Morgunblaðið - 17.07.1966, Blaðsíða 26
26
MORGUNBLAÐIÚ
Sunnuclagiir 17. júlí 1966
GAMLA BÍÓ m*
■ —
SímJ 114 75
Gull fyrir keisarana
(Gold for the Caesars)
JEFFREY HUNTER
MYLENE
DEMONGEOT
Stórfengleg og spennaudi
ítölsk-amerísk kvikmynd í lit-
um.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
Ný fréttamynd vikulega.
Barnasýning k'l. 3.
Tarzan og týndi
leiðangurinn
Snittubrauð
Nestispakkar
í ferðalögin.
Veizlumatur
Matur fyrir vinnuflokka.
Sími 35935.
TONABIO
Sími 31182.
ÍSLENZKUR TEXTI
(From Kussia with love)
Heimsfræg og snilldarvel gerð
ný, ensk sakamálamynd í lit-
um, gerð eftir samnefndri
sögu hins heimsfræga rithöf-
undar Ian Flemings.
Sean Connery
Daniela Bianchi
Sýnd kl. 5 og 9
— Hækkað verð —
Bönnuð innan 16 ára.
Barnasýning kl. 3:
Glófaxi
Skemmtileg og spennandi
mynd í litum.
Bandariskur ferðamaður
óskar eftir
að kaupa
gamlar byssur, gamlar dúkkur
(fyrir 1890), pjáturdislsa,
grútarlam*pa, lykiltrekkt úr,
skreyttar hvaltennur, forn-
gripi og helgigripi. Greiðslu-
trygging hjá Landsbanka ís-
lands. Skrifið til George
Wisecarver, Hótel Borg, Rvík.
LOFTUR hf.
Ingollsstræti 6.
Fantið tíma ( síma 1-47-72
Eyjólfur K. Sigurjónsson
löggiltur endurskoðandi
Fiókagötu 65. — Sími 17903.
Atvinnurekendur
Tvedr laghentir menn óeka
eftir aukavinnu í sambandi
við iðnað, pökkun, sölustörf
o.m.fl. — Höifum upphitað hús
næði í ört vaxandi þorpi í
góðu vegasambandi við
Reykjavík. — Þeir, sem áhuga
hafa leggi tilboð á afgr. Mlbl.
fyrir 22. þ.m., merkt „4526“.
FÍFA
auglýsir
Sportjakkar í unglinga og
herra stærðum.
Einnig nýkomnir sportjakkar
fyrir dömur.
Verzlunin FÍFA
Laugaveg 99
(Inng. frá Snorrabraut)
ÍSPINNAR
uppáhald allra
krakka
Kulnuð ást
su&tömmwMM
DHTfflMlffS
Where á
imF#
bMS
"ffOHE
Einstaklega vel leikin og
áhrifamikil amerísk mynd
byggð á samnefndri sögu eftir
Harold Robbins höfund
„Carpetbeggers". Myndin er í
CinemaScope og litum.
Aðalhlutverk:
Susan Hayward
Bette Davis
Michael Connors
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Barnasýning kl. 3:
Ævintýri í Japan
með Jerry Lewis.
Amerísk-ítölsk stórmynd. —
Myndin er gerð eftir sögunni
Barrabas, sem lesin var í út-
varpinu. Þetta verður síðasta
tækifærið að sjá þessa úrvals
kvikmynd áður en hún verð-
ur endursend. Aðalihlutverk:
Anthony Quinn og
Silvana Mangano
ÍSLENZKUR TEXTI
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
Töfrateppið
Sýnd kl. 3.
Peningalári
Útvega peningaián:
Til nýbygginga.
— íbúðarkaupa.
— endurbóta á ibúffum.
Uppl. kl. 11-12 f.h. og 8-9 e.h.
Sími 15385 og 22714.
Margeir J. Magnússon
Miðstræti 3 A.
Hópferðabilar
allar stærðir
ÍJNBlM/tB
22-1-75
Bl
Ný „Dirch Passer“-mynd:
Don Olsen kemur
í bœinn
(Don Oisen kommer til byen)
Sprenghlægileg, ný, dönsk
gamanmynd.
Aðalhlutverkið leikur vin-
sælasti gamanleikari Norður-
landa:
Dirch Passer
Ennfremur:
Buster Larsen
Marguerite Viby
Otto Brandenburg
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Roy sigraði
Sýnd kl. 3.
7/7 sölu
gegn staðgreið&lu SAAB-bif-
reið, árgerð 1963. Upplýsing-
Bj- í sima 12950 frá kl. 1—ð
í da,g (laugardag).
Fyrirsæta í vígaham
(„La bridesurlécou")
Sprellfjörug og bráðfyndin,
frönsk CinemaScope skop-
mynd í „farsa“ stál.
Brigitte Bardot
Miohel Subot
— Danskur texti —
Bönnuff bömum.
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
laugaras
SÍMAR 32075-38150
Maðurinn
frá Istanbul
Ný amerísk-ítölsk sakamáia-
mynd í litum og CinemaSope.*
Myndin er einhver sú mest
spennandi og atburðahraðasta
sem sýnd hefur verið hér á
landi og við metaðsókn á Norð
urlöndum. Sænsku blöðin
skrifuðu um myndina að
James Bond gæti farið heim
og lagt sig......
Horst Buchholz
og
Sylva Kosáina
Sýnd kl. 5 og 9
Bönnuff börnum innan 12 ára
Barnasýning kl. 3:
Margt skeður á sœ
Sprenghlægileg gamanmynd
með Dean Martin
og Jerry Lewis.
Miðasala frá kl. 2.
Sími 50960.
ÞOBVALDUR LÚÐVÍKSSON
hæstaréttarlögmaffur
Skólavörffustíg 30.
Sími 14600.
Þorsteinn Júlíusson
héraðsdómslögmaður
Laugavegi 22.
BIKGIR ISL. GUNNARSSON
Málflutningsskrifstofa
Lækjargötu 6 B. — H. hæð
JOHANNFS l.l. helgason
JÓNAS A. AÐALSTEINSSON
Lögfræffingar
Klapparstíg 26. Simi 17517.
Schannongs minnisvarðar
Biðjið um ókeypis verðskrá
<þ. Farimagsgade 42
Kþbenhavn 0.