Morgunblaðið - 17.07.1966, Blaðsíða 25
Sunnudagur 17. júlí 1966
MOkCU N BLAÐIÐ
25
Sogulegt flug
38 ÁRA gömul ensk kona,
Sheila Scott, setti nýlega met í
Ihnattflugi. Lagði hún upp frá
London 18. maí s.l. og lenti á
sama stað þann 20. júní. Flauig
!hún veröldina á enda, eða 31.000
mítur á nákvæmlega 33 dögum
og 3 mínútum. Hér gefum vér
orðið þessari ungu flugkonu,
sem svo duglega hefur skotið
karlmönnunum ref fyrir rass.
„í>egar ég var að búa mig
undir að lenda á Lundúnaflug-
velli eftir 31.000 mílna flug,
varð mér skyndilega ljóst, að
flugvélin mín var mér meira
virði en nokkuð annað. Við höf
lum lifað saman í blíðu og stríðu
í rúmlega mánuð og nú vorum
við báðar komnar heim. Á þess-
ari löngu ferð var hún mér
meira en hlutur, hún var lif-
andi vera og félagi minn. Allan
tímann var hún eins og sjúkling
ur, sem er að berjast við að
Ihalda lífinu. Ótalmargt ógnaði
henni lífláti og mér líka — en
hún tórði og hélt einnig lífinu
í mér.
Fyrsta áfallið.
Rétt eftir lendinguna var
skyndilega endir bundinn á
gleði mína, þegar mér var til-
kynnt að nauðsynlegt yrði að
taka vængina af svo að haegt
yrði að flytja flugvélina. Þetta
var hræðilegt áfall fyrir mig.
Ég fékk ekki skilið hvernig
nokkrum gat dottið í hug að
vilja taka vængina af. f>ví hróp
aði ég: Ef þið látið ekki flug-
Olían fossaði út úr efri hluta
tanksins. Ég kallaði upp flug-
turninn í Honolulu og bað hann
um leiðbeiningar — en ég fékk
engar. Mér var tjáð, að ég gæti
ekki lent vélinni þannig á sig
koiminni. Annað hvort yrði ég
að hringsóla þarna í tíu klst eða
fljúga áfram.
ég nú sallaróleg, enda þótt mér
væri vel ljóst, að flugvélin mín
Þótt undarlegt megi virðast var
gæti sprungið í loft upp hvenær
sem væri eða þá að loftið yrði
baneitrað sökum reyks. Ég
minnist þess, að ég hugsaði, að
ef tími minn væri kominn þá
vildi ég deyja svona. Slíkur
dauðdagi væri miklu ákjósan-
legri en að hrapa niður í frum-
skólinn eða sjóinn og verða há-
körlunum að bráð.
Mér leið illa því að ég mátti
ekki reykja, en ég hafði næstum
því keðjureykt alla leiðina. —
Einnig var ég áhyggjufull út
af því að eldsneytið myndi
þverra áður en ég kæmist til
San Francisco. Þegar ég loksins
komst þangað átti ég eftir elds-
neyti til einnar klukkustundar.
Flug er fyrirtaks íþrótt.
Ég held því fram að einka-
flug sé tilvalið til að efla flug-
íþróttina í Bretlandi og hvar
sem er í heiminum. Þykir mér
tími til kominn að fólk stundi
meir þessa íþrótt, þar sem hún
er einkar skemmtileg. Sumir
virðast halda að ég hafi tekizt
■ . y'
Sheila heima í London.
á hendur þetta flug til að sýna,
að ég sé enginn eftirbátur karl
mannanna. Þetta er alger mis-
skilningur, því að mér líkar mjög
• rnmti 'jijf'Srsw-»í*st atnm, ss m mfi m mmi mm ' æts >W •SÍSLW
^ áif« ' ■«* í» tí 15 ÍW 11 Vat i$ fel ri •• Tt lk' :'!i ■
Leiðin, sem Sheila flaug
vel við karlmennina. Einu sinni
var ég gift, og mín æðsta ósk
er að giftast aftur. Þrisvar hefur
legið við, að ég gengi upp að
altarinu að nýju, en í hvert
skipti sögðu þeir við mig, að
ég yrði að gefa flugið upp á
bátinn, en það er mér ómögu-
legt. Sá sem ég giftist verður
að gera sér að góðu að eiga
flugmann að eiginkonu og flug-
vél að félaga um hverja helgi.
Sumnrleyfisfeið Farfuglu
FARFUGIAR efna til 9 daga
sumarleyfisferðar um óbyggðir
6.-»-14. ágúst. Verður fyrst ekið
um Landmannalaugar, Kýlinga,
Jökuldali ug Faxasund að Sveins
tindi við Langasjó. Þar verður
dvalið í oinn til tvo daga og
gengið á Sveinstind og í Fögru-
fjöll, en þaðan er mjög fagurt
útsýni og sér meðal annars eftir
endilöngum Langasjó en hann
er rúmlega 22 km. á lengd. Því
næst er áformað að aka í Eld-
gjá og dvelja þar um kyrrt einn
til tvo daga og skoða sig um
í gjánni, en síðan verður ekið
um Álftaverskrck og Mælifells-
sand í Hvanngil. Að endingtt
verður Syðri Fjailabaksvegur
skoðaður eftir því sem tími
vinnst til.
Farfuglar efna til tveggja
ferða um verzlunarmannahelg-
ina. Verður önnur að venju i
Þórsmörk, verður farið á föstu-
dagskvöld. Hin ferðin er um
Fjallabaksveg í Eldgjá. Skrif-
stofa Farfugla er að Laufásvegi
41 opin þrjú kvöJd í viku á mið-
viku- fimmtu- og föstudags-t
kvöldum kl. 8,30 — 10.
(Frá Farfugladeild
Reykjavíkur).
vélina mína f friði sæki ég ykk
ur til saka. Mér var innan-.
brjósts eins og verið væri að
taka barnið mitt frá mér. Ég
skildi nefnilega ekki þá að þeir
vildu taka , vængina, svo að
Ihaegt væri að flytja vélina og
setja hana á sýningu.
Nóttina eftir að ég kom heim
dreymdi mig, að ég væri enn
uppi í skýjunum. Þannig leið
ínér fyrstu dagana, ég gerði mér
alls ekki ljóst að ég hafði land
undir fótum.
Olíuleki.
Þó að margt undursamlegt
bæri fyrir mig í þessari ferð,
eru mér minnisstæðastir tveir
atburðir, sem næstum kostuðu
mig lífið. 1 fyrsta skiptið sofn-
aði ég við stýrið, í seinna skipt-
ið munaði litlu, að kviknaði í
yélinni. Ég var yfir Kyrrahafi,
á leið til Honululu til San
Francisco, þegar ég fann skyndi
lega olíulykt. í fyrstu hafði ég
engar áhyggjur af þessu en mér
varð ekki um sel, þegar ég fékk
tórindi í hálsinn, átti erfitt með
endardrátt og tárin streymdu
íiiður kinnar minar. Þá vissi ég
,«ð einn olíutankanna rétt fyrir
aftan mig var byrjaður að leka.
Reykurinn var farinn að eitra
andrúmsloftið. Altekin ótta leit
ég við til að ganga úr skugga
um hvor lekinn væri efst eða
neðst á tanknum.
Ef lekinn væri við botn tanks-
ins væri öll von úti. Þá rynni
öll olían út í stéhð á véUnni, sem
við það missti jafnvægið og
steyptist aftur yfir sig til jarðar.
JAMES BOND • —>t—• — *•— Eftii IAN FLEMING
Ég vaknaði við hræðilegár barsmíðar. „Hræðilegt slys hefúr komið fyrir, Vinur minn og síðasti Rússinn voru báð-
Lestin hafði numið staðar. herra. Vinur yðar, Kerim Bey ir látnir. Þeir höfðu barizt ofsalega. y
J ÚMB Ö K— —-K— —Teiknari- J. M O R A
Júmbó læðist áfram . . . hann er örugg- Nú er um að gera að fara nógu var- En hvað er nú þetta? Júmbó stendur á
lega á réttri leið. Raddirnar verða greini- Iega. Hann getur greinilega greint á milli gjárbakka og sér enga lifandi sál en samt
legri og greinilegri. þriggja ólíkra radda — kannske þetta séu halda raddirnar áfram að tala og hlæja.
nú þorpararnir þrír.