Morgunblaðið - 23.04.1966, Qupperneq 32

Morgunblaðið - 23.04.1966, Qupperneq 32
fjölbreyttasta blað landsins nyiiMlOTBiljJuuum en nokkurt annað íslenzkt blað 90. tbl. — Laugardagur 23. aprfl 1966 Tveir piltar bíia bana í umferiar slysi í Vestmannaeyjum TVEIR ungir menn hafa látixt vegna umferðarslyss, sem varð í Vestmannaeyjum aðfaranótt föstudags, og ung siúlka liggur hættulega slös- uð í Landakotsspítala. Slysið varð á Heiðarvegi í Vesunannaeyjum um kl. 1.30 •aðíaranótt Dóstudags. I>ar voru á íerð í Voikswagenbíl þrír piltar fiá Vestmannaeyjum og stúlka fiá Reykjavik og önnur frá Færeyjum, öll um tvítugt. Bíllinn lenti á mikilli ferð, Skreið inn um afgreiðslulúgu A J >FA RAN OTT sumardagsms fyrsta var brotizt inn í verzlun- ina Álfabrekku við Suðurlands- braut. Þar hafði verið ýtt loki frá aígreiðslulúgu og þar skreið þjófurinn inn .Hafði hann á brott með sér 10 pakka af sígar- ettum og kassa með 200 kr. í skiptimynt. Þjófsins er leitað. að því er taiið er, aftur undir paili kyrrstæðs vöruibíis, sem stóð vinstra megin götunnar. Ökumaður og farþegar voru þegar fiutt í sjúkrahúsið í Eyj- um, og lézt ökumaðurinn þar skömmu síðar. Reykvíska stúlk- 3. umræðu lauk sl. núft SfÐASTHIÐNA nótt lauk 3. umræíu í neðri deild um ál- bræðslusamiiingana. Sjö þing- menn tóku til málls á kvöldfund- inum. Atkvæðagreiðslu var frestað. 2 leikarar verðlaunaðir Menningarsjóðsverðlaun í>jóð- leikhússins voru afhent sl. mið- vikudagskvöld að lokinni frum- sýningu á leikrjtinu „Frjóna- stofan sólin“. Að þessu sinni hiutu verð- launin Valur G'íslason og Bald- vin Haildórsson. Verðiaúnin hafa alls verið veitt í 9 skiptL Bóllör Júlíönu Sveinsdóttur gerð í dng BÁLPÖR Júiíönu Sveinsdótt- ur listmálara verður í dag gerð í Bispetojergkapellu. Mun séra Jónas Gíslason fiytja þar minn- ingarrseðu. Aska listakonunnar verður síð an fhitt heim tii ísiands og jarð- sett í Vestmannaeyjum, sam- kvæmt fyrirmæium hennar. an og einn piltanna voru sótt í sjúkrafiugvél til Eyja kl. 11 í gærmorgun og flutt í Landakots- spítalann í Reykjavík. Piiturinn lézt þar nokkru síð- ar, en stúlkan var ekki talin úr lífghættu í gærkvöidi. Færeyska stúlkan iiggur í sjúkrahúsinu í Vestmannaeyj- um, og er taiið, að hún hafi hlotið beilahristing, en meiðsli hennar eru ekki talin alvarlegs eðlis. Þriðji pilturinn slapp til- tölulega lítið meiddur og var leyft að fara heim til sín. Voikswagenbiiiinn er talinn ó- nýtur eftir áreksturinn, en vöru bíilinn er lítið skemmdur. H'igreglan í Vestmannaeyjum vinnur að rannsókn siyssins, en hún var skammt á veg komin í gær. Að ósk lögregiunnar eru nöfn piltanna og stúiknanna ekki birt í biaðinu í dag. 12 ára drengur handtekinn á innbrotsstað KLHKKAN rúmlega 5 á fimmtudagsmorgun sást, að búið var að brjótast inn í Radíónaust að Laugavegi 33. Var lögreglunni þegar gert að vart. Þegar ijin kom á innbrots- stað fann hún 12 ára dreng, sem þar var í felum og var með plötuspilara í höndun- um. Tók lögregian hann í sin- ar hendur. Kommúnistar bjóða ekki fram í Keflavík og Garðahreppi Gátu ekki komið saman framboðslistum KOMMÚNISTAR bjóða ekki 120-40. Er nú fram við sveitarstjórnarkosning- kommúnistum arnar í Keflavík og Garða- hreppi. Allar tilraunir þeirra til þess að koma saman framhoðs- listum á þessum tveimur stöðum misheppnuðust. Við bæjarstjórn- arkosningamar 1962 fengu kommúnistar 123 atkv. Framboðs listi þar skal skipaður 18 mönn- wm en meðmælendur skulu vera svo komið fyrir að þeim er um megn að fá 18 menn til fram- boðs í sínu nafni í stórum og vaxandi útgerðarbæ. t Garða- hreppi eru um 2000 íbúar. Koain únistum reyndist ókleift að koma saman lista í þessu fjöl- menna og vaxandi sveitarfélagi. Enda munu komrf 'nistar í þessu byggðarlagi vera 16 talsins. Myndin var tekin er forráðamenn F.Í. heimsóttu Boeing verksmiö jurnar í vetur. Frá vinstri: Brandur Tómasson, yfirvélamaður F.Í., Jóhann Gíslason, deildarstjóri, Jóhannes R. Snorrason, yfirflugstjóri, Jack Waddell, yfirflugstjóri Boeing, Örn Ó. Johnson, forstjóri, Melisalem Lynn Ólason, yfirverkfræðingur Boeing, Birgir Þorgilsson, sölustjóri, og R. Brumage, sölustjóri Boeing. Fí leitar eftir kaupum á þotu af gerðinni Boeing 727 Fruinvarp tim ríkisábyrgð lagt fram á AKþingi — HEutafé félagsins atikið um 40 millj- kr. FLUGFÉLAG íslands hefur lengi baft hug á að kaupa nýja flugvél til millilandaflugs og hefur stjóra félagsins nú ákveð- ið að reyna að kaupa þotu af gerðinni Boeing 727. Kaupverð Samvinna við band aríkst fyrirtæki um framleiðslu og sölu kísilgúrs — Sölufyrirtækíð stuðsett hér ú landi — Auknar skattatekjur íslendinga 1 GÆR var lagt fram á Allþingi frumvarp um breytingu á lögum um kísilgúrverksmiðju við Mý- vatn. Kenrwir fram í því, að hol- lenzka fyrirtækið AIME er tók þátt í stofnun félagsins Kisiliðjan hf. er ætlaði að byggja og reka kísilgúiverksmiðju við Mývatn, hefur ekki treyst sér, vegna fjár- skorts, til þótttóku í stofmun íramleiðsiufélags þess, er reisa skylúi og reka verksmiðjama, þar sem félagið hefur ráðizt í aðrar fjárfrekar framkvæmdir. Þegar ljóst var að ekki var lengur grundvöilur fyrir frekari samvinnu.við AIME voru teknar upp viðræður við bandaríska íyrirtækið Johns-Manviile Corp- öration í New York. Fyrirtæki þetta er mjög stór framleiðendi og seljandi kísilgúrs og hefur því aðstöðu til að tryggja söki á is- lenzkum kísilgúr og veita þá tækniiegu aðstoð við framleiðsl- una, sem getur haft úrslitaáhrif á gæði kísilgúrsins. Var því hinu 'bandaríska fyrirtæki ætlað sama hlutverk og AIME, en samvinna við það fyrirtæki var tekin upp til að auðvelda sölu kísíigúrsins og minnka þannig áhættuna, sem feist í söiu þess. Hinn 7. apríl 1905 skipaði rákis- stjóinin nefnd til að semja við Jotons-Manville um samvinnu i kisílgúrmálinu. Attu sæti í nefnd inni þeir Magnús Jónsson fjár- máiaráðherra sem var formaður hennar; dr. Jóhannes . Nordal toankastjóri, Karl Kristjánsson, alþingismaður og Pétur Péturs- son forstjóri. Kemur fram í greinargerð frumvarpsins að viðræður við Johns-Manville hefðu frá því fyrsta verið jákvæðar og væru nú komnar á lokastig. Væri gert ráð fyrir að stofna tvö hlutafé- lög, framleiðslufélag og sölufé- iag. Framleiðsiufyrirtækið reisti og ræki kísilgúrverksmiðjuna, en sölufélagið annaðist söluna er- lendis. Hlutafé í fram.leiðslufé- lagínu mundi skiptast þannig, að ríkið ætti minnst 51%, Johns- Manville minnst 39% og sveitar- fétög á NorSurlandi allt að 10%. Á hinn bóginn væri ráðgert að Framtoald á bls. 8 þotunnar er talið nema um 297 milljónum króna með nauð- synlegum varahlutum og hefur verlð lagt fram á Alþingi frum- varp um heimild fyrir ríkis- stjórnina að ábyrgjast lán til flugvélakaupanna. Forstjóri F.l. Örn Johnson, er nú staddur í Bandarikjunum til samningaum leitanna við Boeing verksmiðj- urnar. í athugasemdum er fyigdu frumvarpinu um ríkisábyrgðina segir svo: „Flugfélag slands h.f. hefur að undanförnu unnið að attougun á endurnýju flugvélakosts síns í millilandaflugi, en þegar hetur félagið gert ráðstafanir til end- urnýj’unar flugvéla í innanlands- flugi með kaupum á 2 Fokker Frienship skrúfuþotum. Ör þró- un í flugsa.mg/ingum hefur gert það að verkum að flugvélar þær, sem nú eru í millilanda- flugi á vegum félagsins, eru naumast lengur í samrænii við kröfur þær, sem gerðar eru og rekstur þeirra óhagkvæmari en nýrri gerða flugvéla. Brýna nauð syn ber því til að endu 'nýja fiugvéiakostinn, en hins vegar yrði óhjákvæmilega um svo mikla fjárfestingu að ræða, að Flugfélagið fengi ekki við nana Framhald á bls. 23

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.