Morgunblaðið - 17.07.1966, Blaðsíða 31
Sunnudagur 17. júlí 1966
MORGUNBLAÐIÐ
31
Reykvísk blómarós á sumardegi.
(Lijósm.: Ól. K. M.)
Sameiningarnefnd sveit-
arfélaganna á fundi
SAMNINGANEFND sveitarfé-
laga, sem rikisstjórnin skipaSi
hinn 27. maí sl. til að endur-
skoða skiptingu landsins í sveit-
arfélög með það fyrir augum að
stækka sveitarfélögin, hélt
fyrstu fundi sína i Reykjavík 11.
«g 12. júlí sl.
f nefndinni eiga sæti Jónas
Guðmundsson, formaður Sam-
bands ísl. sveitarfé'laga, Páll Lín-
dal, borgarlögmaður, Jón Eiríks-
son, oddviti, tilnefndir af Sam-
bandi ísl. sveitarfélaga, Ásgeir
— Chicago
Framhald af bls. 1
frá því, hvernig fjöldamorðing-
inn hafði farið að. Sagði hún,
að hinn ókunni maður hefði set-
ið á gólfinu og rætt hin róleg-
asti við hjúkrunarnemana. Síðan
hefði hann tekið þaér með sér
eina á eftir annarri í annað
herbergi og myrt þær. Sjálf
hefði hún falið sig undir rúmi
pg morðinginn því ekki furidið
'Sig. „Ég mun þekkja hann aft-
ur, ef ég sæi hann einu sinni
enn“, sagði hún lögreglúnrii.
Ástæðan fyrir morðunum er
eftir-sem áður hulin og ekki hef-
ur heldur fengizt skýring á því
þrátt fyrir upplýsingar Amurao,
hvers vegna stúlkurnar hrópuðu
ekki á hjálp, á meðan morðing-
jnn batt þær og keflaði og kom
þeim fyrir i bakherbergi, það-
an sem hann leiddi þær hverja
af annarri til aftökunnar, í>rjár
þeirra hefðu komið heim, þegar
morðinginn hefði verið bú-
inn að binda þær sem fyrir voru
og koma þeim fyrir í bakherberg
inu. Sagði Amurao, að pær sem
síðast komu heim, hefðu gefið
frá sér óp, en það hefði ekki
verið mikið.
Líkkrufning hefur leitt í ljós,
að stúlkunum hefur ekki verið
gefið lyf til þess að koma í veg
fyrir að þær hrópuðu. í>á hefur
líkkrufning ennfremur leitt í
Ijós, að morðinginn hefur ekki
niðst kynferðislega í stúlkunum.
Lögreglan í Chicago er von-
góð um, að takast muni að hafa
hendur í hári morðingjans, þar
sem talið er víst, að Arnurao
nmni þekkja hann aftur samky.
framansögðu. Stúlkan kvaðst
ekki hafa séð morðingjann áð-
ur en samt er talið að hann hafi
verið kunnugur staðháttum í ná-
grenni híbýla stúlknanna.
Pétursson, sýslumaður, tilnefnd-
ur af Dómarafélagi íslands, Unn-
ar Stefánsson, viðskiptafræðing-
ur, tilnefndur af Alþýðuflokkn-
um, Bjarni Þórðarson, bæjar-
stjóri, tilnefndur af Alþýðu-
bandalaginu, Daníel Ágústínus-
son, tilnefndur af Framsóknar-
flokknum, Jón Árnason, alþm.,
tilnefndur af Sjálfstæðisflokkn-
um, og Hjálmar Vilhjálmsson,
ráðuneytisstjóri, og er hann
nefndarformaður.
Nefndin kaus sér þriggja
manna framkvæmdanefnd, til
þess að vinna að gagnasöfnun, og
voru kosnir í hana Hjálmar Vil-
hjálmsson, Páll Líndal og Unnar
Stefánsson. Á fundinum var lögð
fram greinargerð um viðfangs-
efni nefndarinnar, „Hugleiðing
um stækkun sveitarfélaganna“,
eftir Hjálmar Vilhjálmsson. -
Næsti fundur nefndarinnar
veriður í septembermánuði.
— Wilson
Framh. af bls. 1
togar Sovétríkjanna hafa gert
það Ijóst, að þeir munu ekki taka
þátt í neinni tilraun af hálfu Wils
sons til þess að koma á samn-
ingaviðræðum um Vietnam, svo
lengi sem stjórn hans styður
stefnu Bandaríkjanna í Vietnam.
Bandaríkin hafa farið þess á
leit við Indiru Gandhi, forsætis-
ráðherra Indlands, að hún reyni
að koma í veg fyrir hefndarráð-
stafanir gagnvart bandarískum
stríðsföngum, sem í haldi eru í
Norður-Vietnam, með því að fá
rússnesk stjórnarvöld til þess
að skerast I leikinn.
Ljóst er nú orðið, að frú Ind-
iru Gandhi hefur ekkert orðið
ágengt við að fá Sovétstjórnina
til þess að beita sér fyrir því, að
Genfarráðstefnan verði kölluð
saman. Að loknum viðræðum
hennar og Alexeis Kosygins, for
sætisráðherra Sovétríkjanna í
morgun ræddu þau við blaða-
menn, hvort í sínu lagi. Sagði
Kosygin, að hann hefði útskýrt
fyrir frúnni að Sovétstjórn geti
ekki beitt sér fyrir ráðstefnunni
nerna ósk um það kæmi frá
stjórn N-Vietnam. Ennfremur,-
að það væri algert skilyrði fyrir
friðarumleitunum, að loftárásir
Bandaríkjanna- á N-Vietnam
hættu ög allir erlendir herrtienn
yrðu fluttir burt frá Vietnam.
Ýtarleg rannsókn gerð á
orsökum „vöggudauða"
HEII.BRICÐISMÁLARÁÐU-
NEYXI Bandarikjanna hefur
ákveðið að láta fara fram
ýtarlega rannsókn á orsök-
um liins svonefnda „vöggu-
dauða ungbarna", þ. e. þegar
kornabörn. venjulegast á
aldrinum 2—4 mánaða deyja
í vöggum smum, án þess til
hafi komið sjúkdómar eða
skýranleg slys.
Lengi hafa þessi dauðsföll
verið skýrð á þann hátt, að
börnin kafni í sængurfötum
sínum og þar sem aldrei hef-
ur komið fram önnur skýring,
er algengt, að foreldrar saki
sjálfa sig ailt lífið um að
hafa sýnt vanrækslu. Telja
læknar nú orðið að það sé
oftast ástæðulaust, og eru æ
meira að hallast að þeirri
kenningu, að orsakanna sé að
leita i líkama barnanna
sjálfra, annaðhvort sé um ein
hverja sýkingu að ræða eða
ofnæmi einhvers konar. Sú
skoðun hefur rutt sér mjög
til rúins, að veirur, ein eða
fleiri, kunni að vera valdar
að þessum dauðsföllum. Hefur
því barnaspítala einum í Was
hington. þar sem er mjög full
komin og vel skipulögð veiru
rannsóknardcild, fengið það
að þessum dauðsföllum. Hefur
verkefni að rannsaka málið
og fengið til þ*>ss 165.300 doll-
ara fjárveitingu frá Banda-
ríkiastjórn. Munu sex'læknar
undir forystu sjúkdóma-
fræðings, a nafni dr. James
Patrick. vir.na að þessum
rannsóknum a m.k. næsta ár.
Veirurannsóknarstöð þessa
spítala er ialin fær um að
rannsaka allar þær veirur,
sem til þessa hafa fundizt,
svo og aðra sýklabera. Er dr.
Patrick og læknalið hans
ætlað að rannsaka allar hugs
anlegar orsakir þessara dauðs
falla; fylgjast með þeim og
gera nákvæmar athuganir á
líkum ungharna, er þannig
látast; — ennfremur að rann-
saka sérstaklega öndunarfæri
þeirra og nánustu fjölskyldu-
meðlima til þess að athuga
möguleika á skyndilegri sýk-
ingu og loks að kanna atriði,
er lúta að þjóðfélags-, efna-
hags- og menntunarskilyrð-
um fjölskylAnanna, til þess
þannig að skera úr um það,
hvort einhveijir utanaðkom-
andi þættir eigi þarna ein-
hvem hlut að máli.
Sem fyrr segir hefur lengst
af verið álitið, að börnin
köfnuðu í sængurfötunum,
en sú, staðreynd, að oftast eru
ekki sjáanlog nein merki
þess, að börnin hafi barizt um
og rey.nt að- ná í loft, hefur
jafnan valdið heilabrotum
og efasemdum um réttmæti
þessarar skýringar. Eru vís-
indamonn nú óðum að kom-
ast á þa skoðun — eftir ýtar-
legar athuganir á ungbörn-
um — að .iofnvel lítið barn,
sé það á annað borð með
fullu breki, sé gætt svo sterk
um lífsvilja, að það reyni að
ýta og sparka frá sér rúm-
fötum eða öðru sem þrengja
kann að því. Veri bami of
heitt l.settir það ekki fyrr en
það hefur náð ofan af sér
sæginni — og í flestum tilfell-
um orga börnin hressilega
láti ekki sængin undan fljótt
og vel. Og rannsóknir hafa
einnig leitt i ljós, að börnin
eru býsna slungin við að losa
sig við sængurföt eða teppi,
sem lögð eru fyrir vit þeirra.
Þess má að lokum geta, að I
Bandarikjunum deyja nú ár-
lega 10. — 12.000 ungbörn
þessum „vöggudauða“, og
hver sem orsök hans kann að
vera, er hún þar ein tíðasta
dánarorsök bama að hálfs árs
aldri.
Kvöldhelgistund
í Gorðukirkju
KvöldguðSþjónusta fer fram
í Garðakirkju kl. 9 e.h. Þar
mun sr. Kristján Róbertsson tala
og Garðakórinn syngja, en organ
istinn Guðmundur Nordahl og
Þorvaldur Steingrímsson munu
leika sérstaka tónlist. Þessi
kvöldhelgistund gefur þeim gott
tækifæri til að koma í kirkju,
sem að heiman eru yfir helgina
og er þess að vænta að margir
munu vilja eiga helga stund með
vinuim sínum í lok helgarinnar.
Sex dýrulæknu-
slöður luusur
Landbúnaðarráðuneytið hefur
auglýst sex héraðsdýralækna-
stöður lausar til umsóknar, og
er umsóknarfrestur til 1. ágústs.
Stöðurnar eru í Snæfellsness-
umdæmi, Barðastrandarumdæmi
ísafjarðarumdiæmi, Norðaustur-
landsumdæmi, Austur-Skafta-
fellssýsluumdæmi og Vestur-
Skaftafellssýsluumdæmi.
— íþráttir
Framhald af bls. 30
Markv. Magnús Baldvinsson,
Val.
Bakv. Hannes Guðmundsson,
Val og Jóhann Georgsson, KR.
Framv. Einar Magnússon Vík.,
Sigurður Pétursson, Þrótti og
Ómar Kristjánsson, Vík.
Framherjar: Jón Karlsson,
Víking, Gunnar Ólafsson Víking,
Pétur Jónsson, Óli Thorsteins-
son, Þrótti og Ólafur Þorsteins-
son, Víking.
— Vietnam
Framh. af bls. 1
yatn. flæði yfir byggð svæði.
Ennfremur upplýsti fréttastofan
áð helztu leiðtogar þjóðfrelsis-
hreyfingarinnar, hinnar póli-
tísku yfirstjórnar Viet Cong, hafi
háldið ráðstefnu dagana 7.—9.
júlí's.l. til þess að meta herstöð-
una í S-Viétnám'og’ kanna skýrsl
ur um ástandið þar.
Þór dregur bdt
Drengir
leggjast út
ui ni
TVEIR drengir, níu og tólf ára,
fóru frá heimi'lum sínum í
Reykjavík kl. 15 á föstudag og
skiluðu sér ekki aftur, fyrr en
kl. 14 á laugardag. Drengirnir sá-
ust seinast kl. 19.30 á föstudag,
en þegar þeir komu ekki heim
til sín um kvöldið, var lögreglan
látin vita. Aðstandendur drengj-
anna leituðu að þeim aðfaranótt
laugardags, og eftir hádegi á
laugardag átti að fara að auglýsa
eftir þeim og skipuleggja leit, en
þá komu þeir heim og sögðust
hafa sofið í verksmiðjuhúsi um
nóttina.
I HI
SÍLDVEIÐIBÁTURINN Ófefgnr
III. frá Vestmannaeyjum var í
gærmorgun með bilaða vél um
130 sjómílur norðaustur af Langa
nesi. Gott veður var, norðaustan
kaldi, og báturinn því ekki tal-
inn í neinni hættu.
Varðskipið Þór hélt í gær á-
leiðis til Ófeigs III. og mun draga
harm til hafnar takist ekki að
gera við vélina.
Mmningarathöfn eiginmanns míns, íöður, tengda-
föður og afa
HANNESAR FRÍMANNS JÓNASSONAR
Suðurgötu 88, Akranesi,
sem ]ézt á sjúkrahúsi Akraness þann 12. þ.m. er ákveðin
þriðjudaginn 19. júlí kl. 2.00 frá Akraneskirkju.
Blóm eru vinsamlegast afbeðin, en þeim sem vildu
minnast hans er bent á minningarsjóð sjúkrahúss
Akraness.
Ástríður Torfadóttir,
synir, tengdadóttir og barnabörn.
Móðir okkdr
GUÐRÚN GUÐMUNDSDÓTTIR
Bjargarstíg 3,
lézt á sjúkrahúsinu Sólvangi í Hafnarfirði 16 þ.ni.
Lilja Jónsdóttir,
Guðmundur Jónsson.
Útför
frú HÖNNU DAVÍÐSSON
frá Hafnarfirði,
er lézt 10. júlí síðastliðinn verður gerð frá Dómkirkj-
unni í Reykjavík þriðjudaginn 19. pessa mánaðar kl. 2
eítir hádegi.
Vandamenn.