Morgunblaðið - 23.04.1966, Page 13

Morgunblaðið - 23.04.1966, Page 13
Laugarclagur 23. apríl 1966 MORGUNBLAÐIÐ 13 Finnbogi Helgason, Kambsvegi 35. Friðrik Þór Óskarsson, Austur- brún 27. Haukur Guðmann Gunnarsson, Kieppsvegi 46. Halldór Trausti Svavarsson, Dyngj uvegi 14. Hannes Hólm Hákonarson, Skipa- sundi 31. Heiðar Viggó Ófeigsson, Selvogs- grunni 29. Heimir Sigurðsson, Kambsvegi 32. Jón Ingi Baldvinsson, Langholts- vegi 34. Jón Ragnarsson, Langholtsvegi 2. Jón Pétur Svavarsson, Dyngjuvegi 14. Kristján örn Kristjánsson, Draga- vegi 11. Óskar Elvar Guðjónsson, Melstað v/Kleppsveg. Pétur Oddgeirsson, Vesturbrún 16. Rúnar Björgvinsson, Skipasundi 24. Sigurgeir Guðmundsson, Kambs- vegi 22. Steinar Berg ísleifsson, Dragavegi 4. Þorkell Pétur Ólafsson, Efstasundi 28. Bústaðaprestakall, fermlng i Kópavogskirkju 24. apríl kl. 10.30. Prestur séra Ólafur Skúlason. STÚLKUR: Ásdís Sigurðardóttir, Ásgarði 35. Björg Jóhanna Snorradóttir, Garðsenda 19. Hóra Steinsdóttir, Háaleitisbraut 31. Guðrún Svansdóttir, Langagerði 120. Hadda Sigríður Þorsteinsdóttir, Básenda 12. Ingibjörg Jónsdóttir Hólmgarði 9. Ingibjörg Richter, Bústaðavegi 79. Kristín Haraldsdóttir, Hólmgarði 8. Kristín Guðmunda Kristmunds- dóttir, Sogavegi 170. Lára Magnúsdóttir, Hæðargarði 40. Magnea Gerður Sveinsdóttir, Sogavegi 192. Sigríður Hjaltested, Rauðagerði 8. Sigríður Kristj ánsdóttir, Hólm- garði 27. Súsanna María Magnúsdóttir, Hæðargarði 40. DRENGIR: Ágúst Elías Ágústsson, Ásgarði 69. Ágúst Þór Finnsson, Akurgerði 28. Arnar Sigurþórsson, Rauðagerði 18. Benjamín Magnús Kjartansson, Ásgarði 109. Einar Einarsson, Grundargerði 2. Guðmundur Ingi Kristinsson, Akurgerði 54. Kristján Edvard Ágústsson, Ás- garði 69. Pétur Einarsson, Akurgerði 37. Þorsteinn Frimann Sigurðsson, Langagerði 66. Bústaðaprestakall, ferming i Kópavogskirkju kl. 2., sr. Ólafur Skúlason. STÚI.KIJR: Anna Jenný Rafnsdóttir, Ásgarði 143. Anna Maria Baldvinsdóttir, Ás- garði 141. Biin Kristin Helgadóttir, Langa- gerði 54. Erna Jónsdóttir, Ásgarði 147. Hallveig Thordarson, Hvassaleiti 8. Hulda Jósefsdóttir, Stóragerði 34. Hulda Kolbrún Guðjónsdóttir, Hólmgarði 38. Ingibjörg Guðmundsdóttir, Skógargerði 7. Jónína Sigurlaug Marteinsdóttir, Rauðarárstíg 26. Kristín Sveinsdóttir, Ásgarði 7. Margrét Héðinsdóttir, Akurgerði 58. Ragnheiður Ragnarsdóttir, Tungu- vegi 64. Sigríður Þorláksdóttir, Stóra- gerði 20. Vilborg Nanna Jóhannsdóttir, Skógargerði 1. Þóra Ingibjörg Guðnadóttir, Ásgarði 119. DRENGIR: Eggert Þór Jóhannsson, Háagerði 25. Gunnlaugur Viðar Sigurmimdsson, Sogavegi 212. Hallgrímur Þór Sigurðsson, Háa- gerði 45. Haraldur Gunnar Borgfjörð, Ás- garði 155. Haraldur Þorsteinsson, E-gata 4, Blesugróf. Marinó Óskar Gíslason, Ásgarði 57. Þorvaldur Bergmann Sigurjóns- son, Hraunteig, Blesugróf. Örn Baldursson, Ásenda 9. Fermlngarbitrn I Neskirkju, sunnu- daginn 24. april kl. 11. Prestur: Séra Frank M. Hallðórsson. STÚU.KUR: Anna Guðný Guðjónsdóttir, Nesvegi «0. Anna Sigriður Pétursdóttir. Hjarðar- haga 54. Birgitta í'ris Blrglsdóttir, Viðimel J3. Bjarma Didriiksen, FelL&muLa LL. Sextugur i dar • Stefán Jóhannsson, lögregluþjónn EHn HaHdóra ísleiifsdóttir, Tómasar- haga 9. Lnga Erlingsdóttir, Nesvegi «2. Magnea Jóhanna Matthiasdó<ttir, Reynimel 51. Margrét Gunnarsdóttir, Kaplaskjóls- vegi 41. María Lísa Björnsdóttir, Nesvegi 57. María Harðardóttir, Hjarðarhaga Ö2# Fía Rakel Sverrisdóttir. Hagamel 43. Rúna Didriksen. Fellsmúla 11. Snædás Gunnlaugsdóttir, Dunhaga 19. Stefanía HalLdóra Haraldsdóttir, Hæð- argarði 26. Valgerður Sigurðardóttir, Tómasar- haga 40. DRENGIR: Gunnar Gau>ti Gunnarsson, Hjarðar- haga 36. Gunnar Jónsson, Tunguvegi 63. Hafsteinn Árnason, Meistaravöilum 5. Heimir Hauksson, Kvisthaga 14 . Hinrik Karlsson Olsen. Meistara- völ-lum 25. Kristinn Daviðseon, ÁsvaHagötu 28. Leifur Jónsson, Laugateig 36. Magnús X>ór Indriðason, Melhaga 1X Ragnar Birgisson, Túngötu 51. Sverrir Geirmundsson, Nesvegi 68. Fermingarbörn í Neskirkju unnu- daginn 24# apríl kl. 2. Prestur: Séra Frank M. Halldórsson. STÚLKUR: Anna Gísladóttir, Áldftamýri 22. Anna Sigríður Karisdóttir, Dunhaga 13. Ásta Guðbjörg Rögnvaldsdóttir,, Vegamótum 1, Seltjarnarnesi. Júlía Kristin Adólfsdóttir. Kaplaskjóli 7. Magnea Þórunn Ásmundsdóttir, Þver- vegi 40. Margrét Ö# Stephensen, Grímshaga 1. Sigríður Sjöfn Sigurbjörnsdóttir, Álftamýri 30. Sólveig Steingrímsdóttir. Hringbraut 47. DRENGIR: Bogi Ingvar Traustason. Miðbraut 23, Seltjarnarnesi. Halldór Kristinsson, Vallarbrauit 6, Seltj arnarnesi. Hallgrímur Pétur Helgason, Hjarðar- haga 24. Hannes Magnússon, Kaplaskjólsvegi 27. Haraldur G. Blöndal. Tómasarhaga 53. Helgi Sigurðsson, Hávallagötu 49. Hilmar Kristján Victors9on, Nesvegi 43. Hreggviður Sigurbjörn Sverrisson, Bræðraborgarstíg 14. Kolbeinn Jóhannesson, Skildinga- nesvegi 19. Valtýr Bjarnason, Kaplaskjólsvegi 69. Viktor Bóasson, KaplaskjóLsvegi 39. Árbæjarkirkja, ferming kl. 11. DRENGIR: Hjörtur Björgvin Árnason, Hlað- bæ 5. Ólafur Ingi Skúlason, Laxalóni. STÚBKUR: Eygló Stefánsdóttir, Árbæjarbletti 64. Guðbjörg Ágústsdóttir, Árbæjar- bletti 71. Sigríður Breiðfjörð Sigurðardóttir Hverfisgötu 99 A. Sunna Ólafsdóttir, Árbæjarbletti 59. Árbæjarkirkja, ferming kl. Z. STÚLKUR: Elísabet Hannam, Árbæjarbletti 13. Júlía Hannam, Árbæjarbletti 13. DRENGIR: Haukur Ólafsson, Selásbletti 7. Númi Geirmundsson, Árbæjar- bletti 30. Ragnar Ingimundur Ágústsson, Árbæjarbletti 62. I>orgeir Hafsteinsson, Yztabæ 1. Fermingarbörn f Hafnarf jarðar- kirkju sunnudaginn 24# apríl kl. 16.31. PILTAR: Guðmundur Guðbjartsson Suðurgötu 94. Gunnar Ásgeir Kristinsson Jófríðar- staðav. 6. Gunnar Sigurður Ingólifur Sigurðsson Hverfisgötu 34. Haraldur Þór Benediktsson Brekku- hvammi 1. Haraldur Þorgeirsson Garðavegi 9. Helgi Ingimurvdur Bachmann Sigurðs- son Hlíðarbraut 10B# Hratfn Sveinbjörnsson Skerseyrarvegi 3B. Jónas Björn Magmisson Tjarnarbraut 13 Kristján Friðþjótfsson Herjóltfsgötu 16. Níels Karlsson Austurgötu 7. Páll Sigurðsson Sunnuvegi 7. Þórarinn Jón Magnússon Álfaskeiði 80. Þorkell Jóhann Pálsson Öldutúni 2. Þórður Sverrisson Langeyrarvegi 20# Örn Hrólfsson Austurgötu 26. STÚLKUR: Dóra Finnborg Axelsdóttir Bröttu- kinn 21 # Fjóla Markúsdóttir Háabarði 11. Guðrún Guðnadóttir Lækjarkinn 16. Helga Sigurðardóttir Hraunkambi 7. Hrefna Karlsdóttir, Suðurgötu 24. Kolbrún Sigurðardóttir. Brunnstíg 4. Kristín Helga Jónatansdóttir, Lækjar- götu 28. Kristín Ágústa þóröardóttir Jófriðar- staðaveg 10. Lilja María Finnbogadóttár, Garðavegi 16. Ólötf Helga Júlíusdóttir, Amarhrauni 8. Sigríður Lárusdóttir. Hraunkambi 6. Sigrún Sonja Magnúsdóttir. Móbarði 20. Sæbjörg Ólafsdóttir. Bröttukinn 27. t>óra Lovísa Friðleifsdóttir, Ölduslóð 5. Fermlngarbörn í Hafnarfjarðar- kirkju. sunnudaginn 24. apríl kl. 2. DRENGIR: Ármann Jóhannesson, Álfaskeiði 59. Bergþór Guðmundsson, Móabarði 18. Ðessi Halldór Þorsteinsson, Hringbraut 57. Einar Logi Einarsson, Lækjargötu 12. Guðmundur Haraldsson, Háabarði 4. Guðmundur Helgi Sigmarsson, Mosabarði 9. Gunnar Gunnarsson, Köldukinn 13. Hallgrímur Jónasson, Strandgötu 85. Ingimundur Pálsson, Bröttukinn 10. Jóhann Kristjánsson, Grænukinn 7. Jón Hinriksson, Móabarði 12. Jón Kristinn Sveinsson, Lækjar- kinn 6. Magnús Ágústsson, Hringbraut 67. Smári Brynjarsson, Selvogsgötu 7. Víglundur Sveinn Þorsteinsson, Norðurbraut 35. STÚLKUR: Elísabet Karlsdóttir, Lindar- hvammi 22. Ester Kristinsdóttir, Smyrla- hrauni 42. Gerður Helga Helgadóttir, Jófríða- staðav. 7. Gréta Kjartansdóttir, Sunnuvegi 3. Guðrún Erna Harðardóttir, Tjarnarbraut 29. Guðrún Rós Pálsdóttir, Grænu- kinn 14. Hallfríður Ólafsdóttir, Stekkjar- kinn 5. Helga Guðjónsdóttir, Öldutúni 10. Hildur Haraldsdóttir, Hverfisgötu 45. , Hulda Lilja Haraldsdóttir, Tjarnar braut 29. Kristín Bjarnadóttir, Helligötu 20. Lilja Hilmarsdóttir, Fögrukinn 5. Lilja Kolbrún Högnadóttir, Móa- barði 4. Margrét María Pálsdóttir, Digra- nesvegi 97, Kópavogi. Rós Sveinbjörnsdóttir, Kirkjuvegi 10 A. Sigrún Steingrimsdóttir, Garðstíg 3. Vigdís Kristín Pálsdóttir, Grænu- kinn 14. Fermt TerSnr f ólafsvfkurkirkju sunnudaginn Í4. april, prestu- séra Hreinn Hjartarson. STÚLKUR: ÁscMs Bergþórsdóttir. Ólafsvik. GuBrún Jótvanna Jóhanneadóttir. Ólafe vtk. Hafdie Slgrún Aradóttir, Ólafevik. Hanna GuSný Ingibjörg Björgvins- dóttir, Ólafsvik. Hrefna Lúövíksdóttir. Ólaifsvik. Hufirún Stefntsdóttir. Óiafsvík. Pálfna Svanhvít Þráinadóttir, Ólafa- vik. Svava Þorateinadóttir, Ólafsvik. Sæunn Kristjana Ágústedóttir, Kötlu- hoHi. Fróöárhrepp. PILTAR: Andrés Emil Bjarnaaon, Ólatsvlk. Brynjar Kristmundsson, ÓlafsvHc, Freyr Hafbór Guömundsson, Ólafsvtk. GuSarandur Rúnar Leósson, ÓlafBvik. Hafliöi Hinriksson, Ólafsvik. Jóhann Hafberg Óskarsson, Ólafsvik. Kristján Sigurður Bjarnason. Ólaf6vik Loftur Sveinbjörnsson, Ólafsvik. Magnús Guölaugsson, Ólafsvik. Sigurður Kristján Runólfsson. Ólafs- vik. Sveinn Egilsson, Ólafsvtk. Þorsteinn Reynir Hauksson, Óiafsvik. Fjölsóttur aðulfundur S.R. REYÐARFIRÐI, 16. apríl — Að- alfundur Sjálfstæðisfélags Reyð- arfjarðar var haldinn í félags- heimilinu Félagslundi hinn 27. mara s.l. Fundur þessi var mjög vel sóttur og góS eining ríkti þar meðal félagsmanna. Ellefu nýir meðlimir gengu í félagið á þess- um fundi. Stjórn þess skipa nú: Jón Björnsson formaður og meðstjórn endur Páll Elíasson. Sigurjón Sc heving, Sigurjón Ólafsson og Stef án Guttormsson. Fulltrúar í kjör- daemisráð voru kjörnir Arnþór Þórólfsson oddviti og Sigurjón Ólason verkstjóri. — A.Þ. f DAG er 60 ára Stefán Jóhanns- son, aðalvarðstjóri, Hæðargerði 4, hér í borg. Hann er fæddur 23. apríl 1906 að Skálum á Lauganesi. Foreldr- ar hans voru hjónin sem þá bjuggu á Skálum, Jóhann Stef- ánsson óðalsbóndi og eiginkona hans, María Friðriksdóttir. Stef- án naut hinnar almennu barna- fræðslú í æsku, en lengra varð ekki haldið á þeirri braut, því ótal verkefni biðu hins unga sveins, strax og hann óx úr grasi, því á Skálum var jöfnum hönd- um stundaður landbúskapur og sjóróðrar. Stefán hneigðist fliótt að sjó- mennskunni og stundaði lengi sjóróðra með föður sínum sem var hinn mesti sjósóknari og dugnaðarmaður. Stefáni féll sjó- mennskan mjög vel og eftir ferm ingu tók hann að leita til fjarlæg ari verstöðva á vetrum, en þess á milli starfaði hann heima hjá foreldrum sínum. í þá tíð þurfti fólk að leggja fram sína ýtrustu krafta til að geta dregið fram líf- ið, enda mun þess ekki hafa ver- ið vanþörf á æskuheimili hans, þvi Stefán var næst elztur 17 systkina. Eftir atburðina í sambandi við bæjarstjórnarfund í Reykjavík 9. nóvember 1932, stofnaði ríkis- stjórnin til varalögreglu til að koma í veg fyrir að slíkir atburð ir endurtæki sig, sem ekki var vanþörf á, því „loft allt var lævi blandið." Stefán Jóhannsson var einn þeirra mörgu ungu og vösku manna sem gekk í þetta lið. 1933, þegar svo lögreglumönn- um í Reykjavík var fjölgað, sótti Stefán og var settur bæjarlög- reglutnaður ágreiningslaust og skipaður fastur bæjarlögreglu- maður 1934. Árið 1944 ákvað stjórn Reykja- víkurborgar að láta fram fara I allsherjar hreinsun á borgarland inu og hefur þeirri starfsemi ver- ið haldið uppi síðan. Fyrstu ár- in komu þar mjög við sögu göm- ul og mjög úr sér gengin hús og skúrar, sem ekki þjónuðu leng ur neinu hlutverki, en voru til litils fegurðarauka og órýminda fyrir umferð og nærliggjandi at- hafnasvæði. Ennfremur var urmull af stór- um og smáum bátum og prömm- um, fulltrúum fyrri atvinnuhátta dreift um alla strandlengjuna frá Kirkjusandi, vestur í Örfirisey og suður fyrir Selsvör. >ó þessar eignir væru eigendun um verðlitlar eða algerlega verð- lausar og oft réttlausar þar sem þær voru, var langt frá því, að ýmsir eigendur þeirra vildu láta þær af hendi bótalaust. Var þeg- af séð í upphafi að heppilegt mundi að haaf lögregluna með í ráðum, ef vel átti að fara og var leitað til lögreglustjóra um aðstoð. Tilnefndi lögreglustjóri Stefán Jóhannsson til að hafa á hendi forustuhlutverk af hálfu lögreglunnar. Hefur Stefán unn- ið að þessari starfsemi síðan með verkstjórum og vinhuflokkum borgarinnar. Hefur þessi starf- semi gengið að mestu leyti ill- inda- og árekstralaust og á Stef- án Jóhannsson þar áreiðanlega Trúlofunarhringar H \ L L D Ó R Skólavörðustíg 2. ríflegan hlut að máli, vegna sinnar alkunnu lipurmennsku og röggsemi. Þrátt fyrir framanrituð störf, hefur Stefán jafnan verið kallað- ur á annan vettvang þegar um meiri háttar lögregluaðgerðir hefur verið að ræða í höfuð- staðnum og úti á landsbyggðinni hefur honum oft verið falin stjórn löggæzlu og ávallt farizt það prýðilega úr hendi. T. d. hefir hann starfað að löggæzlu fimm sinnum á Raufarhöfn um síldartímann. Árið 1950 var Stefán skipaður varðstjóri og 1963 aðalvarðstjórL Þá verður ekki komizt hjá því, að minnast þess, að Stefán hefur verið einn af áhugasömustu og félagslyndustu starfskröftum í Lögreglufélagi Reykjavíkur þau 30 ár, sem félagið hefur starfað. Hefur Stefán verið í stjórn félags ins og einnig kjörinn í nefndir til að vinna að hagsmunamálum félagsmanna. Hefur Stefáni jafnan tekizt að leysa þau trúnaðarstörf vel af hendi og sjaldan gengið bónleið- ur til búðar, enda auðkennist mál flutningur hans jafnan af ein- lægum og hressilegum og þýðum blæ. Stefán er kvæntur ágætiskonu, önnu Jónsdóttur, ættaðri frá Borgarfirði eystra, sem staðið hefur með prýði við hlið hans I hinum fjölþættu viðfangsefnum hjónabandsins. Hafa þau eignazt þrjú mannvænleg börn, eina dóttur og tvo syni og er dóttirin og annar sonurinn gift. Óhugsandi er að halda uppi nú tíma þjóðfélagi eða velferðarríki, án góðrar löggæzlu, enda eru sérstaklega strangar kröfur gerð- ar við stöðuval í lögreglustarfið. Lögreglumaðurinn verður, ef vel á að fara, að hafa sérstaka um- gengnishæfileika og framkvæma löggæzluna með þolinmæði, kurteisi og einurð. Starfið er I aðalatriðum fólgið í leiðbeininga- starfsemi og öryggisgæzlu í þágu borgaranna og uppihaldi friðar og allsherjarreglu, ásamt vanda- samri valdbeitingu þegar ann- arra úrkosta er ekki völ. Þessar skyldur hefur Stefáni tekizt mjög vel að rækja. Ég veit að starfsbræður hans I lögreglunni hugsa til hans með hlýhug á þessum tímamótunn. Einnig leyfi ég mér að færa hon- um alúðarþakkir fyrir ánægju- legt samstarf á sviði löggæzlunn- ar í næstum hálfan fjórða ára- tug. Um leið og ég færi Stefáni Jóhannssyni beztu árnaðarósk- ir með afmælisdaginn, vona ég að honum auðnist enn um nokk- urt skeið að prýða hóp þeirra af- bragðsmanna sem skipa lögreglu- lið höfuðborgarinnar. Hann verður ekki heima á af- mælisdaginn. Erlingur Pálsson.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.