Morgunblaðið - 11.03.1966, Page 25
Fðstudagur If. marz 1966
MORGUNBLAÐID
25
Föstudasur 11. marz.
7:00 Morgunútvarp
Veðurfregnir — Tónleikar —
7:30 Fréttir — Tónleikar — 7:55
Bæn — 8:00 Morgunleikfimi —
Tónleikar — 8:30 Fréttir — Tón
leikar — 9:00 Úrdráttur úr for-
ustugreinum dagblaðanna —
9:10 Veðurfregnir — Tónleikar
— 10:00 Fréttir.
12K» Hádegisútvarp
Tónleikar — 12:25 Fréttir og
▼eðurfregnir — Tilkynningar.
13:15 Lesin dagskrá næstu vlku.
13:30 Við vinnuna: Tónleikar.
14:45 Við, lem heima sitjum
Sigríður Thorlacius les skáki-
soguna J»ei, hann hhutor" eft-
ir Sumner Locke SMip4 (**>.
15:50 MiOdegisútvair:
FféMir — THkron—«wr — W-
HtC
J>
Mc aibr Joa
Mkur Canriecn
ir Wifkj’ K«
Aa
irmsMré Bmmgrftd.
Wahkmar VtnenW og flbei
Wáchter erngT* Áe4sr)jó«
M:N
17:00
17:05
16:00
18:20
18:30
19:30
20:00
31:30
32:00
22:20
22:40
23:15
eftir
KjeU Baekkeiund Mkur Ttt
Elisu eftir Beethoveu.
«í ðdegisútvarp:
Veðurfregnir — Létt músík.
Art van Damtne kvirvtettinn
lerkur .Louis Prima, Winfred
Atwell, Maurice Chevalir, hljóm
sveit Werners Mullers, Jean
Welander kvartettinn ofl.
leika og syngja.
Fréttir.
Stund fyrir stofutónlist
Guðmundur W. Vilhjálmsson
kynnir tónverkin.
Sannar sögur frá liðnum öld-
um. Alan Boucher býr til flutn
ings fyrir böm og unglinga.
Sverrir Hólmarsson ies söguna
um hvíta skipið.
Veðurfregnir.
Tónleikar — Tilkynningar.
Fréttir.
Kvöldvaka:
a Lestur fornrita: Færeyinga
saga. Ólafur Halldórsson
cand. mag. les (4).
b. „Smaelingjarnir"
Björn J. Blönd-al rithöfund-
ur segir sögu.
c Tökum lagið!
Jón Ásgeirsson og forsöngvar-
ar hans örva fóhk til heimilis-
söngs.
d. Leikmenn vígðir til prests
Séra Brynjólfur flytur síðari
frásöguþátt sinn um prestafæð
á öldinni, sem leið.
e. „Odds rímur sterka*4 etftir
Öm Arnarson.
Magnús Guftmundsson les rím-
urnar og kveður mansöng-
inn fyrir hverri þeirra.
Útvarpssagan: „Dagurinn og
nóttinM eftir Johan Bojer
þýðandi: Jóhannes Guðmunds-
son.
Hjörtur PáLsson les (5).
Fréttir og veðurfregmr
Lestur Passíusálma (26).
íslenzkt mál
Ásgeir Blöndal Magnússon carvd
mag. flytur þáttinn.
Naeturtil j ómleikar
Sirkfóníuhljómsveit íríartds lettc-
ur i Háskólabíói.
Síðari hluti tónleikanna frá
kvöldinu áður:
a. Dansar úr „Rómeó og Júlíu'4
eftir Prokofjeff.
b. „Skjórinn þjófótti", forieik
ur eftir Roasini.
Dagskrárlok.
Laugardagui 12. nan
7:00 Mo-jr'inútvarj.
Veðurfregnir — Tönlelkar -
7:30 Fréttir — Tónleikar — 755
Bæn — U:00 Morgunleikfiml —
Tónletkar — 8:30 Fréttir — Tón-
leikar — 9:00 Úrdróttur úr tor-
ustugreinum dagblaðanna. ______
»:»0 Veðurfregnir — Tónleikar
— 10:00 Fréttir.
12:00 Hádegisútvarp
Tónleikar — 12:25 Fréttir og
veðurfregnir — Tilkynningar
13:00 Óskalðg sjúklinga
Kriatln Anna Þórarinsdóttir
kynnir lögin
14:30 1 vikulokin, '
þáttur undir atjóm Jónasar
Jónassonar.
Tónleikar. Kynning i vikunni
framundan. Talað um veðrið
15:00 Fréttir. Samtalsþættir.
Tónleikar.
16:00 Veðuríregnir — Umferðarmál.
16:05 Petta vil ég heyra
Sigurður Guðmundsson skrif-
stofumaður veiur sér hljótxv-
plötur.
17:00 Fréttir.
Fónninn gengur.
Ragnheiður Heiðreksdóttir
kynnir nýjustu dægurlögin.
17:35 Tómstundaþáttur barna og ung
linga
Jón Pálsson flytur.
16:00 Útvarpssaga bamanna: ,J*lótt-
inn" eftir Constance Savery
Rúna Gísl-adóttir i©s þýðin^u
sína (9).
^6:20 Veðurfregnir.
18:30 Söngvar í léttum tón.
18:45 Tilkynningar.
19:30 Fréttir.
20:00 ALþýðuflokkurinn 50 ára
Formaður flokksins, Emil Jóns-
son utanríikisráðiherra, flytur
erindi.
20:20 íslenzk lög.
20:30 Dagskrá á hálfrar aldar afmæli
Alþýðusambands íslands
a. Ávarp
Forseti sambandsins, Hannrbal
Valdimarsson fyrrum ráðherra
talar.
b. Svipmyndir úr sögu Alþýðu-
sambandsins.
Þar koma fram m.a.: Ottó N.
ÞorLáksson fyrsti fioreeti ASÍ,
Stefián Jónsson dagskrárfulLtrúi,
Jón Þórðareon prentari, Giali
ÁeÉþórsson rithöáundur, Óokar
HaUdórason eand. mag., Berg-
vík, J6n Sigurðsson form-aður
Einingar á Akureyri, Guðgeir
Magnússon blaðamaður, Alþýðu
kórinn undir stjórn dr. Hall-
gríms Helgasonar og söngvar-
amir Guðmundur Jónsson og
Kristinn HaLlsson.
d Lokaorð. Bjöm Th. Björnsson
undirbýr dagskrána og kynnir.
c. „Annar heimur"
Leiknir þættir úr bók Sölku
Völku ftir Halldór Kiljan Lax-
ness. Þorsteinn Ö. Stephen-
sen færir í Leikbúning og
stjórnar flutningi.
Persónur og leikendur:
Salka VaLka ____ Guðrún Stephensen
Arnaldur Gísli Halldórsson
Angantýr Bogesen .... Giflði Alifreðseon
Ðeinteinn í Króknum .... Lárus PáLs-s.
Sveinn hreppsnefndaroddviti ....
......... Valdimar Helgason
Katrínus verlostjóri .... VaLur Gíslasoti
22:00 Fréttir og vsðurfrsgnir.
Lestur Passkasáims (66).
26:19 Danslög.
54:00 PsgskrÉtáofc.
rörntf, RinMVÍK h«M«r
FELA6SVIST
í Skátaheimilinu vií Snorrabraut laugardaginn
12. marz kl. 1,30. — Gúð verftlaun.
Mætið vel «g itundvislega.
Lóð óskast
Óska eftir lóð eða byrjunarframkvæmdum á húsi
í Reykjavík eða nágrenni. Tilboð sendist Mbl.
merkt: „Viðskipti — 8414“.
Stúdentar M.R. 1941
Fundur verður haldinn í Tjarnarbúð (uppi)
laugardaginn 12. marz kl. 2 e.h.
Suðurnesjamenn — Suðurnesjamenn
HIÐ VINSÆLA
STÓR - BINGÓ
í Féiagsbíói í Keflavík í kvöld kl. 9.
Aðalvinningurinn drenginn út í kvöld
eftir vali m. a.
Danmax ísskápur
'fy’ Saumavél Husquarna 2000
^ Kaupmannahafnarferð fyrir tvo
^ Sófasett
í kvöld
Allt i einum vinning
Ferðaútvarp — Stálborðbúnaður fyrir 12
Brauðrist — Vöfflujárn — Hitakanna
Hárþurrka — Raf magnsrak vél — Gullúr.
Dregið út í kvóld
Glæsilegt Stórbingó
Aðgöngumiðasala hefst kl. 6 í Félagsbíói.
Sími 1960.
K. R. K.
A.F.S. FÉLAGAR
Munið árshátíðina í Lindarbæ
í kvöld kl. 9.
STJÓRNIN.
Breiöfiröingabúð
Dansleikur í kvöld
Hinir bráðskemmtilegu
TOXIC
leika nýjustu topp-lögin.
Skemmtið ykkur á f jörugum
dansleik í kvöld.
Skrifstofustúlka
Mosfellshreppur vill ráða skrifstofustúlku nú þegar.
Vélritunarkunnátta nauðsynleg. — Upplýsingar gefa
Matthías Sveinsson sveitarstjóri Mosfellshrepps,
sími um Brúarland og Magnús L. Sveinsson skrif-
stofu Verzlunarmannafélags Reykjavíkur sími 11744.
Vélstjóri
Vélstjóri með rafmagnsdeildarpróf og miklá
reynslu í meðferð dieselvéla óskar eftir atvinnu.
Tilboð sendist Mbl. merkt: „Vélstjóri — 8764“.
Samkeppni um merki
Iðnsýningar 1966
Athugið að skila þarf hugmyndum að merki
Iðnsýningarinnar 1966 fyrir 21. marz n.k. og að
þeim ber að skila á pappír, sem er um það bil
20x30 cm að stærð.
Félag íslenzkra
snyrtisérfræðinga
Fundur að Hótel Sögu mánudaginn 14. marz kl. 8,30.
Fundarefni:
Rætt um ferð á mót CIDESCO í september.
Ingólfur Guðbrandsson lýsir ferðaáætlun
og sýnir myndir.
NEFNDIN.