Morgunblaðið - 17.07.1966, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 17.07.1966, Blaðsíða 14
14 MORCU N BLAÐID Sunnudagur 17. júli 1966 Hafið þer kynnt yður hinar nýju, ítölsku & FiotK 'I hiar snyrtivörur, sem nu vekja hvarvetna verðskuldaða at- hygli meðal kvenna, enda eru % íIorKiL hiar REGNBOGINN snyrtivörurnar bæði serlega Mgfð Jj Sl góðar og ótrúlega ódýrar. ^ Allir tízkulitir. Sérfræðilegar leiðbeiningar í verzlun vorri. BANKASTRÆTI SÍMI 22135 meistaraverk ítalskrar snyrtivöruframleiðslu IMjótið sólarinnar sænsku sólfjöðdin Þau fást í smásölu í: Verzluninni Liverpool Rvík TómstundabúÖinni Rvík Kaupfélagi Hafnarfjarðar Aðalhúðinni Siglufirði Verzl. Kyndill Keflavúk Tómstundaverzlunni Vestm. KJAKTAN FRIDBJARNARSON Barðavogi 32 — Sími 32057. í garðinuiii. Kaupið Hei ldsöl ubirgðir: AatM'e'fí djfi£§5K 09 « LEYLAND DIESELVÉLAR í bifreiðir iðnaðarvélar þungavinnuvélar og fl Seldar með eða án gearkassa og kúplingu LEYLAND hefur örugga varahlutaþónustu LEYLAND umboðið ALMENNA VERZLUNARFÉLAGIÐ? # I 14' i SKIPHOLT 15 SÍMI 10199 SÍÐUMÚLI 19 SÍMI 35553 Leyland Motor \ Corporation Símastúlka óskast á opinbera skrifstofu frá 1. ágúst. — Væntanlegir umsækjendur eru beðnit að senda afgr. Mbl. upplýsingar er tilgreina nam, aldur og mennt un í umslagi, merkt: „Símaslúlka“ fyrir 22. júlí. TóbaksverzEun við miðborgina til sölu. — Upplýsingar gefur: KRISTINN SIGURJÓNSSON, hrl. Óðinsgötu 4. — Stmi 11185, milli kl. 4—6 e.h. Bréfia’itari Stórt innflutningsfyrirtæki óskar að ráða stúlku vana enskum bréfaskriftum sem fyrst. Þarf að geta hraðritað eða skrifað eftir dictafon. Til mála kemur að ráða stúlku hálfan daginn. Umsóknir ásamt upplýsingum um fyrri störf sendist blaðinu, merkt: „Bréfritari — 4499“ fyrir 24. þ.m. Stúlka óskast til aðstoðar. Prentsmiðja Jóns Helgasonar Síðumúla 8 — Sími 38740. SPÓi - GULLÁLMUR Nýkomið: Gullálm — spónn Eikarspónn (ljós) Brennispónn Palisander-spónn Afrtk Teakspónn Askspónn (ljós). Starf Óskum eftir að ráða konu til Lókhalds- og gjald- kerastarfs hálfan daginn. Umsóknir með sem ítar- í legustum upplýsingum sendist í box 1076 fyrir 20. júlí. HEIÐA LAUGAVEGI 40. Rýmingarsalan er í fullum gangi Öll metravara selst með 40% til 60% afslætti. Dömufrotté og nælonsloppar. Blússur og peysur, mjög mikil verðlækkun. Nælonúlpur barna, flestar stærðir og margt fleira. Allt fyrsta flokks vara. Notið tækifærið og gerið góð kaup. ALLT Á AÐ SELJAST.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.