Morgunblaðið - 23.04.1966, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 23.04.1966, Qupperneq 15
Laugarðagur 23. apríl 1966 MORGUNBLAÐIÐ 15 Nemendur frá jazzballettskóla BÁRU athugið. Kennsla hafin að nýju að Skipholti 70. — Tímar eins og venjulega. — Nýir nemendur geta komist að í maí. — Innritun auglýst. Trésmiðir — Trésmiðir Vantar vanan trésmið eða laghentan mann á vinnustofu vora. Timburverzlun Arna Jónssonar Góð 3 svefnherbergja íbúð innan Reykjavíkur óskast til leigu fyrir erlendan verkfræðing. Til greina kemur að leigja íbúðina með eða án húsgagna. Tilboð sendist til Rögnvaldar Þorlákssonar verkfr., Suðurlandsbraut 14 sími 38610. VW ‘61 til sölu Litið ekinn og góður bíll til sýnis og söiu að Þvervegi 25, Skerfjafirði. Sími 15023. Krónan hækkuð Ekki frétt frá Seðlabanka eða aprilgabb aðeins staðreynd. Ljósmyndarafélag fslands auglýsti nýja verðskrá er gekk í gildi 1/4 ’66. Að gefnu tilefni viljum við vekja athygli á því að undirritaður fylgir ekki þessum taxta. Allt verðlag hjá okkur er frá 20 — 100% undir skala ljósmyndarafélagsins. Hvers vegna að borga 5, 6 — 8 hudruð fyrir tökuna, þegar hún er fáanleg eins góð og jafnvel betn fyrir 380 — 420. Söluskattur með í seinna fallinu, en ekki því fyrra. Þér þurfið heldur ekki að hafa áhyggjur af bílnum meðan þér eruð afgreiddur. Pantið með fyrirvara, sími 23414. / STJÖRNULJÓSMYNDIR Elías Hannesson. Flókagötu 45 Skriístofustúlka Útflutningsfyrirtæki í Reykjavík óskar eftir að ráða skrifstofustúlku hálfan daginn til bréfaskrifta aðal- lega á ensku. Fyrirspurnir sendist blaðinu merkt: „Skrifstofustúlka — 9131“. DieseV vörulyftari í góðu lagl tl! sölu. Lyftikraftur 1 tonn. Upplýslngar í síma 17642. I I TIL SÖLU 3ja herbergja íbúð við Hverfisgötu, sem er efri hæð ásamt góðu geymslurisi, til sölu. N'nari upplýsingar gefur MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þorlákssonar, Guðmundai Péturssonar, Aðalstræti 6. — Símar 1-2002, 1-3202, 1-3602. Húseign í Bolungarvík Húsið Höfðastígur 6 í Bolungarvík er til sölu. Efri hæð er 160 ferm., 4 svefnherb. og samliggjandi stofur, hæðin er að mestu teppalögð. Á götuhæð er 60 ferm. húsrými. Húsið er vandað steinhús sirka 5—6 ára gamalt, teiknað af Gísla Halldórssyni, arki- tekt. Útborgun 4 efri hæð 250—300 þús. Útborgun á götuhæð 140 þús. Teikningar og ljósmyndir til sýnis á skrifstofunni. GUÐJÓN STEINGRÍMSSON, HRL. Linnetstíg 3, Hafnarfirði — Sími 50960 Kvöldsími 51066. Vinna Vantar dugleean mann í vöruafgreiðslu. Upplýsingar í síma 24690 í dag. Ilflatsvein vantar nú þegar á bát sem stundar veiðar með botn- vörpu. — Upplýsingar í sima 2-34-34, 2-34-34. Hluthafar Óska eftir 3—4 hluthöfum í sambandi við inn- flutning á bilum. — Þeir sem áhuga hafa á þessu sendi tilboð til afgr. blaðsins fyrir miðvikudag merkt: „Bíll ’66 — 9658“. |\wa ndmæl i ngatæki THEODOLIT TH 3 — TH 4 HALLAMÆLIR INIi 2 — Ni 3 hornspeglar mælistikur mælistengur I margar gerdir EINKAUM BOÐ A ISLANDU HÆUKARf GAR-ÐASTR ÆTI 6 SIMAR 16485 16006 Bl LALEIGAN FERÐ SfMf 34406 SENDUM LITLA bíluleignn Ingólfsstræti 11. Volkswagen 1200 og 1300. Sími 14970 IMAGNÚSAR SKIPHOLTI21 SÍMAR 21190 eftir tokun s'imi 40381 Volkswagen 1965 og ’66. BlLALEICAN rALUR 3 RAUÐARÁRSTÍG 31 SÍMI 220 22 BIFREIflALEIGAItt VEGFERÐ Grettisgötu 10. Sími 14113. Biiieiðnsölu- sýning í dng: Gjörið svo vel og skoðið hið stóra úrval bifreiða. Bifreiðnsnlnn Borgartúni 1. S. 18085 - 19615. BÍLAKAUP Opið í dng BÍLAKAUP Skúlagötu 55 (Rauðará). Sími 15812. Bnðskonnr Tvær ungar konur, önnur með eitt barn, hin með tvö, óska eftir ráðskonustöðu úti á landi. Mætti vera í sveit. Mötu neyti, barnaheimili, hóteli eða vegavinnu. Æskilegt að vera á sama stað eða í nálægð við hvora aðra. Tilboð óskast sent afgp. Mbl. fyrir 1. maí, nerkt „Vinkonur—9140“. /

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.