Morgunblaðið - 05.04.1966, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 05.04.1966, Blaðsíða 29
MORGU N BLAÐIÐ 29 ÞriðjuðagUT H. apríl 1966 Sfllltvarpiö ^ \ ÞriðjiWagur 5. apríl. 7:00 Morgunútvarp Veðurfregnir — Tónleikar — 7:30 Fréttir — Tónleikar — 7:55 Bæn — 8:00 Morgunleikfimi — Tónleikar — 8:30 Fréttir — Tón leikar — 9:00 Úrdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna — | i 9:10 Veðurfregnir — Tónleikar — 10:00 Fréttir. 12:00 Hádegisútvarp Tónleikar — 12:25 Fréttir og veðurfregnir — Tilkynningar. 18:00 Útvarpssaga barnanna: „Tamar og Tóta" eftir Beri# Brænne. Sigurður Gunnarsson les eigin þýðingu (6). 18.50 Tónleikar — Tilkynníngar. 19:20 Veðurfregnir. 19:30 Fréttir 20:00 Daglegt mál Arni Böðvarsson cand. mag. flytur þáttinn. 20:06 Efst á baugi Björgvin Guðmundsson og Björn Jóhannsson tala um er- lend málefni. 20:35 Frímerkið í þjónustu póstsine Magnús Jochumsson fyrrver- andi póstmeistari flytur erindi. 21:00 Lög unga fólksins: Bergur Guðnason kynnir. 22:00 Fréttir og veðurfregnir. Lestur Passíusálma (48). 22:20 „Heljarslóðarorusta** eftir Bene- dikt Gröndal. Lárus Pálsson les (8). 22:40 Þrjár svítur o.fl. eftir Henry Purcell. Sinfóníuhljómsveitin í Hartford leikur; Fritz Mahler stjórnar. a) „Abdelazer". b) „Kvænti spjátrungurinn". c) ' „Gordions hnúturinn leyst- ur“. d) Forleikur og lag úr leikn- um „Dyggðuga eiginkonan". 23:25 Dagskrárlok. 13:00 Við vinnuna: Tónleikar. 14:40 Við, sem heima sitjum Sigríður Þorkelsdóttir svarar bréfum frá hlustendum um ýmislegt varðandi snyrtingu. 15:00 Miðdegisútvarp: Fréttir — Tilkynningar — ts- lenzk lög og klassisk tónlist: Guðmundur Jónsson syngvir þrjú lög. Hljómsveit György Lehel leikur tilbrigði um ungverskt þjóðlag, „Páfuglinn' eftir Kodály. Gy- örgy Lehel stj. Kita Streich syngur þjóðlög frá ýmsum löndum. 16:00 Síðdegisútvarp Veðurfregnir — Létt músik — (17:00 Fréttir). Hljómsveitin „101 strengur" leik ur lagasyrpu frá Lundúnum, Frank Sinatra, Bing Crosby og Louis Armstrong syngja lög eftir Porter, Max Greger og hljómsveit syrpu af danslögum o.fl. syngja og leika. 17:20 Framburðarkennsla í dönsku og ensku. 18:00 Tónlistartími barnanna Guðrún Sveinsdóttir stjórnar tímanum. • 18:20 Veðurfregnir. — 18:30 Tónleik- ar. — Tilkynningar. 19:30 Fréttir. 20:00 íslenzkir tónlistarmenn flytja verk íslenzkra höfunda; IV: Tvö verk eftir Árna Björns- son. a) Ingvar Jónasson og Guðrún Kristinsdóttir leika Rómönsu op. 14 fyrir fiðlu og píanó. b) Gísli Magnússon leikur són- ötu fyrir píanó op. 3. 20:20 Alþingiskosningar og alþingis- menn í Árnessýslu fyrir 1880 Jón Gíslason póstfulltrúi flytur þriðja og síðasta erindi sitt: Benedikt Sveinsson. 20:50 Divertimento í F-dúr (K138) eftir Mozart. I Musici leika. 21:00 Þriðj udagsleikritið: „Sæfarinn" eftir Lance Siev©k- ing, samið eftir skáldsögu Jvies Veme. Þýðandi: Ámi Gunnarsson. Leikstjóri: Benedikt Ámason. Sjöundi þáttur. 21:36 Einsöngur: Jussi Björiling syng- ur sænsk lög. 21.-50 Sjö sinnum sjö tilbrigði við hugsanir Andrés Björnsson les úr nýrri ljóðabók Kristjáns frá Djúpa- læk. 22 .-00 Fréttir og veðurfregnir. Lestur Passíusálma (48). 22:20 Heljarslóðarorusta eftir Benedikt Gröndal Lárus Pálsson leikari les (7). 22:46 Þjóðlög frá ísraet sungin og leikin af þarlendu fólki. 23)K)0 Á hljóðbergi: Erlent efnl á erlendum málum. Björn Th. Björnsson listfræð- . ingur velur efnið og kynnir. Ástabréf Heloise og Abelard flutt á ensku af Claire Bloom og Claude Rains. Stjórnendi flutnings: Howard O. Sackler. 23:40 Dagskrárlok. Miðvikudagur 6. apríl 7:00 Morgunútvarp Veðurfregnir — Tónleikar — 7:30 Fréttir — Tónleikar — 7:55 Bæn — 8:00 Morgunleikfimi — Tónleikar — Umferðarmál — 8:30 Fréttir — Tónleikar — 9:00 Úrdráttur úr forustugrein- um dagblaðanna — 9:10 Veður- fregnir — Tónleikar — 10:00 Fréttir. 12:00 Hádegisútvarp Tónleikar -- 12:25 Fréttir og veðurfregnir — Tilkynningar. 13:00 Við vinnuna: Tónleikar. 14:40 Við, sem heima sitjum Rósa Gestsdóttir les Minningar Hortensu Hollandsdrottningar (10). 15:00 Miödegisútvarp: Fréttir — Tilkynnlngar — ls- lenzk lög og klassísk tónlist: Sigurveig Hjaltested syngur tvö lög. ítalski kvartettinn 1-eikur strengjakvartett op. 10, eftir Debussy Kathleen Long leikur tvö næturljóð nr. 2 og 8 eftir Faure. Sitkowetski leikur Álfa- dans eftir Bassini. 16:00 Síðdegisútvarp Veðurfregnir — Létt músik: — (17:00 Fréttir). Roy Orbison, hljómsveit Phil Tate, Andew’s systur ,Jaques Brel, Mantovani og hljómsveit o.fi. leika og syngja. 17:20 Framburðarkennsla í esperanto og spænsku. 17:40 Þingíietvu'. Nýja Ljósprentsstofan er flutt að Skúlagötu 63 (Fossbergshúsið). Sími 19222. Stangaveiði Tilboð óskast í stangaveiði í Ölfusá fyrir Hellis og Fossneslandi á Selfossi sumarið 1966. Leigðar verða 6 stangir á dag á tímabilinu 20. júní til 20. sept. Tilboð sendist skrifstofu Selfosshrepps fyrir 15. apríl 1966. Veiðiréttareigendur. TOYOTA CROWIM TOYOTA Crown gerðirnar eru vandaðar og spar- neytnar bifreiðir í úrvalsflokki. Toyota Crown gerðirnar eru byggðar á geysisterkri X-laga stál- grind. Toyota Crown gerðirnar hafa fengið lof allra fagmanna fyrir gæði og vandaðan frágang. JAPANSKA Ármúla 7, BIFREIÐASALAN HF. Sími 34470. Leður- iakkar Stærðir: 12 — 16 ára. VERÐ AÐEINS kr: 2.338,00. kddy m U todöío Laugavegi 31 Sími 12815. Nýkomið Fallegir telpnakjólar fc>vUöir\ Laugavegi 31 — Sími 12815. © sJSmrx:. sýningarbíll á staðnum Komið - Skoðið - Reynið HEILDVERZLUNIN S'imi ■ | Lnugavegi 21240 B I H i1 II ■ 170-117 Terylenebuxur — Stretchbuxur DRENGJATERYLENEBUXUR verð frá kr. 395 — 595. Herrastærðir á kr. 775. DÖMU STRETCHBUXUR stærðir 36—46 á kr. 550. Telpnastærðir nr. 8—10—12 á kr. 395. Verzlunin Njálsgótu 49 BOUSSOIS insulating glass Einangrunar- gler Franska einangrunarglerið er heimsþekkt fyrir gæði. Leit.ið tilboða. Stuttur afgreiðslutími. HANNES ÞORSTEINSSON, heildverziun, Sími: 2-44-55.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.