Morgunblaðið - 05.04.1966, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 05.04.1966, Blaðsíða 19
Þriðjudagur 5. apr!T 19G6 MORGU NBLADIÐ 19 íbúðarhiisið Ennisbraut 21 Ólafsvík er til sölu. Tilboðum sé skilað fyrir 15. þ.m. til rafmagnsveitna ríkisins Laugavegi 116 eða rafveitustjórans í Ólafs- vík. Uppl. varðandi söluna veita sömu aðilar. Rafmagnsveitur rikisins Laugavegi 116. Við viljum ráða menn til eftirtalinna starfa: Afgreiðslu í bílabúð. Sölu á raftækjum. Afgreiðslu landbúnaðarvéla. Vörumóttöku og aksturs. Ennfremur skrifstofumann til verðútreiknings. Vinsamlegast vitjið umsóknareyðublaða og upplýsinga til Starfsmannahalds SÍS. Heildverzlun óskar að ráða stúlku til almennra skrifstofustarfa. Þarf að kunna vélritun og hafa viðeigandi undir- búning eða reynslu. Umsóknir sendist blaðinu merktar: „Vandvirk — 9613“ fyrir 7. þ.m. Opnum í dag þriðjudagiun 5. apríl NÝJA KJÖTBÚÐ í SKIPHOLTI 70. Kjötbúð IMorðurmýrar Sími 31270. RÖSK OG ÁBYGGILEG FORD BRONCO FYRIR SUMARIÐ Bíllinn, sem sameinar kosti fólks- og fjallabíla. Áreiðanlegastar upplýsingar um reynslu FORD BRONCO hér- lendis fáið þér með því að ræða við einhverja hinna fjölmörgu BRONCO eigenda. KR. KRISTJANSSON H.F. OMDDRIR SUDURLANDSBRAUT 2 • SIMI 3 53 00 Afgreiðslustúlka óskast VAKTAVINNA. JÓNSKJÖR, Sólheimum 35. Bl B1 Melubo og | Block & Decker |j RAFMAGN SHANDVERKFÆRI B1 FJÖLBREYTT ÚRVAL. B1 ASSA-TRÉSKRÚFUR ASSA-LAMIR ÚTI OG INNI Qjl ASSA-SKRÁR ÚTI OG INNI HANDVERKFÆRI í ÚRVALI B1 STAHLWILLE LYKLAR og TOPPAR B1 SANDVIKEN SAGIR fggíngavörur h.f. ALLTAF í FARARBRODDI VINNUBUXURNAR framleiddar núna úr 14% OZ Nankin. Sterkasta efnið í U.S.A. í dag. Tvær skálmvíddir, margar síddir. ATHUGID Ódýrustu amerísku vinnubuxurnar á markaðnum í dag í þessum gæða- flokki. FÁ5T UM ALLT LAND Aðalumboð BRIMNES, Box 1126. Austurstræti 17. — Sími 19194. Mjóstræti 3. Gjaldkerastarf Stórt innflutningsfyrirtæki ósk ar að ráða nú þegar, eða sem fyrst, kvenmann eða karlmann til gjaldkerastarfa. Umsóknir er greini aldur, menn tun og upplýsingar um fyrri störf leggist á afgréiðslu blaðsins merkt: „Gjaldkerastörf - 9609“. Framleitt af BLUE BELL

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.