Morgunblaðið - 16.07.1966, Side 9

Morgunblaðið - 16.07.1966, Side 9
Laugardagur 16 júlí 1966 MORGUNBLAÐIÐ 9 íhúðir til sölu 2ja herb. íbúð á 2. hæð við Kleppsv'eg, 4ra ára gömul. 2ja herb. íbúð á 2 .hæð í há- hýsi við Ljósheima. VéJa- þvottahús. 2ja herb. íbúð á 2. hæð við Kariagötu. 2ja herb. kjallaraíbúð við Nökkvavog, nýlega endur- bætt. 2ja herb. íbúð á 1. hæð við Skipasund, í tvíbýlisihúsi. 2ja herb. íbúð í kjaliara við Skeiðarvog. Hiti og inngang ur sér. 2ja herb. jarðhæð við Holts- götu, nýendurbætt. Laus strax. Sja herb. ný íbúð á 1. hæð við Kaplaskjólsveg, 96 fenm. 3ja herb. neðri hæð í tvílyftu húsi við Karlagötu, ásamt bílskúr. Sja herb. íbúð á 3. hæð við Laugarnesveg, 87 ferm., ein stofa og tvö svefmherb. 3ja herb. íbúð á 1. hæð við Hringbraut, í þrílyftu fjöl- býlishúsi. 3ja herb. nýsmíðuð íbúð, full gerð, á 2. hæð við Hraunbæ. 3ja herb. íbúð á 9. hæð við Sólheima, um 86 ferm. 3ja herb. kjallaraíbúð við Grænuihiíð, um' 96 ferm. — Hiti og inngangur sér. íbúð in er 9 ára gömul, mjög vel rneð farin. 4ra herb. endaíbúð við Álf- heima. Björt og sólrík. Mik- ið útsýni. 4ra herb. íbúð á 3. hæð í 4ra hæða fjölbýJishúsi við Safa- mýri. 4ra herb. íbúð á 3. hæð við Kleppsveg, ásamt herbergi í risi. 4ra herb. íbúð á 2. hæð við Stóragerði, nýstandsett með nýjum gólfteppum. 4ra herb. kjallari við Lang- holtsveg, um 105 ferm. 5 herb. ný íbúð á 1. hæð við Kleppsveg. AfJhendist full- gerð. 5 herb. neðri hæð í tvíbýlis- húsi við Skjólbraut, með frágenginni lóð. 5 herb. íbúð á 3. hæð við Laugarnesveg, 116 ferm. í íbúðinni eru þrjú rúmgóð svefnherbergi, stórt eldhús, svalir. 5 herb. íbúð á 2. hæð við Rauðalæk, um 117 ferm. Vel umgengin. Stigi nýmálaður, með nýjum teppum. 5 herb. íbúð á 11. hæð, við Sólheima. Suðvesturíbúð. € herb. efri hæð við Safamýri. Bílskúr fylgir. 6 herb. efri hæð við Sól- heima. Hiti og inngangur sér. 6 herb. efri hæð við Skip- holt. Séi'þvottaherbergi á hæðinni. Bílskúr fylgir. Málflutningsskrifstofa Vagn E. Jónsson Gunnar M. Guðmundsson Austurstræti 9 Símar 21410 og 14400. Sendiferðabíll Til sölu er lengri gerð af Chevrolet-sendiferðabíl, árg. ’59. Bifreiðin er í góðu standi og er með Ford-dieselvél. Öll dekk eru ný. Sæti fylgja. — Mjég gott verð og greiðslu- skilmálar. Greiðslur með stuttu skuldabréfi kæmi ti'l greina. Uppl. í síma 50330, eftir hádegi laugardag og sunnudag milli kl. 2—4. 2/o herbergja ný mjög vönduð íbúð í fjölbýlishúsi við Kleppsveg. 3/o herbergja falleg íbúð á 4. hæð í fjöl- býlíshúsi við Hjarðarhaga. 3/o herbergja góð íbúð á 3. hæð í fjölbýlis húsi við Kaplaskjólsveg. 4ra herbergja góð íbúð í fjölbýlishúsi við Kleppsveg. 5 herbergja ný mjög vönduð íbúð í fjöl- býlishúsi í Háaleitishverfi. 6 herbergja glæsilegt fokhelt einbýlis- hús á Flötunum. Málflufnings og fasteignastofa , Agnar Gústafsson, hrl. t Björn Pétursson fasteignaviðskipti Austurstræti 14. , Símar 22870 — 21750. J XJtan skrifstofutíma: 35455 — 33267. Sefjum í dag Taunus M-17, árg. 1965 Willys station, árg. ’59 Moskwith árg. 1966, ýmis skipti koma til greina. Skiptd á stationbíl ]Y[árk Ford Bronco, árg. ’66. Skipti á stationbíl árg. ’61—’63 Volkswagen, árg. ’60, nýr mótor. Consul Cortina, árg. ’65. N.S.U. Prins 1000, árg. 1965 Renault Dofin, árg. 1962. Verð og greiðslur sam- komulag. Austin Gipsy diesel, árg. ’63. Chevrolet, árg. ’61, fallegur bíll. Tilboð óskast í Volvo diesel, vöruflutningaibíl á staðnum. Rambler árg. 1964. Gjörið svo vel og skoðið bilana. Bifreiðasalan Borgartúni 1. Símar 18085 og 19615. Hiísgagnoviðgerðir Viðgerð á gömlum húsgögn- um, bæsuð og póleruð. Uppl. Guðrúnaigötu 4, súni 23912. MORCUNBLAÐIO 16. ÍbÉir óskast Höfum kaupendur að einbýlis húsum og 2ja og 8 herb. íbúðum í borginni. Til sölu úti á landi Einbýlishús á Akranesi. Einbýlishús í Hveragerði. Einbýlishús á Hólmavík. Einbýlishús á Tálknafirði. Einbýlishús á Húsavík. 4ra herb. íbúð í Þorlókshöfn. og rnargt fleira. Illýja fasteignasalan Lqugavey 12 — Sími 24300 Fasteignasalan Hátúni 4 A, Nóatúnshúsið Sími 21870. Til sölu m.a. Einstaklingsíbúðir á 6. og 7. hæð við Kleppsveg. Lyftur. 2ja herb. risíbúð við Skipa- sund. Sérinngangur. 2ja herb. íbúð við Freyjugötu. Sérinngaingur. 3ja herb. jarðhæð við Máva- hlíð. Allt sér. 3ja herb. rishæð við Bugðu- læk. 3ja herb. íbúð við Drápuhlíð. Allt sér. 3ja herb. nýstandsett íbúð við Sogaveg. 3ja herb. risíbúð við Melgerði. 3ja herb. kjallaraíbúð við Sörlaskjól. 4ra herb. íbúð ásamt stórum bílsfeúr við Mosgerði. Laus nú þegar. 4ra herb. 115 ferm. íbúð við Álfiheima. 4ra herb. 105 ,ferm. kjallara- íbúð við Langiholtsveg. 4ra herb. íbúð í háhýsi við Hátún. 5 herb. 140 ferm. efri hæð við MávaKlíð. Einbýlishús við Grundargerði. Á 1. hæð, sem er 120 ferm. e>r 5 herb. íbúð. Á jarðhæð sem er 100 fenm. er verk- stæðispláss. 60 fenm. bál- skúr. Einbýlishús 8 henb. o.fil., við Melabraut. Ræktuð og girt lóð. / sm/ðum Iðja, félag verksmiðjufólks í Reykjavík. Skemmtiferð í Þórsmörk Farið verður í Þórsmörk 23. júlí kl. 10 f.h. og komið aftur að kveldi 24. júlí. Þátttaka tilkynnist á skrifstofu Iðju fyrir kl. 6 e.h. 20. júlí STJÓRNIN. Samtökin „varOð Á VEGUIVr boða hér með til samkeppni um félagsmerki. Stærð merkisins skal vera 15x20 cm. Veitt verða verðlaun að upphæð 10 þús. kr. Fyrir það merki, sem valið verður. Teikningum af merkinu skal skilað til skrifstofu samtakanna í húsi Slysavarna- félags fslands Grandagarði eigi síðar en 1. ágúst næstkomandi. Hús tll sölu Timburhús 45 fermetra, tilbúið til flutnings, er til sölu á kr. 125.000,00. Upplýsingar gefur Friðrik Á. Magnússon í síma 2177 og 2563 Ytri-Njarðvík. Frystihús og fiskimjölsverksmiðja til sölu á bezta athafnasvæði við höfnina á Sauð- árkróki. Auk fiskimjölsverksmiðjunnar er síldar- bræðslu langt komið. Hús öll rúmgóð og stór með- fylgjandi lóð. — Upplýsingar ekki gefnai í síma. GlSLI G- ÍSLEIFSSON hæstaréttarlögmaður. JÓN L. BJARNASON fasteignaviðskipti. Hverfisgötu 18 — Símar 1415C og 14160. Verð aðeins kr. 1470.00 Raðhús við Barðaströnd. Selj- ast fokheld. Fokhelt 191 ferm. einbýlishús við Bakkaflöt. Tvöfialdur bílskúr. 5 herb. endaíbúð á 3. hæð við Hraunbæ. Selst tilbúin und- ir tréverk og málningu. 3ja herb. 105 ferm. íbúð, til- búin undir trévcrk á 1. hæð við Hlégerði. Hilmar Valdimarsson fasteignaviðskipti. Jón Bjarnason hæstaréttarlögmaður. Til leigu Ný stór og vönduð 3ja herb. íbúð, ásamt herbergi í kjall- ara til leigu í Árbæjarhverfi frá og með 1. ágúst. Tiliboð ásamt upplýsingum um fjöl- skyldu sendist Mbl. fyrir 20. þjn., merkt: „Góð umgengni — 4497“. WEEKEND er 3 manna tjald með föstum vatnsþéttum botni. Weekend tjaldið ér upplagt skátatjald. Verð aðeins kr. 1470.00 Vandaður frágangur fyrsta flokks dúkur. T0NÞÖKUR bJöRN R. EÍNARSS0N SÍMÍ 2.0856 WEEKEND er uppsett í verzluninni. T ómstundabúðin Ferðavörudeild — Nóatúni.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.