Morgunblaðið - 23.04.1966, Qupperneq 24

Morgunblaðið - 23.04.1966, Qupperneq 24
24 MORGUNBLADIÐ Laugardagur 23. apríl 1966 Jarðarför móður okkar ÓLAFAR JÓNSDÓTTUR frá Hæðarenda Grindavík, fer fram frá Fossvogskirkju mánudaginn 25. þ.m. kl. 3 síðdegis. I Börn hinnar látnu. JÓN JÓNSSON frá Þinganesi, síðast til heimilis að Þrastargötu 9, lézt að Elliheimilinu Grund 21. apríl. Ingibjörg Jónsdóttir og systkini. Bálför JÚLÍÖNU SVEINSDÓTTUR listmálara, fer fram frá Bispebjærg Frematorium Kaupmanna- höfn laugardaginn 23. apríl kl. 16.00. Fyrir hönd vandamanna. Ársæll Sveinsson, Sigurveig Sveinsdóttir. Eiginmaður minn og faðir okkar, INGI ÞÓR STEFÁNSSON andaðist í Landakotsspítalanum 22. þessa mánaðar. Hrefna Ingimarsdóttir, Stefán Þór, Sigmar Þór. Unnusti minn, faðir okkar og fósturfaðir ' GUÐJÓN GÍSLASON sem andaðist að heimili sínu Faxabraut 33, Keflavík 18. apríl s.l. verður jarðsunginn frá Keflavíkurkirkju laugardaginn 23. apríl kl. 2.00 e.h. Viktoría Sigurjónsdóttir, börn og fósturbörn. Hjartans þakkir til allra sem auðsýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og jarðarför GUÐNA SÆVARS GUÐMUNDSSONAR Hala, Djúpárhreppi. Sérstakar þakkir viljum við færa söngfélögum frá Hlíðardalsskóla fyrir ógleymanlegan söng þeirra við jarðarförina, svo og Ungmennafélagi Ásahrepps fyrir fagran minningarkrans og innilega hluttekningu. Guðrún Magnúsdóttir, Guðrún Jónsdóttir, Karl Ólafsson. Þökkum innilega auðsýnda samúð vegna andláts bróður okkar PÁLS JÓNSSONAR frá Mjóafirði. Systkinin. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför ELÍNAR ÞORSTEINSDÓTTUR Ólafsfirði. • Ásta Magnúsdóttir, Adam Magnússon. Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför SIGURFINNS SVEINSSONAR frá Bergsstöðum. Aðstandendur. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og jarðarför okkar kæra eiginmanns, föður, stjúp- föður og bróður ÞORSTEINS HJÁLMSSONAR Sérstakar þakkir skulu færðar yfirlækni og starfs- liði Borgarspítalans fyrir frábæra hjúkrun, svo og öllum öðrum, sem hafa annazt hann, og reynzt honum vel í hans löngu veikindum. Guð blessi ykkur öll. Eugenia Nielsen, Jens Karel Þorsteinsson, Ámundi Hjálpiur Þorsteinsson, Jóhann II. Ámundason, og systkini. * Ákveðið hefir verið að gerð skuli prjónamerki úr málmi af merki Iðnsýningarinnar 1966. í tilefni þessa óskar Iðnsýningarnefnd eftir tilboðum í smíði merkjanna og skal útboðslýsingar vitjað á skrifstofu Landssambands iðnaðarmanna Iðnaðar- bankahúsinu Lækjargötu. Frestur til að skila tilboðum rennur út 15. maí. Nú er aldeilis hægt aö mála - lækkað málningarverö - Gleöilegt sumar, þökk fyrir | viðskiptin á vetrinum Málning og Lakk Laugavegi 126. Hjalti Einarsson, málarameistari. ÍSABELLA sokkar eru gerðir úr bezta fáanlega Perlon garni af stærstu sokkaverksmiðjum Evrópu í Tékkósló- vakíu. Þessar verksmiðjur hafa ætíð verið fyrstar að lækka verðið eftir því sem fram- M leiðslan eykst og tæknin kemst á hærra stig. Nú er komin ný verðlækkun Nú eru boðnar 4 tegundir af Isabella sokkum á nýju verði: Áætluð smásala ISABELLA-Grace, slétt lykkja 35.00 parið Grace Net lykkja 35.00 —r- Monika 38.00 — 27.00 — 52.00 — Themla Betta-Crepe Bráðlega er von á 30 denier sokkum, sem eru mjúkir og fallegir og endast ótrúlega lengi. Óhætt er að fullyrða að ofangreindar tegundir á hið nýja verð eru langbeztu sokkakaupin sem nú gerast hér á markaðinum. ALLIR ISABELLA SOKKAR ERU VANDAÐIR AÐ EFNI, ÚTLITI OG FRÁGANGI. ■I Heildsala: Þórður Sveinsson & Co. h.f. SJJlí.aU'L'1

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.