Morgunblaðið - 11.03.1966, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 11.03.1966, Blaðsíða 20
20 MOHGUNBLAÐIÐ t Fostudagur 11. marz 1966 Systir okkar ^ KRISTJANA SIGRÍÐUR GUÐMUNDSDÓTTIB andaðist á St. Jósefsspítala, Hafnarfirði 9. þ. m. Þorleifur Guðmundsson og systkini. Bróðir minn, KRISTJÁN BENEDIKTSSON gullsmiður, lézt að Hrafnistu í Reykjavík 9. þessa mánaðar. Þórður Benediktsson. Systir okkar ÁGÚSTA M. JÓHANNSDÓTTIR, PALIT frá fsafirði, andaðist 5. þ.m. — Jarðarförin hefur farið fram. Systkini hinnar látnu. Faðir okkar, tengdafaðir og afi KRISTINN ÁRNASON andaðist á heimili sínu Bragagötu 30 9. þ.m. Böm, tengdabörn og barnaböra. Útför eiginkonu minnar, móður, tengdamóður og ömmu KRISTÍNAR EYJÓLFSDÓTTUR Gerðum, fer fram frá Útskálakirkju laugardaginn 12. marz kl. 2 e.h. — Þeim sem vildu minnast hinnar látnu, er bent á líknarstofnanir. Kristinn Árnason, böra, tengdaböra og baraaböra. Útför hjartkærrar móður minnar, GUÐRÚNAR FRIÐRIKSDÓTTUR fer fram frá Dómkirkjunni laugardaginn 12. þ.m. kl. 10,30. Lilja Sölvadóttir. Hjartkær móðir okkar, tengdamóðir og amma KRISTÍN JÓNSDÓTTIR Sigurstöðum, Akranesi, verður jarðsett laugardaginn 12. marz og hefst at- höfnin ineð húskveðju að heímili hennar kl. 1,30 e.h. Böra, tengdabörn og barnabörn. Útför PÉTURS ÓLAFSSONAR úrsmiðs, Ægissíðu 92, fer fram laugardaginn 12. marz frá Fossvogskirkju kl. 10,30 f. h. — Athöfninni verður útvarpað. Blóm afþökkuð. Vandamenn. þökkum innilega hina miklu samúð okkur auðsýnda við andlát og útför sonar okkar, unnusta og bróður BIRGIS VESTMANNS BJARNASONAR Háholti 19, Akranesi, Ásta Vestmann, Bjarai Jónsson, Ósk Axelsdóttir og systkini. Þökkum innilega öllum nær og fjær sem auðsýnt hafa okkur samúð og hlýhug við fráfall og útför bróður okkar ARINBJARNAR JÓNSSONAR stórkaupmanns. Margrét Jónsdóttir, Ásbjöra Jónsson, Helga Jónsdóttir. Innilegar þakkir færum við öllum þeim, er auðsýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og bálför hjart- kærrar eiginkonu minnar, móður okkar, tengdamóður og ömmu GÚÐLAUGAR R. GUÐBRANDSDÓTTUR Gísli Stefánsson, Stefán Laufdal, Sirry J. Laufdal, Ólafur J. Laufdal, Trausti J. Laufdal, Hafdís J. Laufdal, Aðalsteinn Guðmundsson, Jóna Hafsteinsdóttir, Hrönn Haraldsdóttir, Erling J. Laufdal, og barnabörn. Útgerðarmenn skipstjórar Það erum við, sem seljum bátana. Höfum báta af flest- um stærðum til sölu, og ávallt góða kaupendur að síldveiði- skipum. Hafið samband við okkur. Austurstræti 12 (Skipadeild) Símar 20424 — 14120. Rauða myllan Smurt brauð, heilar og nálfar sneiðar. Opið frá kl. 8—23,30. Sími 13628 Skólavörðustig 45. Tökum veizlur og fundi. — tftvegum íslenzkan og kín- verskan veizlumat. Kínversku veitingasalirnir opnir alla daga frá kl. 11. Pantanir frá 10—2 og eftir kl. 6. Sími 21360. Vélapakkningar Ford, amerískur Dodge Chevrolet, flestar tegundir Bedford Disel Ford, enskur Ford Taunus GMC Plymoth Bedford, diesel Thames Trader BMC — Austin Gipsy De Soto Chrysler Buick Mercedes Benz, flestar teg. Gaz ’59 Pobeda Opel, flestar gerðir Volkswagen Skoda 1100—1200 Renault Dauphine Sími 15362 og 19215. Þ. Jónsson & Co. Brautarholti 6. Hjartans þakkir vil ég færa öllum mínum kæru ætt- ingjum og vinum, er á ógleymanlegan hátt glöddu mig með heimsóknum, gjöfum og heillaskeytum, ásamt þeim heiðri og vináttu sem kirkjukór Innri-Njarðvíkur- kirkju auðsýndi mér á 80 ára afmæli mínu 1. marz s.l. Ennfremur vil ég af alhug þakka þá vinsemd og vinargjöf, er fermingarbömin frá vorinu 1965 létu mér í té við æskulýðsguðsþjónustu í kirkjunni okkar sunnu- daginn 6. marz s.l. Guðsblessun fylgi ykkur öllum. — Lifið heil. Finnbogi Guðmundsson, Tjarnarkoti. ódVrt - ódVrt Telpna og dömustretchbuxur verð frá kr. 175.— Drengja og herra terylenebuxur verð frá kr. 295.— og margskonar fatnaður á mjög hagstæðu verðL Verzlunin Njálsgötu 49 Reglusöm bðrnlaus hjón sem bæði em við háskólanám (komin nálægt lokaprófum), óska eftir að leigja með vorinu * * 2ja — 3ja herb. IBUÐ helpt nálægt Háskólanum. Góðri umgengni heitið. Tilboð sendist Mbl. merkt: „íbúð 8822“. Bifreiðahúsnæði Húsnæði sem hægt er að aka bifreiðum inn í óskast til leigu eða kaups. Ýmsar stærðir koma til greina. Tilboð sendist Mbl. fyrir 15. marz merkt: „Klæðning — 8776“. TOVOTA - 1966 ■ i Toyota Crown Sedan — Glæsileg 6 manna bifreið til einka eða leiguaksturs. Byggður á geysisterkri X-laga stálgrind — Stórt farangursrými — Rið- straumrafall (Alternator) — Tvöfaldar þéttingar á öllum hurðum — Rafmagnsrúðusprautur — Hita- kerfi um allan bílinn — Teppalagður. laga farangursrými — anstraums-. JAPANSKA Ármúla 7, BIFREIÐASALAN HF. Sími 34470. Faðir okkar, ÁSGEIR JÓNSSON rennismiður lézt á Borgarspítalanum fimmtudaginn 10. þ.m. Jón Ásgeirsson, Steinunn Ásgeirsdóttir,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.