Morgunblaðið - 11.03.1966, Síða 28

Morgunblaðið - 11.03.1966, Síða 28
I^» Langstærsta og fjölbreyttasta blað landsins BANASLYS I TALKNAFIRÐI Tvc’ir KAiMjir pilfar féllu af bil- palli — anrtar þeirra lézf, hirtn slapp éineiddur 1 Patreksfirði, 10. marz: — ÞRIÐJUDAGINN 8. marz sl. varð það sJys í Tálknafirði, að pillur, 1G ára að aldri, Friðlaug- ur Steingrímsson frá Ytri-Mið- hlíð á Barðaströnd, féll af bíl- þaki með þeim afleiðingum, að hann beið bana. Atvik að slysinu eru þau, að nokkrir verkamenn voru að koma frá skreiðarhjöllum, sem eru í grennd við þorpið, og stóðu þeir á bílpallinum. Bílnum var ekið á mjög hægri ferð og þegar hann kom inn í þorpið féJiu tveir ungir menn af pallinum og í götuna. Mun biJlinn þá hafa verið að beygja. Annar piltanna slapp alveg ó- meiddur, en FriðJaugur kom nið ur á höfuðið og mun hafa látizt samstundis. Læknir og lögreglan komu frá Patreksfirði mjög fljótlega. Mál- ið er nú í rannsókn hjá lögregl- unni. ForeJdrar Friðiaugs voru Stein grímur Friðlaugsson, bóndi í Ytri-MiðhJíð og Dagný Þorgríms dóttir. — Trausti. Hafnarfjarðar- prestakalli skipt Garðapirestakall stofnsett — Ikirkja vígð i Gðrðum 20. marz Kirkjustjórnin hefur ákveðið að skipta Hafnarf jarðarpresta- kalli og gera útsóknirnar þrjár, Garða-, Kálfatjamar- og Bessa- 5 Akranesbátar með 94,5 tonn Akranesi, 10. marz. FIMM þorskanetjabátar lönd- uðu í gaer, aJJs 94.5 tonnum. Sól- fari var hæstur með afla, 35 tonn, Sigurborg 33 tonn, Sigur- fari 16, tonn, Anna tæp 8 tonn og Rán 2.5 tonn. Hingað kom í dag finnska sltip- ið Rannö og lestaði freðsíld. — Oddur staðasóknir, að sérstöku kalli, Garðaprestakalli. I»ó verður Bessastaðasókn þjónað frá Hafn- arfirði fyrst um sinn. Hið nýja Garðaprestakall hef- ur verið auglýst iaust til um- sóknar og er umsóknarfrestur fií 15. april n.k. Undanfarin ár hefur verið unn ið að því, að endurbyggja Garða- kirkju og er því verki nú Jangt komið. Er áformað að vígja kirkj u.na sunnudaginn 20. marz n.k. Þann dag verður Jóns biskups Vídalins minnst í öllum kirkjum. Er ánægjulegt, að nú er aftur risin kirkja á hinu forna höf- uðbóli, Görðum og hún vígð á afrnæli meistara Jóns, því að hann er fæddur í Görð- um og vígðist þangað sem prest- ur. (Frá skrifstofu biskups.) Pressuball annan laugardag Oénsku ráðherrubfonin koma sama dag — Aðgöngumlðar sækist í dag og á morgun Forsætisráðherrahjón Dan- merkur, Jens Otto Krag og frú Helle Virkner, koma til íslands annan laugardag, 19. marz, með flugvél Flugfélags íslands, en þau eru heiðursgestir á Pressu- balli Blaðamannafélags íslands þá um kvöldið. Aðrir gestir blaðamanna þetta kvöld eru Bjarni Benediktssbn, forsætis- ráðherra og frú, Gylfi Þ. GísJa- son, sem þá gegnir utanríkisráð- herrastörfum og frú hans og sendiherra Dana, B. O. Kron- tnann og frú. Aðgöngumiðar á Pressuballið, sem haldið er í Lídó, eru löngu upppantaðir, en þeir verða af- hentir í anddyri Lídó í dag og á morgun kl. 5,30—7 og eru menn vinsamlegast beðnir um að vitja þeirra þar. Um leið er hægt að fá frátekin borð. Á aðgöngumið unum er happdrættisvinningur, vetrarferð með GuJlfossi fyrir tvo og verður frú Helle Virkner tieðin um að draga um vinning- inn á PressubalJinu. Dagskrá PressubalJsins verður Framhald á bls. 26 Nýi vegurinn að virkjunarstaðn um við Búrfell sést framarlega á myndinni með einni af hin- um 4 nýju brúm, brúnni á Fossá. Á undanförnu ári hefur Vegagerðin unnið að því að endur- bæta og laga ganila þjóðveginn upp í Þjórsárdal og gera nýjan áfram alla leið upp á Sámsstaða- múla, sem er lengst til vinstri á myndinni, en undir honum á væntanlegt stöðvarhús að standa. Er því kominn góður vegur allt frá Suðuriandsvegi að Búrfelli, um 70 km. leið. — (Sjá nánar grein á bls. 5.) Ljósm. Mbl.: Ól. K. Mag. Hásetahliitiir á hæsta loðnubátnufii um 70 þúsund kr. Maður dæmdur til hæfisvistar — fyrvr að ráða konu sínni bana í oktober síðastliðnuni VIÐEY RE 12 hefur nú aflað um 30.000 tunnur af ioðnu, frá 9. febrúar. Aflann hefur skipið lagt upp í Vestmanna- eyjum, Keflavík, Reykjavik og víðar milli Eyja og Jökuls. Aflaverðmæti loðnunnar er sennilega um tvær milljónir króna og hásetahlur á þess- um eina mánuði um 70.000 kr., en 12 manna áhöfn er á Við- ey. Er skipið að öllum likind- um aflahæsta skipið á loðn- unni á þessum nákvæmlega eina mánuði. Sæmilegur afli BíldudaJur, 10. marz. SÆMILEGUR afli ‘hefur veirið bjá netahátum og hafa þeir feng- iö upp í 50 tonn I róðri. Mikil vinna hefur verið hér við fisk- verkun og í niðursuðu verk- smiðjunni. — Hannes SKÖMMU áður en blaðið fór i prentun lauk fundum í Kaup- mannasamtökum íslands, hjá Verzlunarmannafélagi Reykja- víkur og VerzlunarmannaféJagi Suðurnesja sem haJdnir voru um kjaramálin. Var samningsupp- kastið samþykkt í ölluam félögun um. LAUGARDAGSMORGUNINN 16. október sl. kom maður í ibúð kunningja síns í svonefndum Sel búðum í Reykjavík. Kom hann að konu húsbónda þar,. látinni í rúminu. Nokkru síðar kom húsbóndinn heim, og var þá all- mjög drukkinn, og höfðu þau hjón setið saman að drykkju um nóttina. Við rannsókn málsins kom fram, að konan hafði andazt aí heilablæðingu er orsakazt hafði af höfuðhöggi — eða höggum, sem maður hennar hafði greitt henni um nóttina. Dómur var fyrir skömmu upp kveðinn í Sakadómi Reykjavík- ur af Halldóri Þorbjörnssyni, sakadómara. Var maðurinn tal- inn hafa brotið gegn 2il8 gr. og 215. gr. almennra hegningarlaga. En þar sem andlegu ástandi mannsins er þann veg háttað, að hann er talinn fáviti (imibeeil) í framhaldi af aðalsamninga- viðræðunum var haldinn fund- ur í fyrradag ufn kjör starfsfólks í lyfjabúðum, söluturnum og hjá flugfélögunum. Lauk fundinum kl. 7 í gærmorgun. Munu félög innan Landssam- bands ísl. verzlunarmanna halda Framhald á bls. 27 var litið svo á, að refsinig mundl I ekki tæra árangur, pg var hann þess í stað dæmdut til að sæta vist á viðeigandi hæli um ótil- tekinn tima. Börn finna 25,000 kr. AÐFARANÓTT miðvikudags » vaknaði maður einn í borg-1 inni og varð þess var að hann | hafði tapað jakka sínum, en í ftj honum var veski með 20,000— * 25,000 kr. Ekki vissi maður-1 inn hversu jakkahvarfið hafði t að borið, enda mun hann hafa ft verið ölvaður. ( Maðurinn gekk á fund rann , i sóknarJögreglunnar daginn | eftir og sagði sínar farir ekki sJéttar. 1 Um kl. 18 í fyrradag hringdi, I maður einn í Vesturbænum , til rannsóknarlögreglunnar, og kvað 5 ára dóttur sína hafa 1 komið utan af götu með 12,000 1 kr. í seðlum, „sem hún væri j að leika sér að“. Er lögreglan kom á vettvang koni hún að tveimur drengjum, 9 og 10 l ára, að húsabaki, og voru þeir t \ þar með veski mannsins og | afganginn af peningunum. — Framhald á bls. 2 I Samningsuppkastið samþykkt hjá báðum

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.