Morgunblaðið - 19.07.1966, Side 3

Morgunblaðið - 19.07.1966, Side 3
Þriðjudagur 19. júií 1966 MORGU N BLAÐIÐ 3 Á HEST AMA NN AMÓTINU á Hólum var mikið talað um „konurnar f:mm“, þ.e. hus- freyjurnar at Suðurlandi, sem riðu einar norður fjöll með 23 hesta Þær fóru síðastar af stað, á þriðiudagsmorgun, og komu þó a mótið á föstu- dagskveld. Daginn eftir hittum við El- ínu Kristjánsdóttur frá Hvít- árholti á mótin'u. Hún var að Elín í Hvítárholti með tveimur börnum sínum á hestamannamótinu. Hræddastar við stóðhestana á Kúluheiði Sunnlenzka húsíreyiurnnr riðu norður ú 4 dögum Guðrún frá Varmalæk og 3 íhanna frá Hrafnkelsstöðum. fylgjast með kappreiðahryssu að heimai\. sem , dóttir henn- ar sat í 300 m sprettinum. Sagði hún að ferðin hefði gengið vel. Farið var um Kjalhraun og Þjófadali, og gist í húsum í Fremsta Veri undir Bláfelli, á Hveravöll- um og í B.ustaðahlíð Fjórir hestar voru undir trússum og sagði Elín að nokkuð oft hefði þurft að laga á þeim. Annars biátað’ ekkert á. — Við vorum bara hræddastar við að lenda í stóðhestunum á Kúluhoiði, því við vorum með hryssur, sagði Elín. Hún sagði, að bóndi sinn væri einn heima, „auming- inn“. Og við sannfærðum hana um að hann mundi á- reiðanlega bara kunna betur að meta verkm hennar á eft- ir. Elín kvaðst mundu búa að þessu ferðalagi lengi. Hana hefði alltaf langað í göngur, en aðems einu sinni farið í langferð, 5 daga ferð um Borgarfjörð. — Það er ann- ars einkennilegt Maður hætt- ir að hugsa um allt heima, um leið og maður er kominn á svona ferð. sagði Elín. Og svo finnur maður svo vel hvað býr i hrossunum. Aðrar í ferðinni voru Eygló Jóhannesdóttir í Ásakoti, Margréí Guðmundsdóttir frá Iðu, dóttir hennar Guðrún Sveinsdóttir frá Varmalæk og mágkona Guðrúnar, Jóhanna Bríet I.ogólfsdóttir frá Hrafn kelsstöðum. Við hittum þær mágkonurnar Guðrúnu og Jó hönnu, þar sem þær voru að horfa á sýningarnar ásamt eiginmonnum sínum, sem hafa líklega verið farnir að sakna þeirra, því þeir komu norður á motið á bíl. Þær sögðust vera ákveðnar í að riða til baka suður, en mennirnir mega ekki vera að því að vera svo lengi að heim an. Konurnar ætla að vera 4 daga suður, eins og þær voru noiður. Þó það séu held ur langar dagleiðir, sú lengsta 90 km. frá Hveravöllum í Húnaver. En bæði er að þær gista í húsum og svo komust þær ekki að heiman fyrr en svo seint vegna fjárrekstr- anna. Þrátt fyrir það að dót- ið þeirra væri þessa stundina allt rennblnutt í óveðrinu um miðjan dag á sunnudag, ætl- uðu þær ekkert að láta það á sig fá. Á leiðinni norður kváðust þær hafa fylgt slóðum, því engin þeirra rataði. En þegar kom ncrður í byggð, þekkti Margrét frá Iðu sig, þvi hún er úr Viðvíkursveit í Skaga- firði. Kannski var það þess- vegna sem sú hugmynd fædd- ist að ríða norður. Annars hafði þær allar langað. Og kon urnar Jétu vel af því að þær væru í þjálfun til sílks ferða- lags. Guðrún sagöist vera ný komin úr fjárrekstrum og Jó hanna hefur tamningastöð með manni sinurr, á Hrafn- kelssötðum. IJtför Eggerts Guðmundssonar í DAG verður gerð frá Foss- vogskirkju útför Eggerts Guð- mundssonar. Ásvallagötu 53, hér í borg, en hann lézt 12. júlí sl. Grein um hinn ,átna verður birl her í blaðinu á morgun Varðberg 5 ára Alls starfandi 8 félög á landinu UM ÞESS4R mundir eru rétt 5 ár liðin, siðan VARÐBERG — félag ungra áhugamanna um vest ræna sauivinnu var stofnað í Reykjavílt. Stofndagur félagsins var hinn 18. júií 1961. Að stofn- un VARÐBERGS stóðu ungir mcnn úr röðum lýðræðisflokk- anna þriggja, Alþýðuflokksins, Framsóknaiflokksins og Sjálf- stæðisflokksins. Markmið VARÐBERGS er og hefur verið: a) að efla skilnirtg meðal ungs fólks á íslandi á gildi iýðræðislegra stjórnhátta, b) að skapa aukinn skilning á mikil- vægi samstarfs lýðræðisþjóð- anna til verndar friðnum, c) að vinna gegn jfgastefnum og öfga- öflum, d) eð mennta og þjálfa unga áhugamenn í stjórnmála- starfsemi með þv'í að afla glöggra upplýsinga um samstarf og menn ingu vestrænna þjóða; um mark mið og störf Atíantshafsbanda- iagsins, og aðstoða í þessum exn um samt'ik og stiórnmálafélög ungs fólks er starfa á grund- velli iýðræðis'iégJna. Þegar eftir s’ofnun félagsins, efndi það ti umræðufunda víðs- vegar um hnd, þar sem fjallað var um þátttöku íslands í sam- starfi binna vestrænu lýðræðis- ríkja, m.a. á sviði varnarmála, stjórnmála og menningarmála. Öllum var heirr.ill aðgangur að fundum þessuin — og voru þeir mjög fjölsóttir. Þær víðtæku um ræður, sem þar áttu sér stað, urðu til þess að varpa nýju ljósi á mikilvægi san.starfs lýðræðis- þjóðanna til verndar friði í heim inum — og áttu verulegan þátt í að kveða niður þær raddir, sem þá um tíma höfðu andmælt þátt STAKSTIINAR töku íslands í þessu samstarfi. Síðan liefur fólagið beitt sér fyrir margvíslegri kynningar- og útgáfustarfsemi fræðslustarf- semi á þessu sviði, fyrirlestrum, kvikmyndasýningum, kynnis- ferðum og ráðstefnum, svo sem kunnugt er. Sá mikli áhuei, sem þegar í upphafi ríkti um slarfsemi fé- lagsins, leiddi brátt til stofnunar fleiri VARÐBERGS-félaga —’og var fyrsta félagið utan Reykja- vikur sto.fnað á Akureyri, en síð an í Ves'.mar.naeyjum, Akra- nesi, Siglufirði, Skagafirði, Húsa vík og Snæfellsnesi Alls eru pví starfandi á landinu 8 VARÐ- BERGS-féiög. Á landsráðstefnu VARÐBERGS s Akureyri hinn 7. nóvember 1964 var gerð sér- stök samþykkt um samstarf fé laganna í hinum ýmsu lands- hlutum. Samkvæmt henni fer samstarfsnefnd skipuð formönn- um allra félaganna ásamt vara- formönnum félagsins í Reykjavik með forystu í sameiginlegum málefnum félaganna, en milli Framhald á bls. 5. „Samdiátiur" í iðnaði Á s.l. vetri lögðu Framóknar- menn fram tillögu til þingsálykt- unar um athugun á „samdrætti í iðnaði“. En tillaga sama efnis hafði einnig verið flutt af þeim árið áður. Á þessu tímaibli hafa málgögn Framsóknarflokksins einnig haldið uppi miklum áróðri um „samdrátt" i iðnaði. í áliti meirihluta allsherjarnefnd ar kemur fram að Félag íslenzkra iðnrekenda hefur talið þessa til- lögu óþarfa, en í nefndaráliti segir m.a.: „Tillaga þessi var einnig lögð fram á síðasta Alþingi og var þá send sömu aðilum til um- sagnar. Að þessu sinni bárust aðeins umsagnir frá Sambandi íslenzkra samvinnufélaga, sem mælir með tillögunni, ©g Félagi ísl. iðnrekenda, sem mælti með tillögunni í fyrra, vegna samdráttar, sem það taldi, að hefði orðið í veiðarfæra- ©g fata- iðnaði, en telur tillöguna nú óþarfa. Bendir félagið á, að fram hafi farið sérstök athugun á veiðarfæraiðnaðinum og fataiðn aðurinn sé nú í athugun hjá lðn- aðarmálastofnun íslands. Flutn- ingsmenn tillögunnar leggja til að athugun verði látin fara fram í samráði við Félag ísl. iðnrek- enda og fulltrúa iðnverkafólks. Á það skal bent, að fulltrúar þessara aðila eiga sæti í stjóm Iðnaðarmálastofnunarinnar. Verð ur þvi ekki séð annað en að þegar sé unnið að þessari at- hugun og með þeim hætti, sem flutningsmenn töldu æskilega. F ramleiðsluaukning í iðnaði Síðan segir: „Iðnaðurinn hefur um langt árabil búið við óæskileg vaxtar- skilyrði. Innflutningshöft og toll ar hafa að vissu leyti valdið hon um erfiðleikum og torveldað hon um eðliiega uppbyggingu og tækniþróun, en að öðru leyti orð- ið þess vaidandi, að ekki hefur til fulls reynt á samkeppnishæfni hans og getu til aukinnar hag- sældar fyrir þjóðina. Stefna rikis stjórnarinnar um innflutnings- frelsi og nokkur tollalækkun er til hagsbóta fyrir neytendur, en gerir kröfur til iðnaðarins um tækniþróun og aukna framleiðni. Ríkisstjórnin hefur því haft tii athugunar og að nokkru fram- kvæmt margvíslegar aðgerðir til þess að aðlaga þessa atvinnu- grein nýjum viðhorfum og er þess að vænta að þessi stefna leiði til nýsköpunar og eflingar iðnaðarins, og há að öðru jöfnu fyrst og fremst þeirra starfs- greina, sem mesta þjóðhagsiega þýðingu hafa og skapað geta þjóðinni bezt lífskjör. Þess er einnig rétt að geta að í nokkrum greinum iðnaðarins hefur þegar orðið framleiðsluaukning" Skilningur á nýjuir vi3horíum Eoks seg'ir: „Skylt er að geta þess, að forystumenn iðnaðarins hafa tek ið þessum nýju viðhorfum með miklum skilningi. Þeir hafa ekki lagzt gegn innflutningsfreisi eða stefnu ríkisstjórnarinnar almennt | í þessu efni. Þeir hafa lagt á- j herzlu á aðlögunaraðgerðirnar og j haft um það málefnalegt og gott { samstarf við ríkisstjórnina, og þess vegna hefur svo vel orðið ágengt í þessu eíni sem raun ber I vitni.“

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.