Morgunblaðið - 05.04.1966, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 05.04.1966, Blaðsíða 6
6 MORCU NBLAÐIÐ Þriðjudagur 5. apríl 1966 HERBERGI XIL LEIGU til 1. okt. Forstofuiherbergi nálægt miðbænum. Alger reglusemi áskilin. Fyrir- framgreiðsla. Tilboð send- ist Mbl. fyrir 6. þ. m., merkt: „Herbergi — 100“. Klæðum og gerum við bólstruð húsgögn. 1. flokks vinna. Sækjum og sendum. Valhúsgögn, Skólavörðu- stíg 23. Sími 23375. Kemisk fatahreinsun fatapressun, blettahreinsun Efnalaugin Pressan Grensásvegi 50. Sími 31311. Góð bílastæðL Blý Kaupum blý hæsta verði. Málmsteypa Ámunda Sigurffssonar, Skipholti 23. Sími 16812. ATVINNA ÓSKAST Stúlka óskar eftir atvinnu. Upplýsingar í síma 10341. Til leigu 4ra herb. íbúð ásamt tveim herbergjum í risi, á góðum stað í bænum. Uppl. um fjölskyldustænð sendist Mbl. merkt: „Apríl—9612“ Kynditæki óskast 3—4 ferrn. ketill, ásamt brennara og tilíheyrandi, óskast. Uppl. í síma 37213. Herbergi eða lítil íbúð með eða án húsgagna, óskast. Uppl. í síma 23606. Svefnbekkir - svefnsófar Sent meðan á fermingu stendur. — Húsgagnaverzl. Búslóð við Nóatún. — Sími 18520. Skrifstofuhúsnæði til leigu, ca. 100 ferm. skrif stofuhúsnæði á 3. hæð, við Hverfisgötu. Upplýsingar í síma 35070, eftir kL 7 á kvöldin. Hestamenn Til sölu tvö tryppi og 9 vetra hestur, af góðu kyni. Uppl. 5. og 6. apríl í sima 18161. Keflavík — Njarðvík 2ja til 3ja herb. íbúð ósk- ast til leigu. Upplý4singar í síma 2424, eftir kl. 7. Keflavík Hvítir sportsokkar og hos- ur. Nýkomnir köflóttir 'hárborðar og allskonar bond og bryddingar. Elsa, Keflavik. Nýslátraðir kalkúnar eru bezti páskamaturinn. Sent heim. Upplýsingar í síma 60129. NÝLEGUR VOLKSWAGEN óskast til kaups. — Upplýsingar í síma 3-74-16. Stork- urinn sagði að hann hefði vaknað við þrastasöng í gærmorgun, og það er indælt að heyra þrestina í tilhugalífi kalla hvern á annan. Eitthvað er þetta raú skemmti- legra heldur en breim katt- anna og allskyns önnur óhljóð úr borginni, einkanlega, þegar næt- urhrafnar iðka sönglist. En eitt varð þvi miður mér til leiðinda á sunnudagsmorg- un og það var þessi margumtal- aða breyting á klukkunnL Og ekki varð ég víst sá eini, sem breytingin léik grátt, því að nið- ur við Perrsilklukkuna á Lækj- artorgi hitti ég mann, sem var grár í framan af einhverskonar reiði. Storkurinn: Jæja: mér virðist vera útsynningur í skapinu á þér, karl minn? 70 ára varð á sunnudaginn 3. apríl frú Guðný Stefánsdóttir, Víkurbraut 40, Grindavík. Mynd þessi átti að birtast í sunnudags ■blaði, en fyrir misskilnings varð ekki af því. og eru hlutaðeig- endur beðnir velvirðingar á því. Nýlega hafa opinberað trúlotf- iin sína Jóna Valdemarsdóttir tfrá Hreiðri í Holtum og Hjalti Sigurjónsson Raftholti. hjónaband af séra Jóni Thoraren sen Neskirkju, ungifrú Sigurborg Garðarsdóttir og Guttormur Ólatfsson Lynghaga 8. (Nýja myndastotfan Laugavegi 43b sími 15-1-25)'. 12. marz voru geíin saman í hjónaband af séra Þorsteini BjörnssynL ungtfrú Anna Sig- ríður Zoega og Lotftur Indriða- son, Laugavegi 10. (Nýja mynda- stofan Laugavegi 43b sími 15125) Maffurinn meff útsynninginn: Já, og ætti þó eiginlega engum að koma á óvart, því að ekki veit ég, hvað þetta bölvað hringl með klukkuna ár eftir ár á að þýða, og það jafnvel tvisvar á ári? Ekki er það gert fyrir bæn- duma, því að þeir hafá sína búmannsklukku þrátt fyrir þetta. Ekki er það gert fyrir aðrar stétt ir, þótt stundum hafi verið sagt, að verzlunarmenn kæmust máski í sól eftir búðarlokun á sumrin, eftir að klukku var flýtt. Svo verða allar flóð'fiflur vitl- ausar fyrir bragðið, og karlamir í sveitinni, sem hafa tunglið sem sinn veðurguð vita ekki lengur upp á hár, hvenær það springur næst út í suðri eins og þeir orða það. Nei, niður með þessa klukku- breytingu. Hún er engum til gagns. Storkurinn gat nú tekið undir þetta með manninum, en skaut því að honum, hvort ekki mætti hafa atkvæðagreiðslu um þetta vor. Eiginlega ætti að nota tæki- færið og kjósa um allt mogulegt um leið, og með það var hann floginn upp á turninn á Dómkirkj unni til að vita, hvort þeir hjá Magnúsi Benjamínssyni hefðu raú munað eftir að flýta klukk- unni. Laugardaginn 19. marz, voru getfin saman í hjónaband í Osló, ungfrú Maritz W. Biering, Bugðu læk 9 og Sidsel Griksen, Majórs- tuvejen 25, Osló 3. Pennavinir Raef de Val, 35 ára, Kaplansg. 12 Átvidaberg, Svíþjóð óskar etftir bréfasambandi við frí- merkjasafnara sem safnar sænsk um eða norðurlanda frímerkjum Viljið þér gj-öra svo vel að skrifa mér á íslenzku. Ég tala og skil dálítið í íslenzku. GAMALT oc Gon Silfur og guil með gljáa fullan skarta má og blika eir og ál einnig nikul, tin og stál. Séra Jón Jónasson prófastur í Stafatfelli í Lóni fæddur 12/8 1849, dáinn 21/7 1920. + ál = aluminium. + nilkul = nikkel. Jón Bjamason. Gengið >f Reykjavík 25. marz 196/”. 1 Sterlingspund ..... 120.04 120.34 1 Bandar. dollar -.~.. 42.95 43.06 1 Kanadaiollar — 39,92 40,03 100 Dan&kar krónur.... 622,90 624,50 100 Norskar krónur 600.60 602.14 100 Sænskar krónur .... 834,65 836,80 100 Finnsk mörk «...«• 1.335.20 1.338.72 100 Fr. frankar .. 876,18 878.42 100 Belg. frankar ........ 86,22 86,44 100 Svissn. frankar . 989,75 992,30 100 Gyllini ....- 1.185,64 1.188,70 100 Tékkn. krónur -.~~ 596,40 598,00 100 V-þýzk mörk __ 1.070,56 1.073,32 100 L.írur .....i--rr— 6.88 6.90 lOOAustur. sch......... 166,18 166,60 100 Pesetar ........... 71,60 71,80 HANN læknar þá, er hafa sundur- kramið hjarta, og bindur um benj- ar þeirra (Sálm. 147,3). í dag er þriðjudagur 5. apríl og er það 95. dagur ársins 1966. Eftir lifa 270 dagar. Fullt tungl. Árdegis- flæði kl. 6:15. Síðdegisháflæði kl. 18:37. Vpplýsingar um læknaþjon- ustu í borginni gefnar í síni- svara Læknafélags Reykjavíkur, Símin er 18888. Slysavarðstofan i Heilsnvf.rnd arstöffinni. — Opin allan sólar- t.rincina — síml 2-12-30. Næturvörffur í Lyfjabúffinni Iðunni vikuna 2. apríl til 9. apríl. Þá er páskahelgi og nauðsynlegt aff gera rá® fyrir henni. Nætur- vörffur vikuna 9. april til 16. apríl er í Vesturbæjarapóteki nema sunnudagar í Austurbæjar apóteki. Næturlæknir í Keflavík 31. marz Guðjón Klemensson, sími 1567, 1 apríl Kjartan Ólafsson, sími 1700, Z. apríl til 3. aprU Jón K. Jóhannsson simi 1800, 4. apríl Kjartan Ólafsson sími 1700, 5. aprU Arinbjörn Ólafsson simi 1840, 6. apríl Guðjón Klemens- son, simi 1567. Næturlæknir í Hafnarfirffi aff- FRETTIR Barffstrendingafélagiff í Reykja vík býður að venju fólki úr Barðastrandarsýslu, sem búsett er í Reykjavík og nágrenni, 60 ára og eldra, til samkomu í Skáta heimilinu við Snorrabraut 7. apr. n.k. (skírdag), kl. 1.30. e.h. Tilhögun verður með sama hætti og verið hefur. Gestir úr heima- byggðum veri einnig velkomnir. Boðið gildir fyrir hjón, þótt ann- að þeirra sé ekki úr Barðastranda sýslu. Að þessu sinni verða ekki send sérstök boðskort til fólks. Kvenfélag Grensásóknar held- ur fund þriðjudaginn 12. apríl. kl. 8:30 í Breiðagerðisskóla. Árni Óla ritstjóri flytur erindi: Hortft atf Bústaðaiholti. Séra Felix Ólatfs- son: Heimili Lúthers. Fjölmenn- ið. Stjórnin. Kvenfélag Háteigssóknar. Fund ur í kvöld kl. 8:30 í Sjómanna- 6kólanum. Fíladelfía, Reykjavík Almennur biblíulestur í kvöid faranótt 6. apríl er Kristján Jó- hannesson sími 50056. Kópavogsapótek er opiff alla virka daga frá kl. 9:15—20. laug- ardaga frá kl. 9:15—16, helgidaga frá kl. 13—16. FramvegU verOur tekiS & mötl þelm, er gefa vilja blóð i BlAðbankann. sem bér segir: Mánudaga, þrtðjudaga, fimmtndaga og Töstudaga frá kl. 9—11 f.b. og 2—4 e.b. MIBVIKUDAGA trá kl. 2—8 e.h. Eaugardaga fra kl. 9—11 f-h. Sérstök athygli skal vakin á mta- vikudögum, vegna kvöldtimana. Holtsapótek, Garffsapótek, Soga veg 108, Laugarnesapótek og Apótek Keflavikur eru opin alla virka. daga kl. 9. — 7., nema laugardaga frá kl. 9 — 4 og helgi daga frá kl. 1 — 4. Bilanasími Rafmagnsveitu Reykja- víkur á skrifstofutima 18222. Nætur og helgidagavarzla 18230. Upplýsingaþjónusta AA samtak anna, Hverfisg. 116, sími 16373. Opin alla virka daga frá kl. 6-7 Orð lífsins svarar i síma 1000». [xl HEI.GAFEI.L 5966467 VI. 2 □ EDDA 5966457 — 1. Kiwanis Hekla 7:15 S + N. RMR-6-4-20-VS-MT-HT. □ „HAMAR“ í Hf. 5966458 — FrU I.O.O.F. 8 = 147468H = Skm. I.O.O.F. 8 = 147484 = M.A. > I.O.O.F. Rm. 4 = U5458& — 9.0, i.n.m. Styrktarfélag lamaðra og fatl- affra, kvennadeild. Framhalds- stofnfundur verður haldinn i Tjarnarbúð, Vonarstræti 10 þriðjudaginn 5. apríl kl. 9. Æskulýffsfélag Bústaffasóknar, yngri deild, fundur miðvikudags kvöld kl. 8:30. Stjórnin. Kvenfélag Háteigssóknar held ur fund í Sjómannaskólanum þriðjudaginn 5. apríl kl. 8:30. Kvenfélagiff Hrönn heldur fund að Bárugötu 11. miðviku- daginn 6. apríl kl. 8:30. Spilað verður Bingó. Golfvöllurinn viff Grafarholt verður opinn næstu daga, þar til annað verður ákveðið. VÍSUKORN Við fengum sendan pésa Fram sóknarflokksins, daginn eftir að Keli hafði ort vísukorn sitt um ihann. Á hann var skrifuð þessi viísa: Aí ég þakka þennan pésa, þið eruð af með veiðina. Þetta enginn þartf að lesa: það er um „hina leiðina". Einn kaupandi Tímans . kl. 8:30. sá NÆST bezfi TALA, móðir hinna kunnu bræðra Einars Hjaltasonar og Heið- mundar á Götum í Mýrdal, var einu sinni að þvo Hjalta bónda sínum í framan, áður en hann færi til kirkju. „Er ég nú hreinn?" spurði Hjalti. „Já, nema svipurinn“, svaraði Tala. JzfcMOflX—* á Jarðarför rómantikarinnar og vandamál hversdagslífsins Rætt við nokkra nemendur I Kennaraskólanum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.