Morgunblaðið - 05.04.1966, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 05.04.1966, Blaðsíða 20
20 MORCUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 5. apríl 1969 Kraftblökk Til sölu kraftblökk á tækifærisverði. Upplýsingar Lsíma 15480. NÝ SENDING IXlælonpelsar Loðkragakápur Fermingakápur í ú r v a 1 i . Kápu og Dömubúðin Laugavegi 46. YASHIC& minister Mesf selda japanska myndavélin! Hún er með innbyggðum cadium Ijósmæli, fjarlægðarmæli, .og hraðastilli frá 1 selc. til 1/500. YASHICA MINESTER D er myndavél, sem hægt er að treysta. Við höfum margra ára reynslu af vélinni og tökum fulla ábyrgð á henni. — Biðjið um skýringarblað. TVÆR GERÐIR: með linsu f.2,8 KR. 3.665.00 með linsu f. 1,7 KR. 4.378.00 leðurtaska fylgir báðum. HANS PETERSENf SlMl 20313 - BANKASTRÆTI 4 Vinna Stúlka óskast til buffetstarfa strax. TRÖÐ Austurstræti 18 — Sími 23700. Volkswagen 1963 og 1956 til sölu í 1. fl. standi. — Upplýsingar í síma 37439 eftir kl. 6. ENSKAR KÁPUR, m. a. fermingarkápur ★ VORDRAGTIR, m. a. gráar flanneldragtir JERSEYKJÓLAR ★ FERMINGARKJÓLAR, mikið úrval OP-ART-kjólar, nýja tízkan fyrir ungu stúlkurnar ★ SÍÐDEGISKJÓLAR, mikið úrval ★ KVÖLDKJÓLAR, stuttir, síðir ★ SAMKVÆMISBLÚSSUR, perlubróderaðar ★ SAMKVÆMISPILS — ENSKIR HATTAR MARKAÐURINN Laugavegi 89. Nýjar sendingnr EINLIT ULLAREFNO í kjóla, í dragtir, í kápur, í pils ★ SVÖRT DRAGTAREFNI, mikið úrval ★ CREPEEFNI, m. a. svört crepeefni ★ TWEEDEFNI, mikið úrval ★ SKOZK EFNI, mikið úrval ★ KJÓLABLÚNDA MARKAÐURINN Hafnarstræti 11. HAPPDBSTTI HASKOLA ISLANDS Á morgun eru seinustu forvöð að endurnýja í 4. flokki. 2100 vinningar að fjárhæð 5,800,00 krónur. Góðfúslega endurnýið áður en þér farið í pástkríið. 4. flokkur. 2 á 500.000 kr. . 2 - 100.000 — . 52 - 10.000 — . 280 - 5.000 — . 1.760 - 1.500 — . Aukavinningar: 4 á 10.000 kr. . Happdrætti Háskóla Islands 2.100 1.000.000 kr. 200.000 — 520.000 — 1.400.000 — 2.640.000 — 40.000 kr. 5.800.000 kr.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.