Morgunblaðið - 17.07.1966, Blaðsíða 32
Helmmgi útbreiddara
en nokkurt annað
íslenzkt blað
160. tbl. — Sunnudagur 17. júlí 1966
Langstærsta og
fjölbreyttasta
blað landsins
Banaslys f
Önundarfirði
Bvll rann til I lausamöl
f’lateyri, 16. }ÚM.
BIFREIÐASLYS varð í morgun
á Hvilftarströnd hér í Önundar-
firði með þeim afleiðingum, að
ökumaðurinn beið bana. Nafn
hans er ekki unnt að birta að
sinni.
hann fór út af veginum og skall
á stórum steini. Maðurinn, sem
ók bílnum, beið bana. Kona hans
mun hafa slasazt eitthvað. Hún
er nú í sjúkrahúsinu hér, og eru
meiðsli hennar ekki fullkönnuð.
Drengurinn mun lítið sem ekk-
ert hafa meiðzt.
Milli kl. 10 og 11 í morgun var
fólksbifreið frá Akureyri á leið
héðan frá Flateyri inn Önundar-
fjörð. í bílnum voru hjón ásamt
syni sínum, 10—12 ára göml-
um. Rétt utan við brúna á Hólsá
mun bí'llinn hafa runnið til í
lausamöl. Bíllinn lenti utan í
brúarhandriðinu hægra megin,
en fór yfir brúna og rann áfram
um 50 metra vegalengd, unz
Engin
síldveiði
Ekkert finnst á
Hunaflóasvœðinu
ÓHAGSTÆTT veður var á
síldarmiðunum sólarhringinn
frá föstudagsmorgni til laugar
dagsmorguns, og tilkynnti
ekkert skip um afla. Skipin
voru einkum við Jan Mayen
og 200 sjóimílitr morðaustur
frá Raufarhöfn.
„Ægir“ leitaði á Húnaflóa
svæðinu ásannt þremur síldar
bátum, en eigi varð vart við
neina síld.
Tveir aðrir bílar höfðu sam-
flot við fyrrnefnda bifrefð, en
þó var svo langt á miUi, að eng-
inn sjónarvottur var að slysinu.
Flugvél kemur hingað frá Akur-
eyri í dag til þess að sækja
mæðginin og lík mannsins.
— K. G.
Gífurlegur mannfjöldi við
hátíðahöldin á ísafirði
/ gær var þar fagurt og gott veður
ísafirði, 16. júlí.
ÁGÆTIS veður hefur verið hér
í dag, logn og sólskin og ísa-
fjörður í hátíðaskrúða. — Fánar
voru dregnir að húni kl. 8 í
morgun um allan bæinn og kl.
10.30 hófst guðsþjónusta á há
tíðasvæðinu við Túngötu. Séra
Sigurður Kristjánsson, prófastur,
prédikaði, biskup íslands, herra
Sigurbjörn Einarsson, flutti
ávarp. Mikið fjölmenni var við
guðsþjónustuna.
Mikill fjöldi gesta er kominn
EINS og skýrt var frá í
Morgunblaðinu sl. föstudag
unnu þeir félagar Einar Guð-
laugsson og Ólafur Sigurjóns
son, Blönduósi, tvö refagren
fyrir nokkru með því að taka
yrðlingskræki upp á segul-
band og notað svo til að lokka
dýrin í skotfæri. Hér á mynd-
inni sést Einar með yrðling-
inn, sem skrækir inn á segul-
bandið. Ljósm.: Björn Berg-
mann.
til bæjarins og snemma í morg
un komu hingað forsætisráð-
herra, dr. Bjarni Benediktsson,
og frú, og borgarstjórinn í
Reykjavík, Geir Hallgrímsson, og-
frú.
Kl. 13,30 í dag hófust hátíða-
höldin með því að lúðrasveit ísa-
fjarðar lék á Silfurtorgi, en síð-
an var farin skrúðganga frá há-
tíðasvæðinu við Túngötu. Var
hún geysilega fjölmenn og hefur
aldrei sést annar eins mann-
fjöldi á ísafirði.
f dag verður opnuð sýning
málverka í gagnfræðaskóla ísa-
fjarðar, sem verður opin til 25.
júlí. Eru þar til sýnis 37 mál-
verk eftir kunnustu listaimenn
þjóðarinnar úr Listasafni ASÍ,
Listasafni íslands og Ásgríms-
safni. Sérdeild á sýningunni er
Listasafn fsafjarðar og eru þar
sýnd 23 málverk, sem eru í eigu
safnsins og eru þau eftir ýmsa
þjóðkunna listamenn, s.s. Ás-
grím Jónsson, Kjarval, Nínu
Tryggvadóttur og Eyjólf Eyfells
og auk þess málverk eftir ís-
firzka listamenn eins og Kristján
Magnússon og Jón Hróbjartsson.
Athygli vekja í sýningardeild
Listasafns ísafjarðar verk, sem
hjónin frú Herdís Þorvaldsdótt-
ir, leikkona og dr. Gunnlaugur
Þórðarson hrl. hafa gefið ísa-
fjarðarkaupstað í tilefni af aldar
afmælinu. Eru það málverk eftir
Snorra Arinbjarnar, Nínu
Tryggvadóttur og Karl Kvaran,
en hið fjórða í gjöf þeirra hjóna,
eftir Gunnlaug Scheving er
væntanlegt.
Þegar blaðið fór í prentun
hafði mikill mannfjöldi safnast
saman á hátíðarsvæðinu við Tún
götu og forseti bæjarstjórnar
Björgvin Sighvatsson var um
það bil að setja hátíðina. Að
öðru leyti vísast til dagskrár í
laugardagsbláðinu. — .H. T.
Þótt lúfurnar hér á myndinni
séu hárprúðar, eimir þó enn eftir
af einhverri karlmennsku og þeir
bregða sér í krók að gömium
íslenzkum sið. (Myndina tók
Ól. K. M).
Nýttskipafhent
I GÆR afhenti Ankerlökk-
en-skipasmíðastöðin í Florö í
Noregi fulltrúum Hins al-
menna fiskveiðahlutafélags
nýsmíðað fiskiskip. Skipið,
sem er 310 brúttótonn, er af
allranýjustu gerð. Dóra Jóns-
dóttir gaf skipinu nafnið Örn
Re 1.
Fulltrúar Hins almenna fisk
veiðahlutafélags, sem er eig-
andi skipsins, voru Einar Sig-
urðsson og Jón Guðjónsson.
Skipstjóri á skipinu er Sævar
Brynjólfsson í Keflavík.
Stolið at ferða-
manni í Claumbœ
Á föstudagskvöld fór enskur
ferðamaður, sem hér er staddur
í veitingahúsið Glaumbæ, og var
hann með um 8 þús. kr. í vesk-
inu. Hann eyddi um 500 — 600
kr. í veitingahúsinu, en hélt síð
an í burtu í leigubifreið. f bíln-
um varð hann þess var, að allir
peningarnir voru horfnir úr vesk
inu, en skjöl hans og skilríki
voru óhreyfð. Manninum er þetta
mjög tilfinnanlegur skaði, þar
sem hann var nýbúinn að skipta
peningum og ætlaði að ferðast
hér um fyrir þá. Þeir, sem gætu
er leitt gætu til .þess, að stuldur
4ra lína radíósamband
opnað við Grímsey
VERIÐ er að opna radíófjölsíma-
samband við Grímsey, að því er
Sæmundur Óskarsson, yfirverk-
fræðingur radíótæknideildar
Landssímans, tjáði blaðinu í
gær.
Er hér um að ræða fjórar línur
til Siglufjarðar, en Siglufjörður
er aftur í sambandi við sjálfvirka
landskerfið. Vantar nú einungis
sjálfvirka símstöð í Grímsey til
þess að íbúar hennar komizt í
sjálfvirkt samband við megin-
landið.
Símasamband þetta kemur í
stað venjulegs talstöðvarsam-
bands, sem veri'ð hefur milli
Húsavíkur og Grímseyjar og er
því mikil bót fyrir íbúana í
Grímsey.
inn upplýstist, eru vinsamlega
beðnir að hafa samband við lög*
regluna eða Mr. George Nichol-
son í Hóel Skjaldbreið, herbergi
nr. 14.
Frá
ÞREMUR leikjum var lokið á
HM í gær er bláðið fór í prent-
un. Úrslit:
Portúgal — Búlgaría 3-0
Sovétríkin — Ítalía 1-0
Þýzkaland — Argentína 0-0
Eftir var leikur Englands —
Mexíkó. Frásögn af leikjunum
verður að bíða næsta blaðs. —.
Staðan er nú:
2. riðill
Þýzkaland
Argentína
Spánn
Sviss
3. riðill
Portúgal 2 2 0 0 6-1 4
Ungverjaland 2 10 1 4-4 2
Brasilía 2 10 1 3-3 2
Búlgaría 2 0 0 2 0-5 0
4. riðill
Sovétríkin 2 2 0 0 4-0 4
Ítalía 2 10 12-12
Chile 2 0 111-31
N-Kórea 2 0 111-41