Morgunblaðið - 11.03.1966, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 11.03.1966, Blaðsíða 18
18 fv# 'f r %L MORGUNBLAÐIÐ Fostudagur 11. marz 1966 Orðsending frá Stjömuljósmyndum Eins og að undanförnu önnumst við allar mynda- tökur á stofu og í heimahúsum. Passar, barna-, fjölskyldu- og brúðarmyndatökur. Eörum í verksmiðjur og heimahús með stuttum fyrirvara. — Kirkjubrúðkaup og veizlur um helgar ef þess er óskað. Fyrir minni borgarana: 8 stillingar í veski. Fyrir hina vandlátu: Myndir í ekta litum. Nú er rétti tíminn fyrir skólaspjöldin. Pantið með fyrirvara, sími 23414. — Stofan opin allan daginn að Flókagötu 45. Engin vandræði með bíla. Stjörnuljósmyndir. Opna málflutningsstofu Á morgun laugardag að Hverfisgötu 18 og jafnframt fasteigna-, skipa- og verðbréfa- sölu í félagi við Jón L. Bjarnason undir nafninu M Á L F L UTNIGSSTOFA FASTEIGNA OG VERÐBRÉFASALA Gísli G. ísleifsson, hrl. Jón L. Bjarnason fasteignaviðskipti Skrifstofan mun annast málflutning, inn- heimtu og kaup og sölu fasteigna, skipa og verí GÍSLI G. ÍSLEIFSSON hæstaréttarlögmaður Símar 14150 og 14160. V TRELLEBORG V VATNSSLÖNGUR LOFTSLÖN GUR SOGBARKAR TRELLEBORG er gæðamerki. stærðir 14” — 4” Fyrirliggjandi stærðir 14” — 1” í heildsölu og stærðir 114” — 5” smásölu. 'unnat Sty&ehobm h.f. Suðurlandsbraut 16 - Reykjavik - Símhefni: #Volver« - Sími 35200 ÁRMÚLI 3 I IWI-ý.íÆf. <MI ..Mii.UHiiiimm ... t .. .....ui.111111111111 SIMI 38500 FRAMTIÐARSTÖRF Óskum að ráða nú þegar fólk í eftirtalin störf. Merkingar vegna vélabókhalds. Hér gæti verið um framtíðarstarf að r_æða fyrir reglusama stúlku. Skrifstofumaður við afgreiðslu bru natrygginga. Umsækjandi þarf að hafa verzlunarskólamenntun eða aðra hliðstæða. > Spjaldskrárstúlku. Umsækjandi þarf að vera gagnfræðingur eða þarf að hafa aðra hliðstæða menntun. Nánari upplýsingar gefur Skrifstofuumsjón og Uggja umsóknareyðublöð þar frammi. Upplýsingar eru ekki g efnar í síma. S AMVIN N UTRYGGINGAR r 2 LESBÓK BARNANNA LESBÓK BARNANNA 3 ekkert fullkosta.x í>au vildu ekki að ungfrú Mýsla giftist réttum og sléttum músapilti. Þau settu sér að finna vold- ugasta eiginmanninn í öllum heiminum handa dóttur sinni, sem þau álitu fegursta músa. Langa lengi veltu þau því fyrir sér, hver væri vold ugastur í öllum heimi. „Ætli sólguðinn sé það efcki,“ sagði Músapabbí, ,jhann situr hátt á himni og ljómi hans fellur á alla jörðina.“ „Rétt segir þú,‘ svaraði Músamamma. „EÆ ekki væri sólskin mundu blóm in eteki opna krónur sín- ar. Blöð trjánna yrðu eteki græn. Bömin og hvolpamir gætu eteki leite ið sér úti, jafnvel fuglarn ir mundu ihætta að syngja. Dag nokkum, þegar sól in var beint upipi yfir hlöðunni, klifraði Músa- pabbi upp á Þak, leit til himins og sagði: „Miteli sólguð, þú sem ert voldugastur allra í heiminum. Vilt þú ganga að eiga hana Mýslu, dótt- ur mína?“ Bros færðist yfir á- sjónu himinljómans, þeg- ar hann svaraði: „Því mið ur get ég það ekki, herra Músapabbi. Einn er só, sem mér er meiri.“ „Hvað segirðu?“ stam- aði Músapa/bfoi, „þér meiri? Hver er það?“ „í>að er herra Skýja- bólstur, sagði sólguðinn. „Þegar hann breiðir úr sér um allan himininn, verð ég að loka augunum eins og uglan, sem sefur á daginn. Herra Skýja- bólstur er voldugastur allra í heimi.“ Músapabbi beið þess nú, að himininn yrði 'hrannaðui þrumuskýj um. Þá klifraði hann aftur upp á þak hlöðunnar. Þaðan gat hann séð fólk flýta sér heim, utan af ökrunum til að komast í skjól áður en steypiregn ið dyndi yfir. Músapabbi ræskti sig og hrópaði upp í himininn: „Mikli og voldugi Skýjabólstur Þú getur blindað sólina og ert þess vegna öllutn meiri. Vit þú giftast dótt- ur minni, fegurstu mús- inni í öllum heimi?“ Þú ætlar mig meiri en ég er, herra Músa- pabbi, svaraði skýjabólst urinn og vatt sig til eins og hann væri að skvetta niður einni vænni regn- skúr. Stormurinn getur tætt mig sundur. Ég er ekki eins sterkur og hann.“ Fáum dögum síðar var Musapabbi aftur kominn upp á hlöðuþak. Það var svo hvasst, að trén svign uðu undan þunga storms ins og sveifluðust til og frá eins og bátar á öldum. „Heill og sæll, herra Stormur,“ kalaði Músa- pabbi og hélt sér dauða- haldi í nagla, sem stóð upp úr þakinu. „Þú ert sannarlega mestur í heimi. Þú getur sigrað sjálfa skýjabólstrana, sem þó geta blindað sólina. Þess vegna hefi ég teosið þig sem eiginmann hinn- ar fögru dóttur minnar.“ „Mér þykir leitt að verða að játa það, herra, Músapabbi, að veggurinn er samt ofjarl minn. Hversu fast, sem ég blæs og hvæsi, get ég samt aldrei komist gegn um vegginn. Herra Veggur er sterkastur allra í heimin um.“ Músapabbi klifraði þá ofan af þakinu og gekk yfir að háa, hvíta veggn- um við vagnsteýlið skammt fná hlöðunni. Hann néri saman hönd- unum og hneigði sig kurt eislega: „Herra Veggur, það myndi vera mér mikill heiður, ef þú vildir gift- ast dóttur minni. Enginn í öllum heiminum er eins sterkur eins og þú.“ „Er ég sterkastur allra?“ sagði veggurinn og var alveg hissa. Hann borfði á Músapabba sín- um köldu augum. „Hvað í ósköpunum ert þú eigin lega að tala um “ „Ég------ég vil fá þig til að giftast dóttur minni af því að þú ert mestur allra í heimi.“ „Það væri mér vissu- lega mikil ánægja, ef —“ „Ó, þakka þér fyrir,“ greip Músapabbi fram í, „það er mér miteill heið- ur, að þú tekur bónorð- inu.“ „Andartak," flýtti veggurinn sér að segja, „ég vildi, að ég gæti gifst dóttur þinni, en því mið- ur er ég ekki sá sterkasti í heimipum.“ „Ertu það ekki,“ hróp- aði Músapafofoi í örvænt- ingu. „Hver er þér meiri? Segðu mér það.“ „Það eruð þið mýsnar, herra Músapafobi,“ svar- aði veggurinn. „Ég get ekki staðist árásir mús- anna. Það er sama, hvað hár ég er og sterkur, lítil mús getur nartað í mig og grafið holur gegn um mig. Þegar holurnar eru orðnar mjög margar, get ég sigið saman og dottið. Nei, það er ekki ég, sem er voldugastur allra í heiminum, heldur eruð þið mýsnar það.“ Músapabfoi fékk nú nóg að hugsa og hraðaði sér heim til konu sinnar. „Eftir því sem ég kemst næst, þá eru það mýsnar, sem eru voldug- astar allra 1 neiminum," sagði hann. Skýjabó’stur inn hylur sólina, stormur irm sundrar skýjunum, veggurinn Stöðvar storm- inn, en lítil mús getur grafið undan ' veggnum þar til hann fellur.“ Músahjónin ákváðu nú að gifta dóttur sína lag- legum músapilti í ná- kaupsveizla var haldin f hlöðunni og eteki leið á löngu, þar til ungu hjón- in eignuðust foörn og buru. Litlu músabörnin runnu upp og urðu falleg og heilbrigð og nutu lífs ins, þegar þau hlupu upp og ofan kornbingina 1 hlöðunni. Og gömlu músa hónin þurftu engu fram- ar að kvíða um afkcxm- endur sína. Barnafoörnin voru þeim til ánægju og gleði í ellina. Skrítla Frænkan (í heimsókn): „Komdu hérna til mín Óli minn“. Óli: „Ég get það ekki.“ Frænkan: „Hvað seg- irðu, drengur? Hvers vegna getur þú það ekki?“ Óli: „Mamma sagði, að ég mætti ekki standa upp af stólnum". Frænkan: „Hvers vegna ekki?“ Óli: „Þá sézt gatið:“ Frænkan: „ Ó, ég skil. En hvort gatið átt þú við, það sem er á buxunum þínum, eða hitt á stólset- unni?“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.