Morgunblaðið - 16.07.1966, Page 6

Morgunblaðið - 16.07.1966, Page 6
0 MORGU N BLAÐIÐ Laugar'dagur 16. júlí 1966 Stólka eða kona óskast í sveit strax. Ma íhafa barn. Upplýsingar í síma 34814. Til sölu Barnavagn, vel með farinn, þvottavél 3 kg., sem ný, lítið notuð. Upplýsingiar 1 síma 34728, mánudags og þriðj udagskvöLd, eftir kl. 7 Herbergi óskast fyrir ungan, reglu- saman mann. Vinsamlegast hringið í síma 14378 eða 34195 (laugardag). Til sölu eru nokkur borð og hillur, ódýrt. Upplýsingar göfa G.Helgason og Melsted, Rauðarárstíg 1. Volvo til sölu 544, ’64 árgangur. — Simi 41623. Húsgagnaverzlun Guðm. H. Halldórssonar, Brauitarholti 22 (gegnt Þórscafé). Sími 13700. Setustofu-, borðstofu- og eldhúshúsgögn. Svetfnsófar, bekkir og fleira. Mótatimbur til sölu. Upplýsingar í síma 33435 og 41132. Tveir piltar 14—16 ára óskast tdi að- stoðar við að hreinsa móta- timbur. Uppl. í Sveinabaka ríi, Hamxa'hlíð 25, genglð inn frá Bogahlíð. Til Ieigu Tvö herh. og eldhús í Mið- borginnL Tiliboð xnerkt: „Prúður — 4541“, sendist blaðinu fyrir mánudagskv. Einhleypur maður óskar eftir tveiim herbergj- um og eldhúsi í Vesturbæn um. Góð umgengni. Skilvis greiðsla. Sími 41609. Volkswaegn 1300 model ’62, til sölu. Stað- greiðsla. Upplýsingar í síma 36175. Fjallabíll Óskum eftir að taika á leigu bíl með framihjóla- drifi, um verzlunarmanua- helgina. Sími 18476, eftir kl. 7 á kvöldin. Moskvich ’57 í góðu ástandi, tdl sölu. Upplýsingar í síma 35269. Túnþökur Fljót afgreiðsla. Björn R. Einarsson. Simi 20856. Til sölu 1900 látra næturkyndingar- ketill með spíral og ele- mentum, ásamt rofum, til sölu. Sími 32216. Trésmiður óskast til að slá upp fyrir stiga- húsi. Arnljótur Guðmunds son. Sími 23141. Þann 2. júlí vor ugefin saman í hjónaband í Gapðakirkju af séra Braga Friðrikssyni, ungfrú Sigrún Gísladóttir, kennari og Guðjón Magnússon, stud. med. (Studio Guðmundar). Þann 2. júlí voru gefin saman í hjónaband í Háteigskirkju af séra Ólafi Skúlasyni ungfrú Guð rún Tryggvadóttir og Þorvaldur Jóhannesson. Heimili þeirra verð ur í Grænuhiíð 8. (Studio Guð- mundar). 25. júní voru gefin saman í hjónaband af séra Árelíusi Níels syni, ungfrú Selma Hrólfdal og Gunnar Pétursson. Heimili þeirra er að Hverfisgötu 59. (Nýja myndastofan Laugavegi 43b sími 15-1-25). 2. júlí voru gefin saman í hjónaband af séra Bjarna Sig- urðssyni, Mosfelli, ungfrú Dröfn Sigurgeirsd. og Helgi Ólafsson Heimili þeirra er að Hraunbraut 34. (Nýja myndastofan Lauga- vegi 43b sími 15-1-25)* Þann 1. júní voru gefin saman í hjónaband í Dómkirkjunni af séra Jóni Auðuns, ungfrú Hildur Hauksdóttir og John T. Tobien. (Studio Guðmundar). 2. júlí voru gefin saman í hjónaband af séra Gunnari Árna syni, ungfrú Anna Asgeirsdóttir Hátröð 5 og Sigurjón G. Sigur- jónsson, Álfhólsvegi 6. (Nýja myndastofan Laugavegi 43b). Laugardaginn 9. þ.m. voru gefin saman í hjónaband af séra Þorsteini Björnssyni í Árbæjar- kirkju, ungfrú Edda Eiríksdóttir verzlunarmær, Réttarholtsveg 27 og Gunnar Smith Gunnarsson, iðnnemi, Tunguveg 30. Heimili þeirra verður að Skólavörðustíg 44A. Akranesferðir með ásetlunarbílum ÞÞÞ frá Akranesi kl. 12. aUa daga nema iaugardaga kl. 8 að morgni og sunnudaga kl. 17:30. Frá Kvík (Um- ferðamiðstöðin) kl. 6 alla daga nema laugardaga kl. 2 og snnnndaga kl. 21 og 23:30. Flugfélag íslands h.f. MillUandaflug: MEÐ hroka vekja menn aðeins Þrætur, en hjá ráðþægum mönn- um er vizka (Orðsk. 13,10). f dag er laugardagur 1S. júli og er það 197 dagur ársins 1966. Eftir lifa 166 dagar. Svitúnsmessa hin síðari. Tungl hæst á lofti. Árdegis- háflæði ki. 4:45. Sí’ðdegisháflæði kl. 17:15. Upplýsingar um læknapjón- ustu i borginni geínar í sim- svara Læknafélags Reykjavíkur, Síminn er 18888. Slysavarðstofan í Hellsuvernd- arstöðinni. Opin allan sólarhring inn — aðeins móttaka slasaðra — sími: 2-12-30. Næturvörður er í Laugarvegs Apótek vikuna 16. — 23. júlí. Helgarvarzla i Hafnarfirði laugard. — mánud.morguns 16. — 18. júlí Auðólfur Gunnarsson sími 50745 og 50245. Næturlækn- ir aðfaranótt 19. júlí Eiríkur Björnsson sími 50235. Næturlæknir í Keflavík 14/7 —15/7 Arnbjörn Ólafsson simi Gullfaxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 10 OO í fyrramálið. Skýfaxi fer til London kl. 09:00_í dag. Vélin er væntanleg aftur til Rvikur kl. 21:05 í kvöld. Sólfaxi fer til Kaup- mannahafnar kl. 10:00 1 dag. Vélin er væntanleg aftur til Rvíkur kl. 22:10 í kvöld. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Vest- mannaeyja (3 ferðir), Patreksfjarðar, Húsavíkur, ísafjarðar, Egilsstaða (2 ferðir), Hornafjarðar, Sauðárkróks. Kópaskers og Þórshafnar. H.f. Jöklar: Drangajökull er í New- castle. Hofsjökull fór 13. J>m. frá oristobal, Panama til Perú. Langjökull fór 13. þm. rá Bordaux til Gloucester og NY. Vatnajökull er í Hamborg. Skipaútgerð rikisins: Hekla fer frá Kristiansand kl. 18:00 í dag áleiðis til Thorshavn. Esja fer frá Reykjavík á á mánudaginn vestur um land í hringferð. Herjólfur fer frá Vest- mannaeyjum kl. 12:30 í dag til Þor- lákshafnar frá Þorlákshöfn kl. 16:45 til Vestmannaeyja. Á morgun fer skipið í Surtseyjarferð kl. 13:30—17:00 Frá Vestmannaeyjum kl. 19:00 til Þorlákshafnar og þaðan til Rvíkur um kl. 22:30. Skjaldbreið er í Rvík. Herðubreið er í Rvik. Skipadeild S.Í.S.: Arnarfell fór í gær frá Ðergen til Haugasunds. Jökul- fell er væntanlegt til Camden 17. þm. Disarfell fór 14. þ.m. frá Stettin til Akureyrar. Litlafell er í olíuflutning- um á Faxaflóa. Helgafell er í Reykja- vík. Hamrafell er i Hafnarfirði. Stapafell er í olíuflutningum á-'Faxa- lóa. Mælifell er í Arkhanelsk. Fer þaðan til Belgiu. Hafskip h.f.: Langá kemur til Nörr esundby í dag. Laxá fór fár Seyðis- firði 15. þm. til Belfast. Cork og Cardiff. Rangá fór frá Vestmanna- eyjum 15. þm. til Hull. London, Ant- werpen, Rotterdam og Han/>orgar. Selá er á Reyðarfirði. Knuxl Sif fór frá Gdansk 14 til Rvíkur. H.f. Eimskipafélag Islands: Bakka- foss er frá Hull í dag 1S. þm. til Ixrndon og Antwerpen. Brúarfoss kom til Rvíkur í gær 14. þm. frá Eski- firði Dettifoss fer frá Hamborg 19. þm .til Rotterdam og Rvíkur. FjaU- foss fer frá NY 19. þm. til Rvíkur. Goðaoss fer væntanlega frá Kaup- mannahöfn á morgun 16. þm. til Rvík ur. Gullfoss fer frá Rvik á morgun 16. þm. til Leith og Kaupmannahafn- ar. Lagarfoss kom til Rvíkur 13. frá Antwerpen. Mánafoss íór írá Krist- iansand 13. þm. til Seyðisfjarðar og Rvdkur. Reykjaí «|s fer frá Len- ingrad 18. þm. til Gdynia og Rvíkur. Selfoss fer frá Vestmannaeyjum í kvöld 15. þn». til Rvíkur. Skógafoss fer frá Gautaborg 18. þm. til Krist- iansands, Seyðisfjarðar Þorlákshaín- ar og Rvíkur. Tungufoss fer frá Þingeyri í dag 15. þm. til Skaga- strandar, Ólafsfjarðar, Akureyrar og Norðfjarðar. Askja fer frá Rvik 15. þm. til Bremen, Hamborgar, Rotter- dam og Huil. Rannö fer rá Kotka 16 þm. til Reyðarfjarðar, Seyðisfjarð- ar, Raufarhafnar og Rvíkur. Blink fór Golzwardersand fór frá London 13. frá Hamborg 10. þm. til Rvíkur. þm. til Rvíkur. Zuiderzee fór írá Rotterdam 12. þm. til Rvíkur. 1840, 16/7—17/7 Guðjón Klem- enzsou simi 1567, 18/7 Jón K. Jóhannsson sími 1800, 19/7 Kjart an Ólafsson simi 1700 20/7 Arn- bjöm ólafsson sími 1840. Kópavogsapótek er opið alla virka dagra frá kl. 9:15—20. laug- ardaga frá kl. 9:lá—16, helgidaga frá kl. 13—16. Holtsapótek, Garðsapótek, Soga veg 108, Laugarnesapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka dagakl. 9—7, nema laugar- daga frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. FramvegJs verður tekið á móti þelnx, er gefa vilja blóð i Blóðbankann, sem hér segir: Mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl 9—11 f.h. og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAGA frA kl. 2—8 e.h. Laugardaga frá kl. 9—11 f.h. Sérstök athygli skal vakin á mið* vikudögum, vegna kvöldtimans. Bilanasími Rafmagnsveitu Reykja- víkur á skrifstofutíma 18222. Nætur- og helgidagavarzla 18230. Upplýsingaþjónusta AA samtakanna Hverfisgötu 116, sími 16373. Opin all» virka daga frá kl. 6—7. Orð lífsins svara i síma 100(fo. Hott, hott á hesti, allt á harðm spretti, hvert sem litið er. All- staðar ber jóreyk við loft, og reiðmenn með harðsperrur, halla sér fram á færleikinn og syngja fullum hálsi, gömlu barna gæluna, sem nú loksins er kom- in í fullorðinna tölu og hefur öðlast nýjan tilgang og nýja spennu í lagið: „Ríðum heim til Hóla. Pabba kné er klárinn minn, kistill mömmu fákur þinn. Ríðum heim til Hóla.“ Og þetta er alveg satt. Það vrðist allir vera þetta á skeiði og tölti, brokki og stökki, eða bara á valhoppi ef ekki vill betur en einstaka lætur þó fara fetið, einkanlega, ef hesturinn hastur er. Og nú mæna augu aiira hesta manna heim að Hólum. Kvei mér, ef hinn sálaði Hólabiskup, Hans Herradómur Jón Arason, hefði ekki haldið, að Kristján skrifari og Daði í Snóksdal væru að honum að fara með íllu, ef honum hefði verið litið vestur á holtin framundan þeim stóra stað, Hólastað. Allt er þetta hestastúss allra góðra gjalda vert, bara ef eng- inn hálsbrýtux sig á því. En einu hjó ég eftir, sagði storkur og af því að ég ætla ekki að vera lang orður í dag, er bezt að ég endi á því, og það er, það að þeir hafa alveg gleymt að efna til keppni í hestaati að fornum sið. Þyrfti hið bráðasta að endur- vekja þá þjóðlegu íþrótt, og mætt segja mér að það yrði gott fyrir þorskfiskerið lika, því að það var siður eins og kunnugt er, að bregða þorski undir tagl- ið á hestunum, ef þeir þóttu ekki nógu aðgangsharðir- Og með það flaug storkurinn upp að hestaréttinni hjá verzluninni Esju á Kjalarnesi, þar sem þeir voru að búast til reiðar, sem ekki komust til Hóla að þessu I sinni, og horfði á gleðskapinn. sá NÆST bezti „Nei, þér hefir aldrei litizt á stúlku". „Hefir mér aldrei litist á stúlkur segirðu! Þegar ég bað hennar Agústu, var ég svo ástfanginn, að ég tók tóbakstugguna út ur mér og skyrpti þrisvar, áður en ég kyssti hana“. Kiwanis Hekla 12:15. Sama stað.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.