Morgunblaðið - 05.04.1966, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 05.04.1966, Blaðsíða 21
ÞriðjudagOT S. apríl 1966 f ---------------*---------- MORGUHBLAÐIÐ 21 140 ferm. sérhæð til sölu á Seltjarnarnesi 5 herb. og eldhús. Upplýsingar í síma 21515 og 13637. Vegna flutnings SKRIFSTOFA VORRA AÐ SKÓLAVÖRÐUSTÍG 30 VERÐA ÞÆR LOKAÐAR ÞRIÐJUDAGINN 5. OG MIÐVIKUDAGINN 6. APRÍL. ÞORVALDUR LÚÐVÍKSSON, hrl. FASTEIGNASALAN TJARNARGÖTU 14 LANDSSAMBAND ÍSL. VERZLUNARMANNA. Húsgagnavinnustofa Ingvars og Gylfa Grensásveg 3 óskar eftir húsgagnasmiðum og lærling- um. — Upplýsingar í síma 3 35 30. Enskar dragtir Ný sending Skólavörðustíg 17 — Sími 12990. Sendill óskast hálfan eða allan daginn, helzt með skelli- nöðru. — Gott kaup. Upplýsingar í síma 18707 eða 17100. Finnlondsviðskipti Finnskir arkitektar hafa forustu í byggingarlist Norðurlanda, og margir þeirra hafa öðlazt heims- frægð. Finnskar framleiðsluvörur í byggingar- iðnaði bera snilli þeirra vott. Höfum við tekið að okkur umboð hér á landi fyrir þessi sölu-firmu m. a.: Finnhard Hurðalamir, húnar og skrár. Oy Finnglass Ltd. Rúðugler, einangrunargler og öryggisgler. Finnwallpapers Veggfóður og aðrar veggklæðningar. Formaliitti Cy Þilplötur, plast- eða spónlagðar. Oy Kymarno Ab Gólfdúkar úr vinyl, vinyl-asbest eða gúmmí, baðflísar á veggi og gólf. Someron Kutomu Oy Listofin gluggatjöld og húsgagnaáklæði. Verð, sýnishorn og aðrar upplýsingar um þessar o. fl. byggingarvörur frá Finnlandi hjá umboðs- mönnum: MAGNI GUÐMUNDSSON, SF. Austurstrgeti 17 — Sími 1-16-76. Barnaleiktæki ★ íþróttatæki Vélaverkstæði Bernharðs Hannessonar Suðurlandsbraut 12. Sími 35810. Sölumaður Vanur verzlunarmaður óskar eftir að taka að sér sölu á íslenzkum og erlendum vörum. Hefur skrif- stofuhúsnæði og síma í miðbænum. Tilboð merkt „Vörudreifing — 9614“ sendist Mbl. fyrir 10. apríl. Kjartan Magniísson læknir TILKYNNIR — Frá 1. apríl hætti ég störfum sem heimilislæknir, og starfa framvegis eingöngu sem sérfræðingur í skurðlækningum, kvensjúkdómum og fæðingarhjálp. Læknastofan er á Túngötu 3. Tímanpöntunum veitt móttaka frá kl. 12,30—13,00 í síma 31468. sjMs m\ KUBA er v-þýzk úrvalsframleiðsla, sem hefur sannað ágæti sitt og frábæran móttökustyrk við hin verstu skilyrði hérlendis. — KUBA er með 11 sjálfvirkum stillingum og transistorum að hluta. KUBA er framleitt fyrir bæði kerfin og er með innbyggðu loftneti fyrir íslenzku stöðina. — KUBA er með 3:4 „Panorma“ skermi og byggt fyrir fjarstýringu. — Varahluta og viðgerðarþjónusta, KUBA ER VAL HINNA VANDLÁTU. Oli A. Bieltvedt & Co. 12 MÁNAÐ ÁBYRGÐ Á ÖLLU TÆKINU! Á HÆKKANLEGUM SNÚNINGSFÆTI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.