Morgunblaðið - 17.07.1966, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 17.07.1966, Blaðsíða 15
Sunnudagur 17. júlí 1966 MORCU N BLAÐIÐ 15 Verzlunarmenn Útflutningsfyrirtæki óskar eftir vönum manni til skrifstofustarfa. — Ábyrgðastörf. — Þarf að vera vanur enskum bréfaskriftum. — Svar óskast sent afgr. Mbl. merkt: „Útflutningur — 4542“. Brfóstsykursgerð Áhöld og mótunarvél til brjóstsykurgerðar til sölu. Lysthafendur sendi afgr. Mbl. tilboð, merkt: „Brjóstsykur — 4495“ fyrir 20. júlí nk. Lausar stöður Eftirtaldar stöður hjá bæjarsjóði Hafnarfjarðar eru hér með lausar til umsóknar: 1. Staða bæjarritara. 2. Staða skrifstofumanns. 3. Staða innheimtumanns. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf skulu sendar bæjarstjóranum í Hafnarfirði fyrir 30. þ.m. Hafnarfirði, 15. júlí 1966. Bæjarstjorinn í Hafnarfirði. WFTLEIDIfí Hótel Loftleiðir óskar eftir að ráða nú þegar röskan karlmann til starfa í þvottahúsi og nokkrar starfsstúlkur til ýmissra hótelstarfa. — Upplýsingar hjá veitinga- stjóra. Hótel Loftleiðir Smi 22322. Danskur eftirlitsþjónn á Hótel Loftleiðum vill taka á leigu herbergi með húsgögnum frá og með 1. ágúst Upplýsingar veittar á Hótel Loltleiðum (hr. Blyt), sími 22322. FACO Nýkomið beint frá 9 Sportjakkar 9 IWjaðmabuxur 9 Sportbuxur 9 Belti 9 Bindi 9 Sport-boEir FÆST EINNIG HJÁ: FONS, Keflavík og Norðfjarðar-Fönn Fydo, Akranesi. LAUGAVEG AUGLÝSIR: London TÍZKUVERZLUNIN HÉLA AUGLYSIR: MYKOIWMAR! Buxnadragtir frá hinu þekkta fyrirtæki „RELDAN OF LONDON“ Jakki - buxur - pils allt í stíl. EINNIG: Terylene-frakkar Kápur — Blússur o. m. fl. TÍZKUVERZL. HÉLA Laugavegi. Sími 21755. NJARBVÍKURVÖLLUR ÍRK KErL'iVIK - SC -07 leiKa á Njarðvíkurvelli í kvöld kl. 8,30. TEKST KEFLVÍKINGIJM AÐ SIGRA ÞÝZKA ÚRVALSLIÐIÐ. Dómari: Ilannes Þ. Sigurðsson. Verð aðgöngumiða: Fullorðnir: kr. 75 Börn — 25 Aðgöngumiðasala við völlinn frá kl. 7. ÍÞRÓTTABANDALAG KLl LAVltvUR.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.