Morgunblaðið - 05.04.1966, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 05.04.1966, Blaðsíða 32
Langstærsta og fjölbreyttasta blað landsins nrignmMaíJiifo Helmingi útbreiddara en nakkurt annað íslenzkt blað 79. tbl. — Þriðjudagur 5. apríl 1966 Framboðslisti Sjálfstæðis- flokksins samþykktur ein- róma á fulltrúaráðsfundi A FUNDI Fulltrúaráðs Sjálf- stæðisfélaganna í Reykjavík í gærkvöldi var tillaga kjör- nefndar um skipan framboðs- lista Sjálfstæðisflokksins við borgarstjórnarkosningarnar í Reykjavík einróma sam- þykkt. Fundarstjóri var Höskuld- ur Olafsson, bankastjóri, en formaður kjörnefndar, Bald- vin Tryggvason, gerði grein Inflúensa í borginni INFLÚENSA hefur nú aff undanförnu gert mjög vart viff sig hér í bænum, og hef- ur hún mjög ágerzt núna síð- ustu daga. Jón Sigurðsson, borgariækn ir tjáði Mbl. í gær, að meira virtist vera um þessa inflú- ensu meðal barna og unglinga en meðal fullorðna, og að hún virtist því vera mjög áþekk þeirri inflúensu er geisaði í Bretlandi nú skömmu eftir áramótin. Kvaðst hann hafa af því fregnir að í suma skóla borgarinnar hefði vantað um fjórðung nemenda. Jón sagði, að annars væri ákaflega lítið hægt að segja um inflúensu þessa að svo stöddu. Oft væri erfitt að greina á milli hennar og venjuiegs kvefs, en verið væri að rækta veiruna að Keldum, og niðurstöður væntanlegar bráðiega. Hann kvað rétt að vekja athygli manna á þvi að verj- Vegagjalc! i efstu flokk- uEium lækkar VTDGAGJALDIÐ á Reykjanes- braut hefur nú verið lækkað talsvert fyrir bifreiðir, sem eru í fjórða og fimmta flokki. Fyrir bifreiðir sem eru i fjórða flokki, en þar eru bifreiðir yfir fimm tonn, lækkar gjaldið úr 200 krónum niður i 135 krónur, og í fimmta flokki, en í honum eru aðaJlega stórar bifreiðar með tengivagn, kranar, skurðgröfur O- fl. lækkar gjaldið um 100 kr., eða úr 300 kr. niður í 200 kr. Vílja flngvöll ó Rnufnrhöín Raufarhöfn, 4. april. VEÐTJR er hér gætt í dag, logn og sólskin, og hiti i kringum frostmark. Samgöngur á landi eru þó eng- ar, því að allt er á kafi 'hér í snjó, og al'lir vegir lokaðir. Er þvi ekki um neinar samgöngur að fæða, nema á sjó, því að flug- völiur er hér enginn. Er mikill álhugi hjá mönnum hér, að gerð- ur verði hér flugvölluf- sem fyrst til þess að sem greiðastar sam- göngur fáist innanJands. — Einar. ast ofkælingu og klæða sig vel. Og ef fólk kenndi ein- hvers lasleika að fara þá ekki á mannamót. fyrir tiilögum nefndarinnar. Nokkrar umræður urðu um tillögur kjörnefndar og tóku til máls Sigurður Magnússon, Sigurjón Bjarnason og Ás- björn Björnsson. Tillaga kjör- nefndar var síðan einróma samþykkt. Að því loknu tóku til máls Geir Hallgrímsson, borgarstjóri, og Bjarni Bene- diktsson, forsætisráðherra. Fundurinn var mjög fjöl- mennur og mikil eining og sóknarhugur ríkti á fundin- um. Læknadeilan: Heimild til þess að kalla á sérfróða lækna EKKI hefur enn verið samið í læknadeilunni svonefndu, en sem kunnugt er sögðu 19 læknar upp við spítalana skömmu fyrir áramót, og áttu uppsagnir þeirra að taka gildi núna um miðjan apríl. Hafa átta læknar þegar hætt starfi sínu við spítalana og í þess- um mánuði munu tíu bætast í hópinn, ef samkomulag næst ekki. Árni Björnsson, formaður Læknafélags íslands, tjáði Mbl. að málin stæðu nú þann ig, að læknar hefðu undan- farið átt í stöðugum samn- ingaviðræðum við ríkisstjórn ina, en ekki gott að segja um samkomulagshorfur að svo stöddu. Nefnd sú, sem heilbrigðis- málaráðherra, skipaði til þess að reyna að finna lausn á þessu máli, hefði enn ekki skilað áliti, en hún ynni stöð- ugt að verkefni sínu. Árni greindi ennfremur frá því, að nú fyrir skömmu hefði yfirlæknum spítalanna verið gefin heimild til þess að kalla inn sérfróða lækna ef knýjandi nauðsyn væri á, og að þeim yrði greitt fyrir ákveðið verk. Myndin tekin viff skipshliff, þegar vísindamennirnir voru aff leSSja af staff í land i Surtsey. Ljósrn, Adolf Hansen. Vísindomenn blotnuðn í Surtseyjnrferð Misstu myndavéí og byssu i sióinn VÍSINDAMEiNN í Surtseyjar- ferð fengu kalt bað í sjónum á laugardaginn, er gúmmiMt hvolfdi í fiæðarmálinu í eynni. En svo óheppilega vildi til, að í fyrri bátnum voru óbundin byssa og myndavél, sem týndist. Mbl. spurði próf. Þorbjörn Sigurgeirsson, um ferðina. Hann sagði að hópurinn hefði farið á varðskipinu Óðni frá Þorláks- höfn aðfaranótt laugardags og Símostaunu brotoo uadan snjóþungo d Snæfellsnesi StykkisíhóJmi 4. apríJ. SL. laugardag hlóffst niður mik- ill snjór á Snæfellsmesið, svo að vegir allir tepptust. Símasam- bandslitið var viff Grundarfjörff, enda brotnuffu nokkrir simastaur ar beggja vegna kauptúnsins, og viða slitnuðu símalínur, en bráðabirgffaviðgerð fór fram í gær. Áætlunapbiifreið ætlaði suður til Reykjavíkur um ‘helgina frá Stykkishólmi með skólanemend- ur og eins stúlkur og drengi úr Stykkishólmi, sem ætluðu að keppa i körfuibolta. Bíllinn komst ekki nema stuttan spöl og varð þá að snúa til baka. Bifreiðar, sem voru á leið til Stykkishólms frá Reykjavíkur komust ekki alla leið. í dag er verið að moka til þess að áætlunarbifreið komist til Reykjavíkur í áætlunarferð en kl. 4 var hún ekki komin upp í Skarð. Mjólkurflu'tningar hafa líka gengið mjög erfiðlega. — Fréttaritari. Tillaga um að Island fái laust sæti í lokakeppni ÞÓ fslendingar hafi tapað leiknum við Dani á sunnudag- inn er ekki loku fyrir það skotið að þeir komist í loka- keppnina um heimsmeistara- titilinn. Lokakeppnin fer fram í Sviþjóð i janúar nk. og keppa 16 þjóðir .Fimmtán hafa þegar áunnið sér rétt til lokakeppninnar, en óvíst er um eitt sætið. Áttu Egypta- land og Túnis að leika saman og sá er sigraði hl jóta sess í úrslitakeppninni. Nú hafa þessi lönd ekki stjórnmála- samband og geta ekki komið sér saman af pólitískum ástæð um og tækninefnd aiþjóða- sambands handknattleiks- manna hefur ákveðið að vísa þeim úr keppninni. — Lpgði tækninefndin jafnframt til að fsiand hlyti auða sætið í loka- keppninni — en ennþá á stjórn alþjóðasambandsins eft ir að staðfesta þá ákvörðun. Eftir því sem til fréttist í gærdag, voru uppi raddir um það innan stjórnar alþjóða- sambandsins aff láta hlutkesti ráða milli Austurríkis, fsl., Finnl., Spánar og Hollands um auða sætið. Tækninefndin taldi hinsvegar augljóst að ís- land væri langsterkast þeirra Framhald á bls. 31 voru við Surtsey í morgunsárið. Var þá farið að senda menn i land, eins og venja er með tvedm ur gjúmrníbátum. Annar með mót or beið fyrir utan, en hinn var sendur í land. Ylgja var við Surtsey og í flæðarmálinu sner- ist báturinn á öldunni og hvolfdi. í bátnum voru Sturla Friðriks- son, erfðafræðingur, Amþór Garðarsson, fuglafræðingur og varðskipsmaður. Þetta var rétt í flæðarmálinu og mönnum ekki 'hætta búin. En myndavél.Sturlu og byssa Armþórs týndust. í næstu ferð fóru Þorbjörn Sigurgeirsson og Gunnar Guð- mundsson. Hafði línu verið skot- ið í land og var gúmmíbáturinn dreginn. En á línunni slaknaði, svo báturinn snerist. — Sló fyr- ir um það leyti sem bátunnn var að lenda ,svo þeir tveir fengu líka bað. Þeir úr fyrsta bátn- um fóru nú aftur úr í skip, en í land komu 6 vísindamenn í tveimur ferðum og gekk allt vel. Mennirnir voru nú í landi við Framhald á bls. 31 Miklar umræður um dfmól SÍÐASTLIÐINN laugardag hófst umræða um álsamning- inn í Neðrideild Alþingis og stöð þá þingfundur til kl. 7. Jóhann Hafstein, iðnaðar- málaráðherra fylgdi málinu úr hlaði og er ræða hans rak- in á 8. síðu blaðsins 1 dag. —■ Aðrir er töluðu á laugardag- inn voru Eysteinn Jónsson og Lúðvík Jósefsson. í gær var svo umræðum fram haldið og tók þá fyrstur tli máls Bene- dikt Gröndal. Aðrir er flutt höfðu ræðu er fundi var frest að kl. rúmlega 7 voru Einar Olgeirsson og Sigurvin Einars son. Fundi í deildinni var síð- an fram haldið kl. 9 í gær- kvöld og stóð fram á nótt. Sökum rúmleysis í blaðinu í dag er ekki hægt að rekja ræður áðurtalinna þing- manna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.