafnvel að fara úr geim-
Framhaid á bls. 27
Ghana:
Eignir Nkrumah
verða nú frystar
[inii nýju valdhafar hóta að draga hann
r • i *• 1 /
fyrir lög og dóm
Accra, 10. marz, NTB, AP.
HIN nýja stjórn Ghana frysti í
dag allar bankainnistæður
Kwame Nkrumah, f yrrverandi
forseta landsins, sem talið er að
nemi um það bil 300 millj- isl-
kr.
f»á hefur þjóðfrelsisráðið, sem
tók í sínar hendur öil vö.ld í
Framhald á bls. 27
Reyksprengjum var varpað að skrautvagni brúðhjónanna á leið til kirkjunnar, svo hann hvarí
sýnum í kófinu stundarkorn. — Amsterdam, 10. marz —; (AP)
Öflugur lögregluvöröur við brúð-
kaup Beatrix og Claus
— kom i veg fyrir alvdrlegar oeirðír
Amsterdam, 10. marz, NTB.
BEATRIX rikisarfi Hollendinga
og vestur-þýzki aðalsmaðurinn
Claus vom Amsberg voru gefin
saman í Amsterdam í dag með
tilhlýðilegri viðböfn og viðbún-
aði. Fögnuðu borgarbúar þeim
F. I. og „Faroe Airways"
báðum heimilað Færeyjaflug
Emkaskeyti til Mibl. frá
fréttaritara þess í Klhöfn.
AKVEÐIÐ hefur verið að bæði
Fkugfélag íslands og Faroe Air-
ways skuli fá heimild til Fær-
eyjaflugs. Eftir tæpra þriggja
kluikrkustunda samningaviðræður
í samgöngumálaráðuneytinu í
Kaupmannahöfn,, þar sem mættir
voru fulltrúar flugfélaganna
beggja, náðist samkomulag um
að félögin skiptu með sér flug-
ferðum til Færeyja, eins og Fær-
eyingar höfðu sjálfir óokað eftir,
en loftferðaeftirlitið danska talið
að væri of mikið miðað við þörf
eyjarskeggja fyrlr flugsamgöng-
ur.
Samkvæmt samningum þessum
er Flugfélagi Islands veitt heim-
ild til eins Færeyjaflugs á viku
en Farœ Airways fær að fljúga
þangað tvisvar vikulega.
Fulltrúar beggja flugfélaganna
lýstu ánægju sinni með samn-
ingar.a, sem þeir töldu vera
„fyrirkomulag sem við mætti
búa og nota sem grundvöll fram-
tíðaráætlana". Með tilliti til
iþessa var afráðið að félögin
tækju u-pp viðræður innan
skamms um nánari samvinnu.
Samkvæmt þessari nýskipan í
flugmálum Færeyinga munu þeir
(hafa yfir að ráða 8000 sætum á
ári hjá flugfélögunum báðum,
en farþegatala nú mun vera í
kringum 6000 á ári. Binnig var
Borgnrfulltrúi líkir Reykjavík
við Siberíuþorp
I GÆR gerðust þ»u tíð-
indi, að Tíminn birti þátt
sem Kristján Bcnedikts-
son, borgarfulltrúi Fram-
sóknarflokksins, mun rita
og nefnist Borgarbréf, þar
sem Reykjavík er líkt við
„Síberíuþorp“ og höfuð-
borginni jafnað við „mestu
útkjálkastaði“. Um þessa
nýju lýsingu borgarfull-
trúa Framsóknarflokksins
á Reykjavík er rætt í Stak
steinum í dag.
ákveðið að lækka verð farmiða
um 72 shillinga í enskri mynt
á flugleiðinni Kaupmannahöfn-
Færeyjar þannig að farseðill
Iþessa leið kostar nú 560 shillinga
og er það að reglúm IATA.
Fiugfélagi Islands, sem aðeins
fær að fljúga til Færeyja einu
sinni í viku, er bœttur skaðinn
á annan máta, og er það í fullu
Framhald á bls. 27
flestlr vel, en þó mátti heyra
mótmæla- og andúðarhróp bland
ast fagnaðarlátunum og viða kom
til átaka með lögreglumönnum
sem vörðuðu veg prinsessunar
og brúðgumans frá höllinni að
ráðhúsinu, þar sem hin borgara-
lega vígsla fór fram og aftur
þaðan til Westkerk, þar sem
hjónabandið var innsiglað að
kirkjusið.
Brúðhjónin óku um götur
Amsterdam í gullnum skraut-
vagni, brostu og veifuðu til fólks
og létu mótmælahrópin sem vind
um eyrun þjóta. Reyksprengjum
var varpað að vagninum en hest-
arnir sem drógu hann létu ekki
fælast og brúðhjónin brostu
áfram eins og ekkert hefði í
skorizt. Vdða á leiðinni voru
lögreglumenn í meirihluta, því
hvorttveggja var, að margt
manna (hafði tekið þann kostinn
að horfa á brúðkaupið í sjón-
varpi heima hjá sér og lögreglu-
lið fjölmennara en dæmi voru til
áður um slíkt tækifæri, eða um
10.000 manna lið.
Fyrr um daginn hafði verið
haldinn mótmælafundur við
stríðsminnismerki eitt í Amsterv
dam og þeir sem að honum stóðu.
flest ungt fólk, söfnuðust síðan
saman fyrir utan ráðhúsið þ«r
sem Beatrix og Claus voru gefin
saman og hrópuðu „Lengi lifi
lýðveldið“.
Beatrix réði þvi sjálf að brúð-
kaupið var haldið í Amsterdam,
Framhald á bls. 3
Þingi slitid
í Bretlandi
London, 10. marz, AP.
ÞINGSLIT fóru fram í Bretlandi
í dag. Kosningar til nýs þings
verða haldnar 31. marz.
Þing það er nú sat hefur haft
skemmsta setu allra þinga und-
anfarin 42 ár eða 10 mánuði,
og stjórn Wilsons haft svo naum
an meirihluta að oft mátti ekki
tæpara standa að hún kæmi fram
málum sínum. Engu að síður
hafa 85 mál verið samiþykkt sem
lög þessa 16 mánuði.
Aframhaldandi óeirðir
stúdenta í Indónesíu
Rdðist á skrifstofur verzlunarfulltrúa og aðalræðismanns Kína
Djakarta og Singapore, 10. marz
— NTB —
INDÓNESÍSKIR stúdentar lögðu
í dag tíl atlögu gegn skrifstofu
kínverska verzlunarfulltrúans í
Djakarta, rændu þar og brenndu
og særðu einn kínversku sendi-
mannanna með grjótkasti. Annar
hópur stúdenta réðist til inn-
göngu í aðairæðismannsskrif-
stofu Kína í borginni og lék
hana ilia, en varpaði einum
starfsmanua þar út í skurð. —
Meðan þessu fór fram sat Suk-
arné Indónesiuforseti, á fundi
með fulltrúum helztu stjórnmála
flokka í landinu og leitaði álits
þeirra um bvað taka bæri til
bragðs til þess að stemma stij
við hinum sífelldu uppþotum <
óeirðum stúdentanna og mó
mælafundum.
Talsmaður lögreglunnar í Djj
karta segir að um það bil 1(
stúdentar hafi verið í hóp þeij
er réðist að skrifstofu verzluna:
Framhald á bls. 27
\
v