Morgunblaðið - 05.04.1966, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 5. apríl 1968
MORCU NBLADID
7
Málverk eftir Asgrím
Jónsson. (fyrsta þjóð'-
sagnamynd Ásgríms,
1899—1902).
„HLAUP það í Kötlu, sem
kallað hefur verið Sturluhlaup
og varð 1311, er eitt af hin-
um mestu og stærstu Kötlu-
gosum. — Þá bjó í Lágey
bóndi sá, er Sturla hét Arn-
grímsson. Var þá mikil byggð
á Mýrdalssandi, er öll fór af
í hlaupi þessu, og kallaðist
Lágeyjarhverfi. Þorláksmessu
kvöld fyrir jöl var Sturla
uppi á skemmulofti sniíu, og
var að sníða húð til skæða
handa fólki sínu fyrir hátið-
ina. Er þá sagt, að skepna ein
haifi komið inn í skemmuna
og beðið Sturlu að gefa sér á
fæturna. — Sturla spurði,
hvernig skæðin ættu að vera
í laginu. — Var honum þá
svarað: „Kringlótt eins og
keraldsbotn og engar á þeim
tærnar.“ Fleygði Sturla þá
skinninu niður á gólf, og fór
þá þessi kind burt með það
UR ISLEIMZKUM ÞJOÐSOGUM
SÖFN
Ásgrímssafn, Bergstaða-
stræti 74 er opið sunnudaga,
þriðjudaga og fimmtudaga,
frá kl. 1:30—4.
Listasafn íslands er opið
þriðjudaga, fimmtudaga, laug-
ardaga og sunnudaga kl. 1.30
— 4.
Listasafn Einars Jónssonar
er lokað um óákveðinn tima.
Þjóðminjasafnið er opið eft-
talda daga þriðjudaga, fimmtu
daga, laugardaga og sunnu-
daga kl. 1:30—4.
Minjasafn Reykjavíkurborg
ar, Skúlatúni 2, opið daglega
frá kl. 2—4 e.h. nema mánu
daga.
Akranessferðir með sérleyfisbifreið-
nm ÞÞÞ. Frá Akranesi mánudaga,
þriðjudaga, fimmtudaga og laugar-
daga kl. 8, miðvikudaga og föstudaga
kl. 12, sunnudaga kl. 4. Frá Rvík alla
daga kl. 5:20, nema laugardaga kl
2 og sunnudaga kl. 21:00. Afgreiðsla
I (Jmferðarmiðstöðinni.
Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.:
Katla er í Rvík. Askja er í Rotter-
ciam.
Hafskip h.f.: Langá íör frá Rvík
i gær til Stralsund. Laxá er í Gauta-
borg. Rangá er i Cork. Selá er vænt-
anleg til Rvikur i dag. Elsa F lestar
i Antwerpen 12. þm.
H.f. Jöklar: DrangajökuM fór i gær-
kveldi frá NY til Charleston. Hofs-
jökuU er í London. Langjökull kem-
ur í dag til Le Havre frá Charleston.
Vatnajökull er 1 Hamborg, fer þaöan
6 morgun til Rvikur.
Skipaútgerð rikisins: Hekla fór frá
Rvik kl. 20:00 í gærkvöldi austur um
land til Akureyrar. Esja er væntanleg
til Rvíkur í dag að austan úr hring-
ferð. Herjólfur fer frá Vestmanna-
eyjum kl. 21:00 i kvöld til Rvíkur.
Skjaldbreið er á Húnaflóa. Herðu-
breið er i Norðurlandsihöfnum á
og sást ekki síðhn. — Eins og
nærri mátti geta, gat þetta
ekki boðað neitt gott, enda
þess eigi langt að bíða, að
það kæmi fram, á hvað það
vissi. því að þrem dögum
siíðar eða sunnudaginn milli
jóla og nýjárs (26. des.) hljóp
Katla með miklum býsnum,
og svo naumt varð Sturla þá
fyrir, að nærri var stefnt því,
að hann kæmist ekki lífs af.
— Sturlu varð þennan dag
gengið út úr bænum upp á
húsagarð. — Sá hann þá, að
vatnsflaumurinn kom belj-
andi fram yfir héraðið og
stefndi á bæinn. Hljóp hann
þá inn og greip ungbarn úr
vöggu. Aðrir segja að hann
hafi gripið^ vögguna með barn
inu, en beðið fólk að fela sig
forsjá drottins, hlaupi'ð síðan
út og upp á garð, sem hlaðinn
var umhverfis bæinn. Vildi
þá svo til, að Vatnsflóðið bar
vesturleið.
Skipadeild S.Í.S.: Arnarfell er á
Sauðárkróki. Fer þaðan til Húsavíkur
og Akureyrar. Jökulfell er í Rends-
burg. Dísarfell losar á Austfjörðum.
Litlafeil fer frá Álaborg 6. þm. tii
Rvikur. Helgafell ei á Reyðarfirði.
Hamrafell er væntanlegt til Hamborg
ar 11. þm. Stapafell er í Vestmanna-
eyjum. Mælifell losar á Norðurlands-
höfnum. Atlantide er i Gufunesi.
Loftleiðir h.f.: Bjarni Herjólfsson
er væntanlegur frá NY kl. 10:00. Held
ur áfram tU Luxemborgar kl. 11:00.
Er væntanlegur til baka frá Luxem-
borg kl. 01:45. Heldur áfram til NY
kl. 02:45. Snorri Sturluson fer til
Oslóar, Gautaborgar og Kaupmanna-
hafnar kl. 10:45. Þorfinnur karlsefni
er væntanlegur frá London og Glas-
gow kl. 01:00.
H.f. Eimskipafélag ísiands: Bakka-
foss fer frá London 5. þm. til Hull og
Rvikur. Brúarfoss er I Rvík. Detti-
foss fór frá Tálknafirði 3. þm. til Akur
eyrar, ísafjarðar, Grundarfjarðar og
Faxaflóahafna. Fjallfoss fór frá Gauta
borg 4. þm. til Osló, Austfjarðahafna
og Rvíkur. Goðafoss fer 5. þm. frá
Camden til NY. Gullfoss fer frá Kaup
mannahöfn 6. þm. til Leith og Rvík-
ur. Lagarfoss er I Rvik. Mánafoss
fór frá Hornafirði 4. þm. tU Djúpa-
vogs, Breiðdalsvíkur, Stöðvarfjarðar
og Fáskrúðsfjarðar. Reykjafoss fór
frá Rvík 4. þm. til Eskifjarðar, Norð
fjarðar og Seyðisfjarðar. Selfoss fer
frá NY 8. þm. til Rvíkur. Skógafoss
kom tU Gdynia 3. þm. fer þaðan til
Turku og Kotka. Tungufoss fór frá
Raufarhöfn 2. þm. til Hamborgar og
Antwerpen. Askja kom til Rotterdam
2. þm. fer þaðan 6. þm. til Ant-
werpen. Katla er væntanleg til Reykja
víkur í dag kl. 17:0« frá Kaupmanna-
höfn. Rannö kom tU Rvíkur i dag 4.
þm. frá Gautaborg. Gunnör Strömer
fór frá Gdynia 2. pm tii Kristiansand
og Rvikur. ísborg fer frá Vestmanna-
eyjum í dag 4. þm. Annet S. fer
frá Haimstad 5. þm. til Heisingborg
og íslands. Anne Presthus fer frá
Hamborg 9. þm. til Rvikur.
Utan skrifstofutíma eru skipafrétt-
ir lesnar í sjálfvirkum símsvara
2-1466.
Blöð og tímarit
Heimilisblaðið SAMTÍÐIN
aprílblaðið er komið út, mjög
fjöltoreytt, og flytur þetta efni:
Barnið mitt hefur gleypt eitur
(forustugrein). Einar Benedikts-
son og framtíðin eftir Magnús
1 Barnagæzla Tek að mér • gæzlu ung- barna á daginn. Uppl. í síima 34083. Mercedes Benz 190, árg. ’58, til sölu. Uppl. í síma 17185.
1 Njarðvík — Keflavík
Góður fiskaðgerðarmaður, Gott píanó
sem einnig getur ekið
diesel vörubíl óskast strax óskast til kaups. Upplýs-
til starfa í Ytri-Njarðvák. ingar í síma 19430.
Upplýsingar í síma 18398.
I Innheimta
■ Óskum að komast nú þeg- Kaupið 1. flokks húsgögn
1 ar í samiband við inn- Sófasett, svefnsófar, svefn-
■ heimtumann sem gæti bætt bekkir, svefnstolar. 5 ára
við sig reikningum. ábýrgð. Valhúsgögn, Skóla
Páll Þorgeirsson & Co. vörðuitíg 23. — Sími 23375.
Sími 24587.
I I Barnlaus hjón A T H U G I Ð
9 uim þrítuigt óska eftir leigu- Þegar miðað er við útbreiðslu,
1 íbúð nú þegar eða 14. maí. ei langtum ódýrara að auglýsa
Algjör reglusemi. Uppl. í í Morgunblaðinu en öðrum
■ síma 20490 kl. 2—5 dag- blöðum.
| lega.
jaka einn mikinn að garðin-
um, og komst Sturla á hann
með barnið. En jakann bar á
sjó út. og rak etftir nokkra
daga upp á Meðallandsfjörur.
Hafði jakann þá rekið fullar
fimm vikur á sjó austur með
landi, frá því Sturla kom
fyrst á hann“.
Engum vistum náði Sturla
með sér, þegar hann komst á
jakann, af því það bar svo
brátt að. Horfðist því óvæn-
lega í að geta haldið barn-
inu lifandi. Tók Sturla það þá
til ráðs, að hann skar geir-
vörtur af brjósti sér, og lét
barnið sjúga blóð sitt, og hélt
það svo líifi. Og af því Sturla
var hinn hraustasti maður,
bar lítt á því, þegar hann
náði landi, að hann hefði í
hrakniiigum staddur verið.“
(Eftir Eldriti Markúsar
Loftssonar, í Hjörleifs-
höfða. Rvík. 1880).
Víglundsson. Hefurðu heyrt þess
ar, (skopsögur). Kvennaþættir ]
eftir Freyju. Bandamaður dauð
ans (framhaldssaga). Kvenskör
ungurinn Indira Gand'hi. Hjóna-
band (saga). Mestu listmuna-
uppboð heimsins .Erlendar bæk-
ur. Tré eldri en íslandstoyggð
eftir Ingólf Davíðsson. Ástagrín.
Skemmtigetraumr. Skóldskapur |
á skákborði eftir Guðmund Arn-
laugson. Bridge eftir Árna M.
Jónsson. Úr einu — í annað.
Stjörnuspá fyrir apríl. Þeir vitru
sögðu o.fl. Ritstjóri er Sigurður
Skúlason.
Spakmœ/i dagsins
Gættu þess vel, áður en þú
hegnir barninu, að þú eigir ekki
sjálfur sök á yfirsjón þess. —
A. ó’Malley.
LÆKNAR
FJARVERANDI
Björn Guðbrandsson, læknir fjarv. |
til 19. apríl.
Eyþór Gunnarsson fjarverandi 6-
ákveðið. Staðgengill: Erlingur Þor-
steinsson, Stefán Ölafsson, Guð-
mundur Eyjólfsson, Viktor Gestsson
og Björn Þ. Þórðarson.
Gunnar Guðmundsson fjarv. um |
ókveðinn tíma.
Halldór Arinbjarnar fjarverandi frá *
21. marz óákveðið. Staðgengill: Ragn- I
ar Arinbjarnar.
Jónas Bjarnason fjv. frá 4. apríl í |
2 — 3 vikur.
Tryggvi Þorsteinsson fjv. frá 21/2 |
í 4—5 mánuði. Stg. Jón R. Árnason,
Aðalstræti 18.
Tómas Á. Jónasson fjarverandi 1. j
apríl. Öákveðið.
Munið fermingar-
skeyti sumarstarfs-
ins í Vatnaskógi og
Vindáshlíð
lt-1 O'wí »tw '
í dogsins
onn
og nmstri
Nú er bókin
ÞÍN
loksins komin út,
manni minn og kona!
Taktu hana með þér í páska
fríið úr því þú fékkst ekki
að sjá hana í jólafríinu.
Hún er bráðódýr, fæst víða,
en ef þú hýrð úti á lands-
byggðinni, skaltu bara út-
fylla pöntunarseðilinn hér
að neðan, láta 160 krónur
með í umslagið, bréfið í
ábyrgð, og þá verður bókin
send þér burðargjaldsfrítt.
Auðvitað er einnig hægt að
fá hana senda gegn póst-
kröfu.
Virðingarfyllst,
Sigmund og Storkurinn.
NAFN: ..,
HEIMILI:
PÓSTSTÖÐ:
Sendist að Fjölnisvegi 2, Reykjavík.
Stórt nýtízku einbýlishús
í smíðum er til sölu á mjög eftirsóttum stað í
Austurborfginni. Teikningar á stkrifstofunni. Upp-
lýsingar ekki í síma.
IMýja fasteignasalan
Laugavegi 12.
Anstin Gipsy jeppi 1962
í góðu ástandi til sölu. Til sýnis á Bergstaða-
stræti 11 B. — Upplýsingar í síma 18418.
Jarnsmíðavélar Járnsmíðavélar
GET ÚTVEGAÐ MARGAR GERÐIR AF JÁRN-
SMÍÐAVÉLUM NÝJAR OG NOTAÐAR FRÁ DAN-
MÖRKU, SVÍÞJÓÐ, ENGLANDI og ÞÝZKALADNI.
PRESSUR, HEFLA, RENNIBEKKI, VÉLSAGIR
FRÆSIVÉLAR, BORVÉLAR ALLAR STÆRÐIR
OG GERÐIR O. FL. VERÐIN ÓTRÚLEGA HAG-
KVÆM.
MYNDA OG VERÐLISTAR FYRIRLIGGJANDI.
Birgir Þorvaldsson
SÍÐUMÚLA 17, REYKJAVÍK — SÍMI 3 55 55.