Morgunblaðið - 17.07.1966, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 17.07.1966, Blaðsíða 29
Sunnudagur 17 júlí 1966 MORGU N BLAÐIÐ 29 SHtltvarpiö Sunnudagur 17. júlí 8:30 Létt morgunlög: Kurt Edelhagen og hljómsveit hans og hljómsveit Rudiger Piesker leika. 8:55 Fréttir — Útdráttur úr forustu- greinum dagblaðanna. 9:10 Morguntónleikar (10:10 Veðurfregnir). a) Messa fyrir fimm radda kór eftir William Byrd. Kings College kórinn í Cam- bridge syngur. David Willoocks stjómar. b) Konsert í d-moll fyrir óbó og strengjasveit op. 9 nr. 2 eftir Albínoni. Pierre Pierlot og kammerhljóm- sveitin Antiqua Musica leika. Jacques Rousseel stjórnar. c) Fantasía í f-moll K-606 eftir Mozart. Noel Rawsthorne leik- ur á orgei. d) Konsert í a-moll fyrir fiðlu, selló og hljómsveit, op. 102 eftir Brahms. Christian Ferras, Paul Tortelier og hljómsveitin Phil- harmónía leika. Paul Kletzki stjórnar. 11:00 Messa í Dómkírkjum> Prestur: Séra Kristján Róberts son. Organleikari: Dr. Páll ísólfs- son. 12:15 Hádegisútvarp Tónleikar — 12:25 Fréttir og veðurfregnir — Tilkynningar — Tónleikar. 14:00 Miðdegistónleikar Frá tónlistarhátíðínni i Schwetz ingen á sl. ori. 15:30 Sunnudagslögin — (16:30 Veöur- fregnir). 17:30 Barnatími: Hinrik Bjarnason stjórnar: Sumardagur í sveitinni. Farið í heimsókn til barnanna í Vorsa bæ á Skeiðum og að Laugar- ási í Biskupstungum. Einnig er upplestur og söngur. 18:30 Frægir söngvarar: Martha Mödl syngur. 18:55 Tilkynningar. 19:20 Veðurfregnir. 19:30 Fréttir. 30:00 Blóð og járn fyrir einni öld Sverrir Kristjánsson sagnfræð- ingur flytur þriðja erindi sitt: Júnkarinn og stjórnmálamað- urinn. 20:30 Sinfóniuhljómsveit íslands leik- ur í útvarpssal „Slavneska svítu“ op. 32 eftir Vitizlav No- vák. Ðohdan Wodiczko stjórn- ar. 21:00 Stundarkorn með Stefáni Jónssyni og fleirum. 22:15 Fréttir og veðurfregnir. 22:10 Danslög. 23:30 Dagskrárlok. Mánudagiur 18. júlí. 7:00 Morgunútvarp Veðurfregnir — Tónleikar — 7:30 Fréttir — Tónleikar — 7.55 Bæn: Séra Gunnar Árnason — 8.00 Morgunleikfimi: Valdimar Örnólfsson íþróttakennari og Magnús Pétursson píanóleikari — Tónleikar — 8.30 Fréttir og veðurfregnir — Tónleikar — 10:05 Fréttir — 10:10 Veður- fregnir. 12:00 Hádegisútvarp. Tónleikar — 12:25 Fréttir og veðurfregnir — Tilkynningar — Tónleikar. 13:00 Við vinnuna: Tónleikar. 15:00 Miðdegisútvarp Fréttir — Tilkynningar — ts- lenzk lög og klassisk tónlist: Björn Ólafsson leikur Moment musical eftir Sveinbjörn Svein björnsson. Philippe Entrerfont leikur á- samt Philadelphia-hljómsveit- inni píanókonsert nr. 22 í Es- dúr K.482 eftir Mozart. Eugene Ormandy stjórnar. Boris Christoff syngur þrjú lög eftir Glinka. Eastman-Rochester-hljómeveit- in leikur Concerto grosso nr. 1 eftir Ernest Bloch. Howard Hanson stjórnar. 16:30 Síðdegisútvarp. Veðurfregnir — Létt músik — (17:00 Fréttir). Nokkur lög úr kvikmyndinni tPA new kind af love‘‘, filharmó níska Promenade-hljómsveitin í Lundúnum leikur nokkur lög frá London. Höfundurinn, Eric Costes stjórnar. Brigitte Bardot syngur tvö lög, Nelson Riddle og hljómsveit hans leika syrpu af léttum lögum, þjóðlagasöng- konan Belinda syngur þjóðlög frá ýmsum löndum, Dave Bru- beck-kvartettinn leikur fjögur lög og Tom jones syngur. 18:00 A óperusviði Atriði úr óperunni „Tiefland‘‘ eftir D’Albert. 18:45 Tilkynningar, 19:20 Veöurfregnir. 19:30 Fréttir. 20:09 Um daginn og veginh l>ór V ilhjálmsson borgardómari talar. *0:2t „Ó, blessuð vertu sumarsól“ Gömlu lögin sungin og leikin. 20:35 Jenkadans á Rauðatorg'nu Fimmta frásögn Gunnars Berg manns af blaðamannaför til Sov étríkjanna — með viðeigandi tónlist. 21:15 Rapsodie Espagnole efUír Ravel. Hljómsveitin Philharmonia leik ur. Eugene Ormandy stjórnar. 21:30 Útvarpssagan: „Hvað sagði tröll ið?‘‘ eftir Þórleif Bjarnason. Höfundur flytur (20). 22:00 Fréttir og Veðurfregnir. 2:15 „Ég trúi engum“ Egill Jónsson les sögu eftir Gord on Stanwell, í þýðingu Helgu Þ. Smára. 22:40 Kammertónleikar: Tríó 1 Es-dúr fyrir fiðlu, hom og píanó eftir Brahms. Adolf Busoh, Aubrey Brain og Rudolf Serkin leika. 23:35 Dagskrárlok. OpSð í kvöld SEXTETT ÓLAFS GAUKS Söngvarar: Svanhildur Jakobsdóttir og Björn R. Einarsson. KVÖLDVERÐUR FRAMREIDDUR FRÁ KLUKKAN 7. Borðpantanir í síma 35936. Verið velkomin í LÍDÓ. Þessir vinsælu stignu barnabílar fást nú í 3 stærðum. — Sendi gegn póstkröfu. » ÁVAXTABÚÐIN Óðífegötu 5 Sími 14268 (við Óðinstorg). Nokkra múrara vantar nú þegar til að múra nýbyggingu að Laugavegi 91. Mjög hagstæð vinnuskilyrði og góð fyrir- greiðsla. — Nánari upplýsingar gefur byggingameistarinn á staðnum milli kl. 1 og 3 e.h. daglega. Verzlunin Edinborg Hef opnað med. orthop fótaaðgerðarstofu að Víðimel 43, sími 12801. Erica Pétursson. Trésmiðir óskast til mótasmíði á stóru verzlunarhúsi. Upplýsingar í síma 32871. Op/ð til kl. 1. 00 í kvöld VERZLUNARSTARF TEIMPÖ Dansleikur í Breiðfirðingabúð í kvöld kl. 9 til 1. Ath.: Að fjörið er ávallt mest þar sem fólkið er flest, enda var uppselt síðast. TEWPÖ TEMPÓ Viljum rdðo monn til vöruafgreiðslu nú þegar. Starfsmannahald SÍS STAR FSMAN NAHALD

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.