Morgunblaðið - 17.07.1966, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 17.07.1966, Blaðsíða 11
Sunnudagur 17. júlí 1966 MORGU NBLAÐIÐ 11 ÚTSÝNARFERÐ er ** VÆGT VERÐ BRET LANDSFE RÐ Edinborg—London 13 dagar 27. ágúst — 8. sept. Ferðin. sem fólk treystir. Ferðin. sem fólk nýtur. Ferðin, sem trygg- ir yður mest fyrir ferðapeningana. Munið, að aðeins GÓÐ ferð getur borgað sig. til annarra landa MIÐ - EVRÓPUFERÐ /. Kaupmannahöfn—Miinchen—Vínarborg — Dubrovnik. 17 dagar: 22. júlí til 7. ágúst. Ferð á yndisfagra staði Suður-Þýzkalands, Austur* ríkis og Júgóslavíu. DUBROVNIK er einn eftir- sóttasti baðstaður Evrópu í dag. Fararstjóri Sigurður Björnsson, óperusöngvari. Ein vandaðasta og via- sælasta ferð ÚTSÝNAB — 4 sæti laus. Fátt veitir betri hvíld en að ferðast á sjó. Gullfoss- ferðir eru vinsælar, og þessi rólega, ódýra ferð ▼eitir bæði hvíld og skemmtun, tækifæri til að sjá fegurstu héruð Englands og Skotlands og gera ódýr kaup í ágætum verzlunum Lundúna og Edin- borgar. Ferðin hefur ætíð verið fullskipuð mörg nndanfarin ár Vinsælustu hópferðirnar f sumar, sem endranær hafa mörg hundruð IJT- SÝNAR-farþegar snúið heim ljómandi af ánægju yfir vei heppnaðri ferð. Þessar ferðir eru framundan: Brott- farard.: FERÐ: Dagafjöldi: Fararstjóri: Pantanir; 20. júlí Skandinavía - Skotland 14 d. Njörður P Njarðvík Uppselt 21. júlí „Fegurstu staðir íslands“ 9 d. Lára Bjarnason Nokkur sæti laus 22. júlí Mið-Evrópuferð I Kaupmannahöfn - Múnchen Vínarborg - Júgóslavía 17 d. Sigurður Björnsson, óperusöngvari 4 sæti laus 29. júlí „Fegurstu staðir íslands“ 9 d. Lára Bjarnason Nokkur sæti laus 5. ágúst Spánn: Lloret de Mar - London 19 d. John Sigurðsson 2 sæti laus 5. ágúst Ítalía: Alassio - London 19 d. Njörður P. Njarðvík Uppselt 6. ágúst Mið-Evrópuferð II Kaupmannahöfn - Rínarlönd Sviss - París 18 d. Ottó Jónsson Uppselt 11. ágúst „Fegurstu staðir íslands” 9 d. Nokkur sæti laus 24. ágúst ftalía: Alassio - Lonaon 16 d. Sjöfn Sigurbjörnsd. Uppselt 24. ágúst Spánn: Lloret de Mar - London 16 d. John Sigurðsson Uppselt 27. ágúst Bretlandsferð með Gullfossi 13 d. Ottó Jónsson 10 sæti laus 8. sept. Mallorca - London 19 d. Uppselt 8. sept. Spánn: Lloret de Mar - London 19 d. Ottó Jónsson Uppselt 13. sept. Ítalía - Franska Rivieran 18 d. Uppselt Hjá IJTSYN er BEZTA ferðaúrvalið Aukaferðir: Mallorca og London /f. sept 15 d. Kaupmannahöfn, Budapest - uppskeruhátíð við Balatonvatn - og London 15 d. KYNNIZT FEGURSTU STÖÐUM ÍSLANDS Hafið þér séð fegurð Hornafjarðar og Fljótsdalshéraðs? Hallormsstaðaskóg. Mývatnssveit, Dettifoss, Ásbyrgi, Hóla? Vandaðasta hópferðin um ísiano. Bílferð og flugferð með hinni nýju Fokker Friendship Flugfélags íslands. góð hótelgisting, fullt fæði og fararstjórn fyrir aðeins krónur 7.900.00. FERIUSKRIFSTOFAN ÖTSÝN Austurstræti 17. — Síinar 20-100 og 2-35-10.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.