Morgunblaðið - 23.04.1966, Page 6

Morgunblaðið - 23.04.1966, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ Kemisk fatahreinsun Fatapressun, blettahreins- un. Efnalaugin Pressan, Grensásveg 50. Sími 31311. — Góð bílastæði. Til leigu 4ra herb. Ibúð á góðum stað í bænum. Tilboð send- ist Mbl. merkt: „Góður staður — 9650“. Múrara vantar 3ja til 4ra berb. íbúð 1. júní, í Reykjavík, Kópavogi eða nágrenni. — Vinna kemur til gxeina. Sími 40039. 2ja herb. íbúð óskast strax, eða 14. maí. Uppl. í síma 36129. 2ja herb. íbúð óskast Ung hjón utan af landi vantar 2ja herb. Ibúð frá 15. maí í eitt ár. Fyrirfram greiðsla. Uppl. í síma 31329 Til sölu er Opel Capitan, árg. 1960. Selst ódýrt ef samið er strax. Sími 40059. Stúlka óskast Hótel Tryggvaskáll Selfossi. Vantar 2ja eða 3ja herb. íbúð. Tvennt í heimili. — Engin böm. Reglusemi. Tiiboð sendist afgr. Mbl. fyrir 27. apríl, merkt: „9136“. SKRIFBORÐSSTÓLAR til fermingargjafa. — Húsgagnaverzlunin Búslóð við Nóatún. Sími 18520. Gítarleikari Gítarleikari, jafnt sóló sem rythma, óskar eftir atvinnu sem fyrst. Túboð sendist Mbl. merkt: „Vanur—9654“ Vegna brottflutnings af landinu, er til sölu: Rafha isskápur. Notuð hús gögn. Sænskur radíó- grammófónn, stero. Sauma vél og barnarúm. Uppl. í Brekkugerði 10, kjallaxa. Til sölu Moekwitch ’63. Upplýsing- ar í síma 19411. Tvær harðviðarhurðir og karmar (álmup). Breidd 70 og 80 cm., til sölu, ódýrt Einnig barnarimlarúm. — Sími 34439. Sjómenn Vanan sjómann vantar strax á góðan 100 lesta netabát frá Þorlákshöfn. — Uppl. í simum 37359 og 17925. Til sölu Strip housing í Mercedes Benz 1955. Einnig stór aftaníkerra. Upplýsingar á símstöðinni Vogum. Messur á morgun rxv.<ý,:m J L U J J WSW.I JiflHWU' GAMLA Kvíabekkjarkirkjan í ólafsfirði var aflögð 1916, er ný kirkja var reist í kaupstaðnum. Séra Sigurður Stefánsson vígslubiskup endurvígði hana 1956 í prestskapartíð séra Ingólfs Þorvaldssonar. Nú þjónar henni séra Ingþór Indriðason, ferða- prestur Þjóðkirkjunnar. (Ljósmynd: Séra Ágúst Sigurðsson á Möðruvöllum ). Oddi Messa kl. 2. Séra Stefán Lárusson. 11:00 og kl. 2:00. Séra Frank M. Halldórsson. Háteigskirkja Fermingarmessa kl. 2. Séra Jón Þorvarðarsón. Kapella Háskólans Klassis messa kl. 8:30. Prestur séra Sigfús Jón Árna- , son. Orgel: Guðjón Guðjóns- son, stud. theol. Ásprestakall Bamaguðsþjónusta kl. 11 I Laugarásbíói. Ferming í Laug- ameskirkju kl. 2. Séra Grím- ur Grímsson. Fríkirkjan í Hafnarfirði Messa kl. 2. Altarisganga. Séra Kristinn Stefánsson . Kirkja Óháða safnaðarins Messa kl. 11. (Athugið breyttan messutíma). Safnað- arprestur. Dómkirkjan Fermingarguðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 10:30 og kL 2. Séra Ólafur Skúlason. Grensásprestakall Fermingarmessa í Háteigs- kirkju kl. 10:30. Séra Felix Ólafsson. Fíladelfía, Reykjavík Guðsþjónusta kl. 8. Ásmund ur Eiríksson. Fíladelfía, Keflavík Guðsþjónusta kl. 4. Harald- ur Guðjónsson. Frikirkjan í Reykjavík ______ , Messa kl. II ferming, séra Fermingarmeasa kl. 2. Séra Jón Auðuns. Þorsteinn Björnsson. , Messa og ferming kl. 2. Séra Reynivallaprestakall Óskar J. Þorláksson. Barna- Messa á Reynivöllum kl. 2. . samkoma í Tjarnarbæ kl. 11. géra Kristján Bjarnason. * Séra Óskar J. Þorláksson. Laugarneskirkja Messa kl. 10:30 Ferming. Altarisganga. Séra Garðar Svavarsson. Kálfatjarnarkirkja Séra Tómas Guðmundsson, umsækjandi um Garðapresta- kall messar kl. 2. Sóknar- nefnd Kálfatjarnarsóknar. Neskirkja Fermingarguðsþjónusta kL Hafnarfjarðarkirkja Ferm ingar guðsþ j ón ustur kl. 10:30 og kl. 2. Séra Garð- ar Þorsteinsson. HaUgrímskirkja Fermingarmessa kl. II. Dr. Jakob Jónsson. Garðakirkja Séra Tómas Guðmundsson, umsækjandi um Garðapresta- kall messa kl. 5. Sóknarnefnd Garðasóknar. Sunnudaginn 27. marz voru gefin saman aí séra Óskari J. Þorlákssyni, ungfrú Þórunn Héð insdóttir og Örn Hólmjárn. Heim ili þeirra verður að Skúlagötu 32, Reykjavik. (Ljósmyndastofa Þóris Laugaveg 20 B. simi 15602) Laugardaginn 9. apríl voru gefín saman í hjónaband í Nes- kirkju af séra Ingólfí Þorvajds- syni, ungfrú Guðrún Jóna Þor- björnsdóttur og Jón Vilhjálms- son. Heimili þeirra verður að Laugardagur 23. april 1968. ÉG MCN leita aS hinu týnda og sækja hiS hrakta, binda um hið limlesta og koma þrótti í hið veika (Esek. 34,16). t dag er laugardagur 23. april og er það 113 dagur ársins 1966. Eítir Ufa 232 dagar. Jónsmessa Hóla- biskups um vorið. Árdegisháflæði kl. 1:42 Síðdegisháflæði kl. 19:59. Næturvörður er í Ingólfsapó- teki vikuna 16. apríl til 23. apríl. Vakt á sumardaginn fyrsta 21. april er þó í Vesturbæjarapóteki. t/pplýsingar um læknaþjon- ustu i borginni gefnar i sim- svara Læknafélags Reykjavíkm, Símin er 18888. Slysavarðstofan i Heilsnvemd- arstöðinni. — Opin allan whr- hringinn — stnri 2-1.2-30. Næturlæknir í Keflavík 21/4 —22/4 Ambjörn Ólafsson, simi 1800; 23/4—24/4. Guðjón Klem- enzson simi 1567, 25/4. Jón K. Jóhannsson sími 1800; 26/4 Kjart an Ólafsson sími 1700; 27/4 Arn- björn Ólafsson simi 1840. Kúpavogsapótek er opið alla virka daga frá ki. 9:15—20. laug- ardaga frá kl. 9:15—16, helgidaga frá kl. 13—16. Framvegis vertiur tekið & mótl þelm, er ge/a vilja blóð 1 Blóðbankaxm, sea bér segir: Mánudaga, t>iiðjudaga( fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11 r.b. og 2—4 eJL MIÐVIKUDAGA frá kL 2—8 e.b. Laagardaga fra kl. »—11 fJi. Sérstök atbygil skal vakin á miO- vikudögum. vegna kvöldtimans. Holtsapótek, Garðsapótek, Soga veg 168, Laugamesapótek og Apótek Keflavikur eru opin alla virks> daga kl. 9. — 7., nema laugardaga frá kl. 9 — 4 og helgi daga frá kl. 1 — 4. Bilanasími Rafmagnsveitu Reykja- víkur á skrifstofutima 18222. Nætur og helgidagavarzla 18230. Upplýsingaþjóuusta AA samtak anna, Hverfisg. 116, simi 16373. Opin alla virka daga frá kt 6-7 OrS Hfslns svarar t sima 10006. Hrauntungu 13. Kópavogi. (Ljós myndastofa. Þóris (Laugaveg 20 B. Sími 15602). Föstudaginn 1. apríl voru gefin saman í hjónaband i Kópa- vogskirkju af séra Gunnari Árna syni, ungfrú Sigríður Ármanns- dóttir og Sigvaldi Kristjánsson. Heimili þeirra verður að Skúla- götu 54. Rvík. (Ljó&myndastoía Þóris Laugaveg 20 B. sími 15602) Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Rut Þorsteinsdótt- ir Karlagötu 10 og Olgeir Krist- jónsson Nesveg 9. SÖFN Ásgrímssafn, Bergstaða- stræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga, 'frá kl. 1:30—4. 1 Listasafn tslands er opið tþriðjudaga, fimmtudaga, laug- ardaga og sunnudaga kL 1.30 — 4. Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og., miðvikudögum frá kl. 1:30 , til 4. Þjóðminjasafnið er opið eft- ' talda daga þriðjudaga, fimmtu 1 daga, laugardaga og sunnu- , daga kl. 1:30—4. | Minjasafn Reykjavikurborg ar, Skúlatúni 2, opið daglega írá kl. 3—4 e.h. nema mánuZ l daga. ) Munið fermingar- skeyfi sumarstarfs- ins í Vatnaskógi og Vindáshlíð Móttaka laugardag kl. 1—5: KFUM, Amtmannsstíg 2B. Sunnudaga kl. 10—12 og 1—5: Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína ungfrú Alöís Haralds- dóttir, hárgreiðsludama Fram- nesvegi 16, Keflavík og Jón Ingi nesvegi 16, Keflavík og Jón Ingi Guðmundsson, flugvirki, Háa- gerði 37, Reykjavík. Á skirdag opimberuðu trúlof- un sína Þórhildur Karlsdóttir hjúkrunarnemi og Magnús Sig- urðsson málaranemi Efstasundi 76. Rvík. Á skírdag opinberuðu trúlof- un sina Erla Sigurbergsdóttir hárgreiðsludama, Viðey. Vestm.- eyjum og Haukur Már Haralds- son, prentnemi, Háteigsvegi 28 Reykjavík. Spakmœli dagsins Sá sem aðeíns vill trúa þvi, sem hann skilur til fullnustu, verður annað hvorv að vera ofviti eða lítiltrúaður. — Colton. Miðbær: KFUM, Amtmannsstíg 2B. Vestnrbær: Barnaheimiiið Drafnarborg (bak við Ránargötu 49). Melarnir: Melaskólinn (inng. í kringluna). Hlíðarnar: Skóli ísaks Jónssonar, Ból- staðarhlíð 20 (inng. frá Stakka hlíð). Langamesh v erfi: KFUM, Kirkjuteig 33. Langholtsh verf i: KFUM við Holtaveg (niðri). Bústaða- og Grensáshverfi: KFUM, Langagerði 1. VISUKORINi f M A 1 Lífið vaknar æðum í, andans glæðist kraftur, þegar lóan dirrin-di Drottni sygur aftur. Sigurður H. Guðmundsson sca N4EST bezti Héraðslæknir nokkur úti á landi var nýlega í sjúkravitjun á sveitaheimili þar sem innfiúensa hafði lagt ailt heimiiisfólkið i rúmið nema húsfreyju. Var hún að sinna útiverkum er læknir kom. Brá hún sér úr gallabuxum er hún bafði verið í við úti- verkin. á meðan læknir skoðaði þá sjúku. Er læknir hafði lokið sínum störfum fylgdi húsfreyja honum til dyra. Um leið og þau kveðjast litur læknir glettinslega til hennax og segir „Þú flýtir þér svo í buxurnar. frú min góð, þegar ég er farinn“.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.