Morgunblaðið - 05.04.1966, Blaðsíða 12
V
12
MORGUNBLAÐIÐ
Þriðjudagur 5. apríl 1966
Finnur
Mfinniing
1 DAG verður jarðsunginn frá
Bossvogskapeliu Finnur Níelsson,
afgreiðslumaður hjá Alafoss hf.(
en 'þar hafði ‘hann starfað við
afrgeiðslu frá verksmiðjunni sl.
9 ár.
Finnur var fæddur 24. febrúar
J®99 að bænum Hallandi, Sval-
barðsströnd N-Þingeyjarsýslu,
hann lézt á Landsspítalanum 28.
imarz sl. og var 67 ára.
Foreldrar hans voru hjónin
Níels Friðbjarnarson og Anna
Björnsdóttir, sem þá bju,ggu á
Hallanda sem er rétt á mörk-
um Eyjafjarðar og N-Þingeyjar-
sýslu er þaðan fagurt útsýni um
Eyjafjörðinn.
Þau systkinin munu hafa verið
10 en 8 af þeim náðu fullorðins-
aldri og lifa 5 þeirra nú.
Ungur fór Finnur til skósmíða-
náms hjá Magnúsi Lyngdal Ak-
ureyri, og að því loknu fór hann
til bróður síns Friðbjarnar sem
þá var búsettur á Siglufirði og
Níelsson
rak þar verzlun með skófatnaði,
og viðgerðarverkstæði, og vann
'hann þar um nokkurt skeið.
Hvarf svo Finnu-r til Akureyr-
ar aftur og setti þar á stofn
verzlun í félagi við Friðbjörn
bróður sinn en hætti því starfi
eftir tvö ár.
Finnur var tvígiftur, fyrri
kona hans var Sigurey Sigurðar-
dóttir frá Akureyri, giftu þau sig
1924. Sigurey var mesta myndar-
og dugnaðarkona, bjó hún manni
sánum og tveimur börnuim
þeirra hið myndarlegasta heim-
ili á Siglufirði og síðar hér í
Reykjavík, en hún lézt í janúar
1959.
Börn þeirra eru Sigurður loft-
skeytamaður, og Erla sem gift
er á Siglufirði, Hauk 0nfjörð
Magnússyni, kennara þar við
ba« naskólann.
Síðari kona Finns er María
Njarðvík, var samfoúð þeirra
mjög stutt því þau giftu sig um
sl. áramót.
Finnur hafði ýmsum mismun-
andi störfum að gegna um ævina,
Að gefnu tilefni
VEGNA yfirlýsinga út af hótel
Sögu, er stjórnir Stéttarsam-
bands bænda og Búnaðarfélags
Islands hafa birt í blöðum, um
að tillaga er ég lagði fram á
Búnaðarþingi um sölu á hluta
Bændahallarinnar hafi verið „al-
gerlega tilefnislaus“, og fullyrð-
ingar um að „Ijin njóti ekki
neins stuðninga meðal bænda
almennt“ ásamt öðru fleira, vil
ég taka fram:
I. 1 lögum Búnaðarfélags ís-
lands, 5. grein er kveðið á um
tilgang og starfssvið þess. í sam-
þykkt um Stéttarsamband
bænda, 2. grein, er tekið fram
hvert verkefni sambandsins er.
Hvorki í lögum Bf. Isl. né í sam-
þykktum Stéttarsamfoandsins er
gert ráð fyrir, að samtök þess
hafi atvinnurekstur með hönd-
um, enda af öllum vitað að til-
gangur þeirra er alls annars eðl-
is. Hótelrekstur ásamt rekstri
vínbara er því alls ekki verkefni
þessara samtaka.
II. Bændur hafa verið látnir
greiða til byggingar Bændahall-
arinnar frá byrjun til ársloka
1965 um 41,5 millj króna, auk
þess sem Búnaðarfélag íslands
hefur greitt en það er um 11,4
millj. króna. Hér má og bera
að bæta við vþxtum svo mörg-
um milljónum króna skiptir af
þessu fé meðan byggingin var
í smíðum og vegna of lítilla
tekna til að svara eðlilegri húsa
og áhaldaleigu.
III. 12. marz sl. var lagt fram
á Búnaðarþingi erindi frá stjórn-
um Búnaðarafélag íslands og
Stéttarsambands bænda um að
Búnaðarþing leggði til við Al-
þingi að framlengja yrði Ijánaðar
málasjóðsgjald um næstu 4 ár,
þ.e. að bændur skulu greiða %%
af brúttóverði allra söluvara
landlbúnaðarins er framleiddar
væru á árunum 1966, 1967, 1968
og 1969. Máli þessu var vísað
til fjárhagsnefndar er afgreiddi
það til Búnaðarþings 15. marz
og mælti með samþykkt þess.
Miðað við framleiðlu og verð-
lag ársins 1965 mundi gjald þetta
nema nálægt 8 milljónum króna
á ári, en ef svo fer sem horfir um
verðlagsbreytingar og fram-
leiðslumagn mundi upphæðin
" verða mun hærri er frá líður.
Er því ólíklegt að heildarupp-
hæð þessara fjögurra ára verði
minni en 40 milljónir króna og
jafnvel miklu hærri. Að sjálf-
sögðu ber einnig að reikna vexti
af þessari fjárhæð.
IV. Reikningar Bændahallar-
innar voru lagðir fram og lesn-
ir í Búnaðarþingi 16. marz. Sama
dag var lögð fram tillaga mín
um sölu á hluta Bændahall-
arinnar svohljóðandi:
„Búnaðarþing telur að selja
beri þann hluta Bændahallar-
innar, sem notaður er til hótel-
rekstrar og er í eigu Búnaðar-
félags íslands.
Jafnframt felur þingið stjórn-
inni að leita eftir því við sam-
eignaraðila félagsins að húsinu,
Stéttarsamband bænda, hvort
það vilji ekki hafa samvinnu um
að leita kauptilboða í allan þann
hluta byggingarinnar, sem Hótel
Saga hefur til afnota ásamt til-
heyrandi áhöldum og útbúnaði.
Berist kauptilboð, er stjórn ,Bún-
aðarfélags íslands telur viðun-
andi — og stjórn Stéttarsam-
bands bænda, ef samvinna tekst
við það — þá verði gengið frá
sölusamningi á umræddum hluta
Bændahallarinnar sem allra
fyrst.
Málinu var vísað til fjárhags-
nefndar. Gerðabók nefndarinnar
ber með sér að málið hefur
aldrei verið tekið þar fyrir og
er svo að sjá, að formaður nefnd
arinnar hafi aldrei lagt það fyrir
hana.
Mér var að sjálfsögðu ljóst af
þeim tillögum sem fram höfðu
komið frá stjóm Búnaðarfélags
Islands og fjárhagsnefnd að litlar
líkur væru til að tillaga mín
mundi fá framgang á Búnaðar-
þingi að þessu sinni. En betri
leið til að losna bændur við
áframhaldandi skattgreiðslur til
Bændahallarinnar og-til að færa
bændasamtökin af þeim grund-
velli sem þeim ber ekki að
starfa á, samkvæmt samþykkt-
um þeirra, sá ég ekki og ætla
vandfundna. Fann ég alls enga
skyldu hjá mér til að hætta við
að bera fram tillöguna þótt htán
væri ekki I samræmi við vilja
stjórnar Búnaðarfélags íslands.
Væri þá og til lítils að hafa Bún-
aðarþing ef ekki mætti þar ann-
að fram koma, en stjórn Bf.
ísl. óskaði eftir eða samþykkti.
V. Það segir sig nokkurn veg-
inn sjálft að tillaga sem kom
fram á Búnaðarþingi 15. marz
1966 hefur verið rædd á aðal-
fundi Stéttarsambands bænda.
VI. „Bændur hafa aldrei verið
spurðir hvort þeir vildu gjalda
framlag til Bændahallarinnar
(þar með talið hótelið að sjálf-
sögðu) heldur hefur það verið
ákveðið með lögum frá Alþingi.
Fullyrðing stjórnar Stéttarsam-
bandsins um álit bænda á tillögu
minni er því út í hött og að
engu hafandi. Stéttarsambands-
bænda hefur látið meginhluta
tekna sinna ganga til byggingar-
Bændahallarinnar, enda þótt
þeim væri eðlilega ætlað standa
undir þeim útgjöldum er til yrðu
vegna verkefna Stéttarsambands
ins sem ákveðin eru í samþykkt
um þess.
Ingimundur Ásgeirsson.
með eigin rekstur og svo stund-
aði hann skrifstofustörf hjá iþeim
útgerðarmönnunum, Ingvari Guð
jónssyni, Hjaltalánsbræðrum og
Ole Tynes, Siglufirði og ávann
hann sér traust þeirra allra í
starfi sínu, trygg vinátta hefur
ávallt haldizt síðan með Tynesar-
fjölskyldunni, enda var Finnur
mjög traustur og skyldurækinn,
ósérhlífinn í hverju sem starfið
var fólgið.
Um mörg ár hafði hann með
höndum útvegun á snurpubátum
til síldveiða frá Noregi og höfðu
margir útegrðarmenn orð á því
hvað þau viðs-kipti hefðu gengið
vel og greiðlega.
Nokkur seinustu ár hans á
Siglufirði rak hann skósmíða-
verkstæði og flutti þá inn efni
til klössa- og trébotnastígvéla-
smíði, sem hann seldi þar og
víða úti um land. Hann var einn-
ig frumkvöðull að störfum 'hf.
Loðdýr, sem rak minkabú að
Efri-Skútu Siglufirði, og var
formaður þe.ss meðan það starf-
aði.
Finnur var vel vaxinn, hreyfi-
legur, talsverður iþróttaimaður,
hann var sendur af Ungmenna-
félagi Siglufjarðar til Reykja-
víkur á íþróttanámskeið, sem
haldið var að tilhlutan Samb.
U.M.F.Í. um 1921 til þjálfunar,
og að því loknu, til að taka að
sér leikfimikennslu á vegum
Alþingi
Ungmennafél. Siglufjarðar. Stórt
og gott leikfimihús hafði verið
foyggt fyrir nokkrum árum áfast
barnaskólamum, en engin áhöld
voru til og húsið leigt til bvik-
myndakynninga og annarra
skemmtana s. s. félagsskemmt-
ana.
Það er mér minnisstætt hvað
erfiðlega það gekk að fá smá-
lán fyrir kaupum á stökkdýnu
og öðrum smávægilegum áhöld-
um til að geta by-rjað æfingar
en Finnur var með brennandi
áhuga til að geta byrjað starf
sitt við kennslu í leikfimi eftir
náms-keiðið og loks var það
Jósef Blöndal þáverandi póst- og
símstöðvarstjóri sem hljóp undir
bagga með okkur ungmennafé-
lögum til að kaupa áhöldin, Og
þar með hófst fyrsta leikfimi-
kennsla á Siglufirði undir stjórn
Finns Níelssonar og leikfimihús-
ið sem þá hafði verið rekið sem
kvikmyndahús undanfarin ár fór
að þjóna tilgangi sínum í rétt-
um skilningi.
Finnur va-r hófsmaður í hví-
vetna, alvarlegur en glaður í
góðum vinahóp, góður spilamað-
ur og ávallt hvetjandi til dugn-
aðar, sparsemi og trúmennsku í
starfi, og mun hann hafa st-utt
að velgengni margra manna.
Við vorum persónulega kunn-
ugir frá fyrstu árum er hann
kom til Siglufjarðar og áttum
gott samsta-rf þar í félagsmálum
og öðru starfi, svo og eftir að við
fluttum hingað búferlum til
Reykjavíkur. Mjög oft bar ég
undir hann ýmsar ráðagerðir
varðandi mig og aðr-a og hafði
nær alltaf ávinning af því.
Hann vildi heill og heiður
lands okkar og þjóðar, og skip-
aði sér í flokk með þeim er það
bezt styðja.
Nú eiga þau böm hans um
sárt að binda að hafa misst bæði
foreldri sí-n, en söknuður þeirra
-hv-erfur með líðandi stund, við
ljúfar og hughreystan-di, endur-
minningar um góða foreldra.
Ég sa-mhryggist þeim og eftir-
lifandi ekkju Finns, Maríu, sem
'hefur misst sinn förunaut eftir
svo stutta samveru.
Ég votta öðrum skyldmönnum
hans samúð mína, og að lokum
ég sakna þín góði vinur, en vona
að hitta þig á þeim ókunna stað,
þar sem við öll komum saman
að þessu lífi loknu.
Gunnar Bilddal.
Jón Sigurðsson
IViinnifig
Framhald af bls. 8
em sker úr fyrir okkur. Hins-
regar höfum við miklar áhyggj
ir af vinnuaflsskortinum meðan
ið framkvæmdir eru svo gífur-
egar, sem raun ber vitni um í
andinu“ Að lokum sagði Jóhann
lafstein:
Aukin fjölbreytni í atvinnu-
láttum hefur reynzt þjóðar-búinu
heild og einstökum greinum
>ess til styrktar og örvunar. Svo
nun og verða í þessu dæmi. —
'íýting þeirra stórkostlegu auð-
efa, sem felast í fallvötnum ís-
ands til nýrrar iðnvæðingar
nun skapa þjóðinni betri og
raustari efnahagsgrundvöll, sem
illum hlýtur að verða til góðs.
islendingar eru vaxandi þjóð,
>ar sem nýjar hendur geta leyst
íý verkefni, án þess að þvi se
rórnað sem fyrir er“.
— Brosio
Framhald af bls. 17
ekxi byggzt á því, að farið sé á
stúfana á síðustu stundu. Tvisvar
á þessari öld hefur ónóg fram-
sýni og vöntun á skipulögðu sam
starfi leitt hin frjálsu lýðræðis-
ríki fram á yztu nöf ófaranna.
Bandalagi okkar var ekki ætlað
að felast í sáttmála góðra áforma
einum saman. Aðilar þess þurfa
að mynda með sér það sameigin-
lega og samræmda varnakerfi,
sem óhjákvæmilegt er vegna
hinnar áframhaldandi ógnunar,
sem að Evrópu steðjar. Öryggi og
frelsi allra aðildarríkja Atlants-
hafsbandalagsins er komið undir
styrk sameiginlegra varna okk-
ar. Við skulum því draga rétta
lærdóma af fortíðinni. Við skul-
um í sameiningu ‘halda áfram
þeirri stefnu, sem tryggt hefur
frið í Evrópu — og þar með
'heimsfriðinn — síðustu tvo ára
tugina.
F. 25. marz 1915
d. 24. fe-br. 1966.
Vinur minn og skólabróðjr
Jón Sigurðsson cand. theol. frá
Vopnafirði er látin-n. Hann varð
bráðkvaddur á Þingeyri hinn 24.
febr. síðastliðinn og var jarð-
sunginn frá Vopnafjarðarkirkju
10. marz. Hann var fæddur á
Sigurðarstöðum í Vopnafirði, og
voru foreldrar hans þau hjónin
Sigurður Benjamínsson beykir
og Ólöf Ólafsdóttir. Jón ólst upp
hjá foreldrum sínum á Vopna-
firði, stundaði nám við Unglinga
skólann á Húsavík, síðan Mennta
skólann á Akureyri og lauk það-
an stúdentsprófi vorið 1938 með
fyrstu ein-kunn. Lauk Guðfræði-
prófi við Háskóla íslands vorið
1944 og kennaraprófi frá Kenn-
araskólanum 1949. Stundaði síð-
an barnakennslu á ýmsum stöð-
um, síðast í Þingeyrarhreppi á
Vestfjörðum, og andaðist þar
sem áður getur.
Kynni okkar Jóns hófust, er
ég settist í 2. bekk M.A. haust-
ið 1932, og héldust síðan um
langt árabil, eða þar til við luk-
um prófi við Háskólann sama
vorið, 1944. Eftir það skildu leið-
ir, og síðustu tvo áratugina bar
fundum okkar saman aðeins ör-
sjaldan. Kynni okkar voru á
skólaárunum mjög náin, m.a. vor
um við herbergisfélagar á Bjarn
arstíg 9 í Rey-kjavík um tveggja
vetra skeið. Minnin-garnar um
Jón frá þeim árum eru mér
sérstaklega skýrar og jafnframt
mjög hugljúfar. Þykir mér ekki
ólíklegt, að ýmsir, sem heim-
sóttu okkur þá á Bjar-narstíg-
inn, hafi sömu sögu að segja.
Fáa eða enga vini, mér óskilda,
átti ég þá betri en Jón og tel
mig hafa auðgast og þroskast
eigi alllitið af vináttu hans. Við
Jón var hægt að ræða um hin
fjarskildustu málefni, allt frá létt
vægu hjalf u-m líðandi stund
til hinna flóknustu ráðgátna
mannlegrar tilveru. Honum gat
maður áhættulaust tjáð hug sinn
allan og trúað honum fyrir á-
hyggjum sínum. Það var eins
og hann gæti án þess að kikna
sífellt bætt á sig byrðum ann-
arra ofan á sínar eigin byrðar,
sem flestum mundu þó hafa
reynzt ærið þungar. Jón var
traustur og einlægur vinur. Hon-
um var gjarnt að koma til dyr-
anna, eins og hann var klæddur.
Hann hafði ímugust á allri hræsni
og yfirdrepskap, og enginn var
hann veifiskati. En Jón gat rætt
um fleira en raunir sínar og
annarra, og hann var raun-ar
léttlyndur að eðlisfari. Hann
naut sín bezt í fárra hóp og gat
þá leikið á als oddi. Hann átti
ríka kímnigáfu og var gæddur
ágætum hermihæfileikuim, hafði
y-ndi af ljóðalestri, kunni marg-
ar græskulausar gaman:f>gur.
Hann kunni vel að meta lysti-
semdir heimsins, þótt stundum
yrði hann nokkuð afskiptur,
þegar félagar hans geru sér daga
mun. Hann var mjög greiðvikinn
og hjálpsamur, taldi sig ávallt
aflögufæran, þegar vinir hans
voru í nauðum. Honum tókst
að ljúk-a langri og erfiðri skóla-
göngu og ná þannig settu markú
Varð þó oft að ganga utan veg-
ar og torfærari leið en skóla-
bræður hans, bæði vegna fá-
tæktar sinnar og fötlunar. Eftir
að fjárhagur hans rýmkaðist, brá
hann sér a.m.k. tvisvar utan
og heimsótti Kaupmannahöfn,
London og París. Hann var snjall
tungumálamaður, átti einkum
létt með að ná framfourði er-
lendra tungna. Talaði við út-
lenda menn ýmissa þjóða, sem
væri hann samlandi þeirra. Við
Jón ferðuðumst allmikið innan-
lands og nutum þess vel. Hann
kynntist mörgu fólki og byggð-
arlögum á landi hér og var við-
ast aufúsugestur sakir hressi-
legs viðmóts, mælsku sinnar og
víðsýni.
Ég þakka þér, Jón minn fyrir
allar samverustundirnar. Leiðir
skilja nú að sinni, en ég hlaklia
til að hitta þig aftur, hvort sem
verður fyrr eða síðar. Að síð-
ustu kveð ég þig með tilvitnun
í sálm, sem ég veit að þá- mazt
mikils og hafðir oft sjálf-ur yfir:
Til moldar oss vígði hið mikla
vald,
hvert mannslíf, sem jörðin
elur.
Sem hafsjór, er rís með fald
við fald,
þau falla, en Guð þau telur,
því heiðloftið sjálft er hul-
iðstjald,
sem hæðanna dýrð oss falur.
Eiríkur Kristinsson.