Morgunblaðið - 16.07.1966, Blaðsíða 22
22
MORGU N BLAÐID
Laugardagur 16. júlí 1966
Mark Mexico í leiknum við Frakka. Enrique Borja (í dökkri
peysu) skoraði af stuttu færi. Marcel Aubour markv. Frakka er
liggjandi.
Kóreumsnn kræktu í
stig2 m n íyrir íeiks’o!;
Fólkíb æsti bá og jbe/r fólkið
Það rignir jafnt á réttláta
sem rangláta. Það fengu
heimsmeistaraliðin að reyna
er fjórir leikir heimsmeist-
arakeppninnar fóru fram í
Englandi í gær. Ungverjar
stóðu fyrir fyrstu stóru ó-
væntu tíðindunum með sigri
sínum yfir heimsmeisturun-
um frá Brasilíu.
Skyndilega er aðstaða
Brasilíumanna orðin afar tví
Staðan í riðlunum eftirkeppnina í gær er þannig:
1. riðill 3. riðill
Uruguay
England
Mexico
Frakkland
V-Þýzkal.
Argentína
Spánn
Sviss
L U J T Mark St.
2 110 2 13 Portúgal
1 0 1 0 0 0 1 Ungverjal.
10 10 111 Brasiiía
2 0 1 1 2 3 1 Búlgaría
2. riðill
L U J T Mark St.
1100502 Sovét
1 1 0 0 2 1 2 Ítalía
2 1 0 1 3 3 2 Chile
2 0 0 2 1 7 0 N-Kórea
L U J T Mark St.
1 1 0 0 3 1 2
2 10 14 4 2
2 10 13 3 2
1 0 0 1 0 2 0
4. riðill
L U J T Mark St.
1 1 0 0 3 0 2
1 1 0 0 2 0 2
2 0 1113 1
2 0 1114 1
sýn, enda mátti búast við
öllu í þessum riðli, sem var
svo áberandi jafnast skipað-
ur. Brasilíumenn eru í þeirri
aðstöðu að VERÐA AÐ
VINNA Portúgali til að vera
öruggir um að komast í 8
liða úrslit. Annars er staðan
í riðlinum þannig að senni-
lega kemur markahlutfall til
með að ráða hvaða „stórmeist
arar“ falla og hverjir komast
áfram.
Það skeði síðast 1954, að
liðið tapaði leik í riðlakeppni
— en vann síðan heimsmeist-
aratitilinn. Það var herbragð
Þjóðverja. Það var ekkert her
bragð hjá Brasilíumínnum að
tapa í gær. Það var hreinlega
stórglæsilegur leikur Ung-
verja sem setti heimsmeistar-
ana út af laginu og setti þá
fram á „fallbrúnina“.
Allir vellirnir voru regn-
votir í gær og rigning meðan
á þeim stóð. Þetta skapaði ó-
venjulegar aðstæður, en ekk-
ert óvænt skeði — nema þessi
sigur Ungverja.
Ungverjár hafa tvívegis ver
ið í úrslitaleik um heimsmeist
aratitil og tapað. Þeir eru
Ólympíumeistarar frá Tókíó
og það voru Ólympíumeistar-
arnir sem sigurinn sköpuðu.
Mazurkieviez markv. Uruguay er vel á verði gegn hásendingu að marki hans í leik Uruguay
Englands í upphafi keppninnar. Jackie Chariton (5) stekkur einnig upp í von um að geta skallað
að marki l'.v. er Jimmy Greaves, miðherji enska liðsins.
ÞAÐ hékk á bíáþræði eina
stigið sem N-Kóreumenn geta
gert sér vonir um að fá í heims
meistarakeppninni. Tveim mín-
fyrir leikslok tókst þeim að
skora í leiknum gegn Chile í
gær á Ayresome Park í Middles-
borough.
Lokasprettur sá er N-Kóreu
menn táku í leiknum _— og
fengu fullan stuðning samúðar-
fullra áhorfenda, sem aðeins
voru 14 þúsund taisins, setti
svip á leikinn, sem annars var
daufur og í lélegra lagi.
Vitaspyrnumark : 14 mín
leiksins færði Chile forystuna í
íeiknum. Það var Ruben Marc-
os sem skoraði.
I En í síðari hálfieik börðust N-
j Kóreumennirnir lágvöxnu t-.ns
og Ijón í von um að jafna einjí-
um síðustu mínúturnar. Fólkið
æsti þá upp og þeir íólkið.
Úthald Kóreumanna og gott
keppnisskap og baráttuviiji
færði þeim þetta eina stig.
Leikurinn var lélegur lengst-
um og langtímum saman var
engu líkara en tvö slök ensk
fjórðu deildariið ættust við.
ChiLemenn voru aligóðir í
byrjun og stöðvuðu tilrauuir
Kóreumanna í fæðingu án erf-
iðleika. Brotið var gróflega á
Pedræo Araya og vítaspyrnan
var örugglega framkvæmd.
Ungverjar unnu
fyrir frábæran leik
lllarkvörður Brasilíu var
þeirra bezti maður
UNGVERJAR gtrðu það ótrúlega — unnu heimsmeistarana frá
Brasiliu með 3—1 i Liverpool í gær. Og sigurinn var engin tilviij-
un. Það var frábær knattspyrna sem skapaði hann og síðari hálf-
leikur hjá Ungvcrium er einhver glæsilegasti leikkafli sem lengi
hefur sézt. Og með irábærum leik sínum, rituðu Ungverjarnir kapi
tula í knattspyrnusöguna sem lengi mun minnzt verða. Það eru
engar ofsögur að segja að sigurinn hafi komið eins og reiðarslag
í „heimi knattspvrnunnar.
Þetta er fyrsti ósigur Bras-
ilíu í kappleik á heimsmeist-
arakeppni í 12 ár. Og síðasti
ósigur þeirra á þeim vett-
vangi var í Bern 1954 — fyr-
ir Ungverjum. ■ Leikur lið-
anna þá varð frægur að end-
emum, slík var harkan og er
tii búningsklefanna kom eft-
ir leikinn þá, brutust út áflog
milli leikmanna, sem síðan
hafa verið nefnd „Bernaror-
ustan“.
Nú fór allt friðsamlega
fram. Bæði lið lögðu sig fram
um að sýna góða knattspyrnu
— og gerðu það í ríkum
mæli. Og allir skildu sem
vinir. En janvel heimsmeist-
ararnir dá Ungverjana fyrir
þeirra glæsilegu knattspyrnu.
Brasilíumenn hvíldu Pele.
Hann er sagður lítillega meidd-
ur á hné. Sumir segja að það sé
ekki aðalorsökin heldur hafi átt
að geyma hann til síðari ieikja.
En úrslitin nú gera hreinlega
þýtt það, að Brasilía komist ekki
í átta liða úrslit. Þrjú lið eru nú
jöfn og efst í riðlinum, Portugal
Ungverjaland og Brasilía, öil
með 2 stig. Brasiiía á eftir að
leika við Portugal og Ungverja-
land við Búlgaríu. Gerum ráð
fyrir sigri Ungverja, þá eru þeir
öruggir, en þá nægir Portugöl-
um jafntefli til að komast áfram
og slá heimsmeistarana út úr !
keppninni. Það er skammt öfg-
anna á milli.
Ungverjar fengu „óskabyrjun'*
Innherjinn Vargas Bene skoraði
á 3. mínútu. Staðgengill Pele í
leiknum jafnaði fyrir Brasilíu á
15. min og síðan var baráttan
jöfn, frábær leikur á báða bóga
★ Yfirburðir.
Er síðari háifleikur hófst náðu
Ungverjar enn betra taki á íeikn
um og virtust nú knattspyrnu-
geta þeir snögglega blómstra
eins og blóm á sumardegi.
Smá saman náðu þeir algerum
yfirburðum í leik og heimsmeist-
ararnir urðu eins og börn í með
förum þeirra.
A 19. mín. skorar Farkas fyrir
Ungverja og við það mairCt brotna
Brasilium&nn gersamiega. Vörn-
in varð reikul í rásinni og fram-
iínan gugnaði og fékk litlu
á o r k a ð . Ungverjarnir voru
„kiassa“ betri.
Rétt áður en þetta mark var
skorað komu þó Brasilíumenn
knettinum í ungversika markið,
en það var rangstöðumark.
Er 16 mín. voru eftir a>f leik
var gróflega brotið á Bene og
úr vítaspyrnu skoraði Meszoly
a.f mikliu öryggi. Litlu síðar var
knötturinn enn einu sinni í marki
Brasilíu en það var rangstöðu-
mark.
Með þessum sigri fengu Ung-
verjar uppbót fyrir 1:3 tapið
fyrir Portúgal í leik sem þeir
annars hefðu átt að vinna eftir
samleik þeirra og tækifærum.
Brasilíumenn geta afsakað sig
með fráveru Peles og með siæm-
ar aðstæður vegna rigndngar. En.
allir eru á einu máli um að
Brasilíumenn með alla sína beztu
menn í bezta formi og við
ágætar aðstæður hefðu ekki get-
að unnið Ungverja eins og þeir
léku þennan dag.
Oiæsilegt
scg&i þjálfari
Brasilíu
„Liðsmenn minir áttu
slæman leik, en Ungverjarnir
léku glæsilega knattspyrnu“,
sagði þjálfari Brasiliumanna
Vincente Feola eftir hin ó-
væntu úrslit í gær.
„Það var greinilegt að liðs
men voru taugaóstyrkir og
fjarvera Peles hafði mikil sál
ræn áhrif. Okkar lið var
einnig óheppið þar sem marg-
ir okkar manna voru haltrandi
með meiri og minni sár. I
næsta leik — gegn Portugal
leggjum við okkur alla fram.“
Gylmar markv. • Brasilíu,
sem var bezti maður í liði
þeirra kvað Ungverja mjög
góða skotmenn og sagðist ekki
skilja hvernig svona gott lið
gæti tapað 1-3 fyrir Portugal.
rnsilía í hættu ?