Morgunblaðið - 05.04.1966, Blaðsíða 30
30
MORCUNBLAÐIÐ
Þriðjudagur 5. apríl 1966
ísland hafði 14-9 forystu í hléi en tapaði
leiknum 20 - 23
Þ A Ð tekur sannarlega á taugarnar að vera áhorfandi aS
handknattleikslandsleikjum okkar. Leikurinn við Dani á
sunnudaginn sannaði það. í byrjun áttu íslendingar framúr-
skarandi leik og fengu að auki skorað ódýr mörk. Og í hálf-
leik blasti ekki einungis sigurinn við, heldur og sá mögu-
leiki að Islendingar myndu vinna Dani með þeim 9 marka
mun sem þurfti til að tryggja íslandi sæti í lokakeppni
heimsmeistarakeppninnar. Staðan í hálfleik var 14-9 fyrir
ísland.
Menn töluðu ekki um þann möguleika að leikurinn gæti
tapazt heldur aðeins, hversu stór íslenzki sigurinn yrði. En
skjótt skipast veður í lofti. Danir skora 5 fyrstu mörk
síðari hálfleiks, jöfnuðu litlu síðar og komust í 4 marka for-
skot. Lokatölur urðu 23-20 Dönum í vil. Það sem í hálfleik
var talið útilokað, varð að staðreynd á 10-15 mínútum. ís-
lenzka liðið brást gersamlega í síðari hálfleik — en hið
danzka óx að styrkleika og getu eftir því sem á leikinn leið.
Forysta íslendinga
Ingólfur Óskarsson skoraði
fyrsta mark leiksins á fyrstu
ingsherbergi ísl. liðsins í hlé-
inu og víst var að stemmingin
hjá Dönum var heldur léleg.
Jörgen Petersen skoraði 10 mörk Dana.
mánútu. Gunnlaugur bætti öðru
við úr vítakasti áður en Ole
Sandhöj skoraði fyrsta mark
Dana. Ingólfur og Sandlhöj skor-
uðu svo næstu mörk og 3—2 var
staðan eftir 8 mín leik.
Síðan var leikurinn baráttu-
leikur, en í þeirri baráttu höfðu
íslendingar alltaf frumkvæðið.
Hafði ísland forystu með 2—3
mörkum og um miðjan hálfleik-
inn var staðan 8-5 fslandi í vil.
Á síðasta kafla hálfleiksins náði
ísl. liðið mjög góðum leik og
breytti stöðunni úr 8-6 í 14-9 og
hafði þá um tíma staðið 14-8.
Leit þá sannarlega út fyrir að
íslendingar myndu ná 9 marka
sigri og þar með tryggja sér sætið
í lokakeppninni.
Leikur ísl liðsins allan fyrri
hálifleik var mjög góður. Upp-
skeran í mörkum varð þó enn
betri en við mótti búast því
dönsku markverðirnir brugðust
i þessum hálfleik gersamlega og
vörðu aðeins 2 skot allan hálf-
leikinn. •
Auðunn er er í skotfæri — Gert Andersen ver innan línu og það er dæmt vítakast á Dani.
Ljósm.: Sv. P.
E.t.v. hafa íslendingar ætl-
að sér um of En það var stað
reynd að bæði lið voru ó-
þekkjanleg frá fyrri hálfleik
er sá síðari hófst. En nú höfðu
þau skipt um hlutverk. Nú
var það íslendinganna að
hirða knöttinn úr netinu og
þola alls kyns klaufaleg mörk.
Danir skoruðu 4 fyrstu mörk
hálfleiksins og við það fékk
danska liðið von um sigur sam-
tímis sem ísl. liðið brotnaði
niður — við að þola það að sjá
gott og traust markaforskot
minnka og minnka og er 15 mín
voru til leiksloka var staða jöfn
17-17.
Enn hélt velgengi Dana áfram
og það var ekki aðeins að þeim
tækist að jafna 17-17 heldur náðu
þeir forskoti og það allt upp í
5 mörk 17-22.
Þegar þar var komið voru 9 mín.
til leiksloka og á 21 mín höfðu
Danir þvi skorað 13 mörk gegn
3. Það birti aðeins upp i leikin
fyrir Íslendinga og lokatalan
varð 23-20 fyrir Dani.
Það má með sanni segja að
bæði lið hafi sýnt góðan leik —
en jafnframt fallið óskiljanlega
langt niður í lélegum ieik þess
á milli. Fyrri hálfleikurinn var
íslendinga — ákveðni sigurvilji,
og yfirburðir í leik á flestum
einkenndu leik ísl. liðsins.
Dankska liðið var eins og smá-
barnalið móti þessum ákveðna
leik Íslendinganna í fyrri hálf-
leik. Markskot íslendinga voru
mjög breytileg, stundum uppi,
stundum niðri en alltaf leiftur-
snögg og komu dönsku mark-
verðirnir sem báðir voru reynd-
ir varla auga á knöttinn.
Það skal viðurkennt að freist-
andi hefur verið fyrir liðsmenn
að slappa af ihléinu og fagna
yfir velgengi í fyrri hálfleik. En
án efa hefur röng stefna verið
mörkuð í búningsherbergi ísi.
liðsins.
if- örlagaríkar mínútur.
Fyrstu mín síðari hálfleiks
voru án efa mikilsverðasti
kafli leiksins. Hiefðu íslending
ar lagt allt sitt í að skora t.d.
2 fyrstu mörk hálfleiksins, má
ætla að danska liðið hefði al-
ÍC Sigurvissa.
Ætla má að miklar ráða-
gerðir hafi verið gerðar í bún-
Isl. piltarnir í 3. sæti
ÍSLENZKA unglingalandsiiðið í handknattleik pilta lenti í
þriðja sæti á Norðurlandamótinu, sem fram fór í Helsinki
um helgina. Liðið vann Dani, tapaði fyrir Norðmönnum,
gerði jafntefli við Svía og vann Finna með 12-10 í lokaleik
mótsins.
Svíar urðu sigurvegarar á mót
inu í 7. sinn í röð, en einungis 2
stig skildu að 1. og 3. land í
keppinni.
Lokastaða mótsins varð þessi:
Svíþjóð .
Noregur .
ísland ...
Danmörk
Finnland
4
4
4
4
4
1
0
1
0
0
49-42
68-52
67-69
67-57
Úrslitin í leikjunum á sunnu-
dag, lokadegi mótsins, urðu þau
að íslendingar unnu Finna 18-16
og Svíar unnu Norðmenn með 12
möbkum gegn 10. Þá unnu Svíar
Finna með 10-8 og Norðmenn
unnu Dani með 13-12.
í fréttaskeyti frá AP-fréttastof
unni segir: íslendingar héldu á-
fram sinni óvæntu sigurgöngu á
unglingamótinu með því að taka
stig af Svíum á laugardagskvöld-
ið. —
Leikurinn var allsögulegur en
jafnframt bezt leikni leikurinn í
mótinu. Lokatölurnar urðu 14-14
og stóð 7-7 í hálfleik.
Á laugardagskvöld unnu Dan-
ir sinn eina sigur á mótinu er
þeir gersigruðu Finna 29-11 (14-
5 í hálfleik).
í leik íslands og Svíþjóðar
skoruðu fslendingar jöfnunar-
markið 30 sek. fyrir leikslok.
Markvörðurinn, Birgir Finnboga
son og Gísli Blöndal voru stjörn-
ur íslenzka liðsins. Bezti maður
Svía var Benny Jöhansson. Leik-
urinn var mjög harður. Vísaði
dómarinn, Aage Armann frá Dan
mörku, 6 leikmönnum úr' hvoru
liði af velli í 2 mínútur.
Mörk íslands skoruðu: Hilmar
Björnsson 3, Gísli Blöndal, 7,
Einar Magnússon 1 ,Gunnsteinn
Skúlason 3. Mörk Svía skoruðu:
B. Johansson 5, Frank Olson 2,
Thomas Persson 1, Ahlquist 2,
Jan Jonsson 2, C. Meckbach 1,
Gösta Anderson 1.
gerlega brotnað og stórsigur
blasað við.
Þetta skildu Danir og þegar
Framhald á bls. 31
■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■«■■■■■■■■■■■
I Sagt
: EFTIR leikinn voru ísl. leik-
; mennirnir að sönnu slegnir en
' Danir glaðir. Við höfðum tal
raf nokkrum leikmanna og
: þeir sögðu m.a.:
• Hans Carlsson dómari:
: Þarna mættust tvö jafngóð
■ lið. Það er vart hægt að gera
; upp á milli þeirra og sigur-
« inn hefði getað lent hvorum
; megin sem var. Það var
: heppni ein sem úrslitum réði.
• Það gleður mig sannarlega ef
; svo fer sem heyrzt hefur að
• bæði liðin komist í loka-
; keppnina í Svíþjóð á næsta
» ári.
; Gunnlaugur Hjálmarsson
: sagði: Það er óskiljanlegt
• hvernig ísl. liðið tapaði leikn-
; um niður í síðari hálfleik.
■ Það er sannarlega ekki hægt
; að nefna neina eina ástæðu
: til ófaranna. En það er leið-
; inlegt að hafa ekki reynzt
: þess megnandi að gera meira
; fyrir fólkið sem húsið fyllti.
Island rak
lestina
ÍSLENZKA unglingalandsliðið í
kvennaflokki, sem þátt tók i
Norðurlandamóti jafnaldra sinna
í Gautaborg, tapaði öllum sínum
leikjum. Danir unnu íslendinga
með 13-3, Svíar unnu íslenzku
stúlkurnar með 7-5 og Noregur
vann fsland með 8-6.
Lokastaðan varð:
Danmörk .3 3 0 0 28-10 6
Noregur ..3 3 0 1 17-13 4
Svíþjóð ..3 1 0 2 16-24 2
ísland .... 3 0 0 3 14-28 0