Morgunblaðið - 16.07.1966, Síða 21

Morgunblaðið - 16.07.1966, Síða 21
Laugardagur 16. júlí 1966 MORGU N BLAÐIÐ 21 SHÍItvarpiö Laugardagur 16. júlí. 7:00 Morgunútvarp Veðurfregnir — Tónleikar — 7:30 Fréttir — Tónleikar — 7:55 Bæn — 8:00 Morgunleikfimi — Tónleikar — 8:30 Fréttir — Tónleikar — 10:05 Fréttir — 10:10 Veðurfregnir. 12'GO Hádegisútvarp. Tónleikar — 12:25 Fréttir og veðurfregnir — Tilkynningar. 13:00 Óskaiög sjúklinga I>orsteinn Helgason kynnir lög- in. 15:00 Fréttir. Lög fyrir ferðafólk — með ábendingum og viðtals- þáttum um umferðarmál. Andrés Indriðason og Pótur Sveimbjarnarson sjá um þátt- inn. 16:30 Veðurfregnir# Á nótum æskunnar Dóra Ingvadóttir og Pétur Steingrímsson kynna nýjustu- dægurlögin. 17:00 Fréttir. Þetta vil ég heyra Gígja Sigjónsdóttir ökukennari velur sér hljómplötur. 18:00 Söngvar í léttum tón Franski söngflokkurinn Les Double Six, Edith Piaf og út- varpskórinn í Leipzig syngja. 18:55 Tilkynningar. 19:20 Veðurfregnir. 19:30 Fréttir. 20:00 í kvöld Brynja Benediktsdót.tir og Hólm frður Gunnarsdóttir sjá um þáttinn. 20:30 „Raddir heyri ég ótal óma* Egill Jónsson kynnir lög af hl j ómplötum. 21:10 Leikrit: „Herra Sampson*4, gamanleikur eftir Charles Lee l»ýðan<ii: Torf ey Steimsdóttir. Leikstjóri: Helgi Skúlason. 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:15 Danslög. 24:00 Dagskrárlok. Sunnudagur 17. júní. 8:30 Létt morgunlög: Kurt Edelhagen og hljómsveit hams og hljómsveit Rtidiger Piesker leika. 8:55 Fréttir — Útdráttur úr forustu- greinum dagblaðanna. 9:10 Morguntónleikar (10:10 Veðurfregnir). a) Messa fyrir fimm radda kór eftir William Byrd. Kingis College kórinn í Cam- bridge syngur. David Willoocks stjórnar. b) Konsert i d-moll fyrir óbó og strengjasveiit op. 9 nr. 2 eftir Albínoni. Pierre PierLot og kammerhljóm- sveitin Antiqua Musica leika. Jacques Rousseel stjórnar. c) Fantasía í f-moll K-606 eftir Mozart. Noel Rawsthorne leik- ur á orgel. d) Konsert 1 a-moll fyrir fiðlu, selló og hljómsveit, op. 102 eftir Brahms. Christian Ferras, Paul Tortelier og bljómsveitin Phil- harmónia leika. Paul Kletzki stjórnar. H :00 Messa i Dómkirkjun^? Prestur: Séra Kristján Róberts vio ÓÐ I N STORG SIM I 2 0 4 9 0 Silfurtunglið GÖMLU DANSARNIR Magnús Randrup og félagar leika DANSSTJÓRI: GRETTIR. Aðgangur kr. 25. Fatageymsla innifalin. Mýtt Dansað til kl. 1 IMýtt IÐ IM Ó Hinir geysivinsælu TOXIC leika í IÐIMÓ í kvöld frá kl. 9—2 . Munið, að hvar sem Toxic fer, þar f jörið er. Organleikari: Dr. Páll ísólfs- son. y 12:15 Hádegisútvarp Tónleíkar — 12:25 Fréttlr og reöurfregnir — Tilkynningar — Tónlelkar. 14:00 Miðdegistónleikar Frá tónlistarhótíðínni í Schwetz ingen á sl. ori. 15:30 Sunnudagslögin — (16:30 Veður- fregnir). 17:30 Barnatómi: Hinrik Bjarnason stjórnar: Sumardagur I sveitinni. Farið i heimsókn til barnanna i Vorsa bæ á Skeiðum og að Laugar- ási i Biskupstungum. Einnig er upplestur og söngur. 18:30 Frægir söngvarar: Martha Mödl syngur. 18:55 Tilkynningar. 19:20 Veðurfregnir. 19:30 Fréttir. 20:00 Blóð og járn fyrir einni öld Sverrir Kristjánsson sagnfræð- ingur flytur þriðja erindi sitt: Júnkarinn og stjórmmálamað- urinn. 20:30 Sinfóníuhljómsveit islands leik- ur i útvarpssal „Slavneska svítu“ op. 32 eftir Vitizlav No- vák. Bohdan Wodiczko stjórn- 21:00 Stundarkom með Stefáni Jónssyni og fleirum_ 22:15 Fréttir og veðurfregmr. 22:10 Danslög. 23:30 Dagskrárlok. LiOGI GUOBRANUSSON hénaðsdómslögmaður Laugavegi 12 — Sími 23207. Viðtalstimi kl. 1—5 e.h. Ilúseigendafélag Reykjavíkur Skrifstofa á Bergstaðastr. lla. Sími 15659. Opin kl. 5—7 alla virka daga nema laugardaga. Opið í kvöld SEXTETT ÓLAFS GAUKS Söngvarar: Svanhildur Jakobsdóttir og Björn R. Einarsson. KVÖLDVERÐUR FRAMREIDDUR FRÁ KLUKKAN 7. Borðpantanir í síma 35936. Verið velkomin í LÍDÓ. ®igtú»T OPIÐ I KVÖLD PÓIMIK og EIIMAR PÓIMIK og EIIMAR UNGT FÓLK — komið tímanlega. Komið í Sigtún í kvöld. Öll nýjustu lögin. FJÖRIÐ VERÐUR f SIGTÚNI. FJÖRIÐ FYLGIR PÓNIK! PÓIMIK - SIGTÚN Breiðfirðingabúð DAIMSLEIKUR í KVÖLD KL. 9. Það er margsannað að Búðin er vinsælasti skemmtistaður unga fólksins og í kvöld eru það hinar vinsælu Beat hliómsveitir Strengir og Fjarkar sem sjá um fjörið. Mætið tímanlega, síðast seldist upp á 30 mínútum. — Miðasala frá kl. 8.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.