Morgunblaðið - 23.04.1966, Qupperneq 30

Morgunblaðið - 23.04.1966, Qupperneq 30
30 MORGU N BLAÐIÐ Laugardagur 23. apríl 1966 Víðavangshlaup ÍR: KR-ingar áttu 1 2. og 4. mann HSK vann 5 og 10 mainna keppni Víðavang-shlaup ÍR fór fram á sumardaginn fyrsta í 51. sinn Kepjíendur voru 14 talsins, og varð keppnin hin skemmtileg- asta. Mikil barátta varð um fyrstu sætin og lauk henni ekki fyrr en á síðustu metrunum að Halldór Guðbjörnsson KR skauzt fram úr félaga sínum Agnari Halldór sigrar Agnar á síð- ustu metrunum. I.evy og hreppti 1. fyrstu verð- laun. KR vann yfirburðasigur í keppni 3 manna sveit, átti 1., 2. og 4. mann (Marinó Eggertsson) en aðeins HSK sendi fullskipaöa sveit móti KR. Baldvin Þóroddsson frá KA var meðal þátttakenda einn ut- anbæjarmanna annara en Skarp héðinsmanna. Hann sýndi góða tilburði og kom í mark 5.7 sek. á eiftir sigurvegurum og var í 3. sæti. Skarphéðismenn settu hins vegar sterkastan blæ á upphaf- legan tilgang þessa hlaups, þ.e. sveitakeppnina. Þeir einir áttu 3ja manna 5 manna og 10 manna sveit. Stóð þó mjög tæpt. Vegna slæmrár færðar mættu sumir þeirra ekki fyrr en á síðustu stund og voru þá 9 komnir af 16. En frekar en Skarphéðinn missti af 10 mann sveitar bikarn um sem félagið vann í fyrra, fór fararstjórinn Hafsteinn Þorvalds son lögreglumaður á Selfossi úr fötum á síðustu stund og hljóp vegalengdina. Var hann að visu Að framan Skarphéðinsmennirnir sem unnu keppni 5 manna sveita í Víðavangshlaupi ÍR. Að baki þeir sem bættu við 10 manna sveitar sigrinum. í miðið í aftari röð er far- arstjórinn Hafsteinn sem hljóp óundirbúinn á sáðustu stundu. — Myndir Sveinn Þorm. síðastur að marki en var þó vel fagnað. Úrslit hlaupsins urðu þessi: 1. Halldór Guðbjörnss. KR 7:58.8 2. Agnar Levy KR 8:00.8 3. Baldvin Þóroddsson KA 8:04.5 4. Marinó Eggertss. KR 8:11.5 5. Marteinn Sigurðss. HSK 8:39.9 6. Jón Sigurgeirsson HSK 8:43.6 Handknattleiksmótið; Islandsmótinu að Ijúka ÍSLANDSMÓTINU í handknatt- leik er nú að ljúka og leiknir verða úrslitaleikir yngri flokk- Yngstu Hafnfirðingarnir hefja keppnl 96 í Víöavangshl. Hafnaríjaröar Kalsaveður — en skemmtileg keppni Víðavangshlaup Hafnarfjarðar lið 8 í röðinni, fór fram á Sum- ardaginn fyrsta í leiðinda veðri. Lúðrasveit Hafnarfjarðar lék nokkur lög áður en hlaupið hófst Hlaupið hófst hjá Barnaskólan- um við lækinn, og var hlaupið Drengjahloup Ármanns d sunnudnginn HIÐ árlega Drengjahlaup Ár- manns fer fram á morgun, sunnu dag kl. 2. Hlaupið verður í Hljómskálagarðinum og um- hverfis Háskólavöllinn. Þátttak- endur og starfsmenn eru beðnir að mæta á Melavellinum kl. 1.15. e.h upp Tjarnarbraut og Setbergs- veg suður Reykjanesbraut nið- ur hjá íshúsi Reykdals, niður Lækjargötu og endað við skól- ann. Leikstjóri var Sveinn Magn ússon. kynnir Eiríkur Pálsson og ræsir Hallsteinn Hinriksson. Verðlaun afhenti' Þorgeir Ibsen, skólastjóri. Þegar hlaupið hófet kl. 4 gerði belli rigningu, en þá hlupu stúlkur 11 ára og yngri. Var ekki laust við að sumum litlu skinn- unum væri hroll kalt. í stúlkna flokki, 12 ára og eldri sigraði Oddný Sigurðardóttir en hún vann einnig í fyrra sinn aldurs- flokk. í pilta flokki 13 ára og yngri sigraði Viðar Halldórsson, en þetta er í þriðja sinn íröð sem hann sigrar og vann hann því til eignar bikar þann sem um var keppt. Þann bikar gáfu á sínum tíma þeir þrár sem komu þessu hlaupi á, Ingvar Hallsteins son, Ragnar og Bergþór Jónssyn- ir. í flokki pilta 14—16 ára voru keppendur aðeins þrír, en þar Framhald á bls. 31. anna í kvöld, laugardag kl. 20,15. Þetta hefur verið mjög skemmtileg keppni í riðlinum og margir leikir hafa verið hníf- jafnir þar til á síðustu mínútum. Sl. þriðjudag fóru fram 3 leik ir. í 2. fl. kvenna vann Fram — ÍBK 6:4, í 3. fl. karla B varð jafntefli milli FH og KR 10:10 og mega bæði vel við una og í 2. fl. karla A vann Fram — KR 20:5. Hér fer á eftir lokastaðan í riðlunum og lítillega rabbað um leiki kvöldsins. Tökum fyrst fyrir 2. flokk kvenna, sem sannir herramenn. A-riðill: Fram ÍA KR ÍBK Þór 4 4 4 4 4 3-0-1 3-0-1 3-0-1 1-0-3 0-0-4 26:12 18:13 18:16 14:19 12:28 Sigurvegari í riðlinum er Fram en þær eru með hlutfallslega beztu markatöluna af þeim þrem liðum, sem efst eru að stiga- fjölda. B-riðill: Valur Ármann Víkingur 4-0-0 2-1-1 1-1-2 40:14 19:15 18:21 Týr FH 4 4 1-0-3 2 17:2» 1-0-3 2 5:25 Sigurvegari í riðlinum er Val- ur. — Til úrslita leika því í 2. fL kvenna Fram — Valur. Lið þessi eru mjög jöfn og er því að vænta, mikils~spennings. Framliðið hef ur það fram yfir Valsliðið að þær eru yfirleitt stærri og sterkari. Þá snúum við okkur að herr- Framhald á bls. 31. Þórður Guð- mundsson sigr- oði í Kópuvogi HIÐ árlega víðavangshlaup Kópa vogs fór fram sumardaginn fyrsta. Hlaupið var um 1650 m. Sigurvegari varð Þórður Guð- mundsson, hljóp hann á 4 mín 36.5 sek og vann þar með til eignar bikar þann er Málning hf gaf á siínum tíma. Þetta er í 6. sinn sem keppt er í vtíðavangs- hlaupi í Kópavogi. Armar varð Einar Magni Sigmundsson á 4:53.0 sek. Snjóskriða hljóp á eftir fyrsta skíðakeppendanum — keppnisbrautin grófst en engin í hættu ÞAÐ BAR til tíðinda á Vormóti Ármanns á skíðum er hófst við skála félagsins í Jósefsdal í gær, að snjóskriða féll á keppnisbratu ina í upphafi keppni karla. — Grófst brautin á 30—40 m kafla og sást ekki i hliðstengur. Var og vont veður svo ógerlegt var að mynda aðra braut og var mót- inu frestað í miðju kafi. Lokið hafði verið keppni í stórsvigi telpna með 24 hlið- um, stórsvigi drengja með 28 hliðum og keppni í kvenna- flokki með 32 hliðum. Hafin var keppni í C-flokki karia hærra í fjallinu, en er fyrsti keppandinn var kominn vel af stað, hljóp skriðan. Kepp- andlnn var aldrei í hættu né Framhald á bls. 31.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.