Morgunblaðið - 23.04.1966, Side 25

Morgunblaðið - 23.04.1966, Side 25
MORGUNBLAÐIÐ r I Laugardagur 23. apríl 1966 25 — Plasthjarta | Framhald af bls 1 | Marcel Derudder frá Illinois, ■ þar til hans eigið hjarta hef- j ur öðlazt nægilegan styrk, til að taka aftur til starfa. I Gervihjartað er tengt gervi- ! aeðum, svo og hjarta sjúklings j ins, og á að geta starfað svo ! vikum eða mánuðum skiptir, og vona læknar að það muni j geta hjálpað þúsundum ann- j ara hjartasjúklinga, ef ailt j fer samkvæmt áætlun. Góðar heimildir telja, að ! heilaskaðinn orsakist af bólg- um og sagði dr. Debakay í gærkveldi að þegar hefði ver- I ið hafizt handa um meðferð f til að vinna bug á þessum aukaverkunum. — Frakkar Framhald af bls. 1 stjórn Atlantshafsbandalagsins (NATO). Orðsendingin í dag, sem er svar við orðsendingu Banda- ríkjastjórnar frá 12. apról sl., var afhent Charles Bohlen, sendi- herra Bandaríkjanna, af Couve de Murville, utanríkisráðherra. I orðsendingu Bandaríkjastjómar frá 12. aprúl var jþess farið á leit, að fresturinn til brottflutnings yrði lengdur í tvö ár. Hollenzka stjórnin svaraði í dag orðsendingu frönsku stjórn- arinnar frá 29. marz um ástæð- urnar til þess, að Frakkar taki herlið sitt undan sameiginlegri herstjórn NATO. Heldur hol- lenzka stjórnin þvá fram í svari sínu að þetta mál verði að ræða sameiginlega af bandamönnum Frakka í NATO, en ekki milli einstakra ríkja og Frakklands. Kolland er fiimmta rtíkið, sem svarar orðsendingu Frakka. Utanríkisráðherrar hinna 14 bandalagsríkja Frakka í NATO koma saman til fundar í Brússel 6. júní til þess að ræða áform de Gaulle, forseta, um að taka franskt herlið undan sameigin- legri stjórn bandalagsins. Fundur þessi verður haldinn daginn áður en ráðherrafundur NATO kemur saman en Frakkar munu sitja þann fund. — Bóluefni Framhald af bls 1 inn snemma á meðgöngutím- anum, getur vírus sá, sem sjúkdómnum veldur, banað fóstrinu ellegar að svo fer, að það fæðist örkumla. Þannig fæðast börn oft t.d. heyrnar- laus, ef móðirin hefur fengið rauða hundra á meðgöngu- tímanum. ( ----------------- Engin Leninverð- laun Moskva, 22. apríl — NTB. LENÍNVERÐLAUNANEFNDIN hefur tekið þá ákvörðun, að ekki skuli veita nein Lenínverð- iaun 1 bókmenntum 'á þessu ári, að því er gódar heimildir hermdu í kvöld. Þetta er annað árið í röð, sem engin bókmennta verðlaun Leníns eru veitt. Sörnu heimildir greina, að áður en endanleg ákvörðun var tekin, hafi m.a. hin ungu ljóðskáld Andrei Vosnesensky og Evgeny Evtushenko, komið til greina. 120 tonn til Akraness AKRANESI, 22. apríl. — Tólf bátar lönduðu hér í gaer, sum- ardaginn fyrsta, 120 tonnum af þorski. Aflahæstur var Sólfari með 23 tonn, Anna var næst með 17 tonn og þriðji Höfrungur H. með 16 tonn. Ms. Tungufoss leysti landfest- ar og sigldi úr höfn í nótt. Þá var búið að skipa hér í land 800 tonnum af járni og stáli, sem eiga fara í mannvirki í Hval firði á vegum Atlantshafsbanda- lagsins. — Oddur Aðgerðin sjálf tók 6 klukku stundir og gekk ekki algerlega slysalaust, þar eð vinstra hjartahólfið bilaði í miðri að- gerðinni og blóðþrýstingúr- inn féll við það iskyggilega. En læknunum tókst með hjartanuddi og svonefndri „Hjarta og lungnavél“ að koma hjartastarfseminni á stað aftur. Gervihjartað annast nú 60% af hjartastarfseminni. Blóðið sem áður fór í gegnum hið skaddaða vinstra hólf hjart- ans, fer í gegnum gervihjart- að og þaðan út í slagæðarn- ar og líkamann. Á þennan hátt fær mannshjartað tæki- færi til að öðlast lækningu. Það hefur verið upplýst í Texas, að smíði hjartans og sjálf aðgerðin hafi kostað um 200 milljónir ísl. kr. SIGURÐAR SAGA FÓTS Teikningan ARTHUR ÓLAFSSON „Ég þóttumst sjá Ásmund Húnakonung sigla til írlands. En er hann kom þangað, sýndist mér hlaupa á mót honnum og hans liði einn ógurlegur apli með svo miklum vargaflokki, að ég sá hvergi út yfir, og sóttu allir að Ásmundi og hans liði, og með því þótti mér lyktast þessi ófriður, að vargarnir rifu til dauðs alla menn Ás- mundar nema þá Ólaf tvo eina. En það sá ég seinast til þeirra, að þeir voru í valdi hins mikla aplans, og þá vaknaði eg.“ „Hvað ætlar þú,“ sagði Sigurður k<m- ungur, „að draumur þessi hafi að þýða?“ JAMES BOND James Bond |Y yy| 6IAWIN6 BY JOHN McLUSKY ESLIABlB vsjy ___ITIFUL Eftir IAN FLEMING Tus CUOCB OF SAflEttSfi FOK A VEE/ SPECIAL JOB FELL k CKI A GIEL CALLEP TATtANA COMANOVA WLO WOÍZKKP| AS A CLEgK M' TL6 SECRET SEEVICS HQ IN MOS'COW' Fyrir vali SMERSH í þetta sérstaka hlutverk varð stúlka, sem Tatiana Rom- anova kallaðist, skrifstofustúlka í aðal- stöðvum leyniþjónustunnar í Moskvu. — Sendið inn stúlkuna Romanova. Já, félagi yfirforingL Jæja, félagi Romanova. Hvað finnst þér um hann? Nú lagðist skipið að bryggju, en skip- stjórinn stóð við hlið manna sinna og gaf fyrirskipanir. — Jæja, piltar, sagði hann, nú er hin mikla stund runnin upp. Eftir margra vikna útivist, munum við innan skamms hafa fast land undir fótum. Verið tilbúnir með landganginn. í sömu andrá bar Álf þar að. Hann hnippti í skipstjórann, og skipstjórinn, sem hafði verið í ágætu skapi, komst strax í vont skap við að sjá hann. — Hvað viltu nú, þrumaði hann. — Ó, ekkert alvarlegt, sagði Álfur ísmeygilega, ég er bara kom- inn til að kveðja, því að hér ætlum við af, eða minnsta kosti varst þú húinn að lofa okkur því, ekki satt. — Jú, blessað- ur farðu með allt þitt hyski, rumdi í skipstjóranum, því fyrr, því betra. Teiknari: J. M O R A En Álfur hélt áfram: — Og svo vil ég fyrir hönd okkar félaganna, þakka kærlega fyrir góðan viðurgjörning, hann var afbragðsgóður — já, kannski hcldur of góður. Þú sérð hann Jóa þarna, hann er ekki alveg heill heilsu núna í dag, þessi sjóræningjaveigur, sem þú gafst okkur fór illa í hann. SANNAR FRÁSAGNIR —k— Eítir VERUS John Lewis er leiðandi tón- skáld og hljómlistarmaður á því sviði jazzins, sem kallaður hef- ur verið „þriðji straumurinn“ (tilraun til að samræma jazz og æðri tónlist). John Lewis er alvarlega þenkjandi tónlistarmaður og mjög þjálfaður píanóleikari, og áhugamál hans á hljómlistar- sviðinu ná frá þjóðlagatónlist til æðri tónlistar. Hann liefur allmargar háskólagráður í tón- list og síðan 1957 hefur hann verið forstöðumaður „Music Inn School of jazz í Lennox, Massachusettts, þar sem tón- listarstúdentar hvaðanæfa úr heiminum koma á hverju sumri til að vinna með frægum jazz hljómlistarmönnum. Lewis fæddist í suðvestur- ríkjum Bandaríkjanna og lagði stund á fornfræði í háskólan- um í Nýju Mexíkó. Þegar hann leikari og útsetjari. Hann fór komst í kynni við hina „nýju“ jazzhljómlist Dizzy Gillespie sneri hann sér ótrauður að hljómlistiinni. Eftir að hafa gegnt herþjónustu í her Banda- ríkjanna í heinrsstyrjöldinni síðari gerðist hann meðlimur í hljómsveit Gillespie, sem píanó einnig í hljómleikaför til Ástra- líu og um gjörvöll Bandarikin með söngkonunni Ellu Fitzger- ald. Lewis stofnaði „Modern Jazz Quartet“. Hann er aðalútsetjari þessarar heimsfrægu hljóm- sveitar og listrænn leiðbcin- andi. Fyrrum fór þessi hljóm- sveit um alla Evrópu og lék meðal annars við evrópskar há- tíðar tileinkaðar æðri tónlist. Orðstír hljómsveitarinnar hef- ur nú náð því marki, að þeir leika aðeins opinberlega við konserta.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.