Morgunblaðið - 10.08.1966, Síða 2
2
MORGUNBLAÐIO
Miðvikudagur 10. ágúst 1966
Drukkinn maður veltir
bifreið á ofsaferð
f IVIiSdi að piltarnir þrír skyldu
lítt meiddir
XTMFERÐARSLYS var3 í fyrri-
aiótt um kl. 3 á Vesturlandsvegi
á móts við Engi í Mosfellssveit.
I>ar var bifreið á leið austur
Vesturlandsveg, og ók mjög
®reitt. Er hún var komin á móts
við Engi náði ökumaðurinn
ekki einni beygjunni, þannig að
bun valt á vegarbrúninni, sem
er nokkuð há á þessum stað, og
virðist bifreiðin síðan hafa
stungizt yfir sig.
í bifreiðinni voru þrír piltar,
og voru þeir allir fluttir á Slysa
varðstofuna til rannsóknar. Af
benni var svo annar farþeginn
fluttur í Landakot, en hann var
með skurð á fæti, mjög marinn
og skrámaður. Hinir meiddust
mun minna.
* 1
Kýr réðist
SA FÁHEYRÐI atburður gerð
ist í Kjósinni skömmu fyrir sl.
helgi, að kýr réðist á mann
með þeim afleiðingum að hann
mun hafa rifbeinsbrotnað, og
liggur nú rúmfastur af þeim
sökum. .
Nánari tildrög voru þau
að Gíslj Andrésson, hrepp-
stjóri, á Neðra-Hálsi í Kjós
var að stugga við kúahóp
skammt frá bænum ásamt
syni sínum. Var hundur í
för með þeim, og virtist einni
kúnni vera einstaklega illa
við hann. Fór svo að hún
réðist á hann, en Gísli hljóp
þá í veg fyrir kúna og hugð-
ist bjarga hundinum. Var kýr
in þá orðin svo óð, að hún
skeytti engu um Gísla, held-
ur hljóp á h:inn, og varð hann
undir henni. Við það mun
Gísli hafa rifbeinsbrotnað, og
hefur hann legið að mestu
rúmfastur síðan.
—4>-
Piltarnir þrír munu allir hafa
verið undir áhrifum áfengis.
Ökumaðurinn var réttindalaus,
þar sem hann hafði áður verið
tekinn undir áhrifum áfengis,
t.d. olli hann hörðum árekstri í
Elliðaárbrekkunni sl. sunnudag,
en hann var þá ölvaður á bif
reiðinni.
Bifreiðin er gjörónýt á eftir
og þykir mesta mildi að pilt-
arnir skulu hafa sloppið svo vel
út úr henni.
Á 20 mílna hraða í gegn-
um gatið á Dyrhólaey
Suzie Wong er komin til Hornafjarbar
FERÐALÖNGUNUM tveimur,
sem eru á hringferð um landið
á hraðbátnum Suzie Wong, mið-
ar allvel áfram og voru þeir
komnir til Hornafjarðar í gær.
Þar náði Mbl. tali af öðrum
þeirra, Þórarni Ragnarssyni, og
spurði hann um ferðina frá
Eyjum.
— Við lög'ðum af stað frá Vest
mannaeyjum um kl. 2 e.h. í gær,
og vorum komnir til Hornafjarð-
ar um kl. 5 í morgun. Ferðin
gekk mjög þokkalega, við feng-
um ágætt í sjóinn út að Dyr-
hólaey, en þar sigldum við i
gegnum gatið á 20 mílna hraða,
og þar áfram meðfram strand-
lengjunni. En þegar við vorum
komnir að IngólfshöfðSP fór að
verða meiri ólga í sjónum, þann-
ig að við urðum að hægja fehð-
ina nokkuð. Síðan tók það okk-
ur nokkurn tíma að fikra okk-
ur inn í höfnina á Hornafirði,
sem er fremur viðsjálverð.
— Við höfðum með okkur um
300 lítra af benzíni, en áttum 60
lítra eftir, þegar við komum
hingað. Þóttumst við vera nokk-
Tveir þurrkdag-
ar sl. 3 vikur
uð hólpnir, því a'ð á tímabili vor
um við jafnvel smeykir um að
benzínbirgðirnar myndu ekki
nægja. En þetta er lengsta vega-
lengdin, sem við förum í einu,
í allri ferðinni, og við erum að
sjálfsögðu ánægðir að henni er
lokið. Núna er bræla hérna fyrir
utan höfnina, en við vonumst til
að lægi með kvöldinu, og ætlum
við þá að halda áfram til næsta
viðkomusta'ðar, sem er Djúpi-
vogur.
1200 kr.
stolið
UM MIÐJAN dag í gær var hand
tösku stolið frá ungri stúlku sem
vinnur í Naustinu. Var stúlkan
nýkomin á vinnustaðinn, og
hafði lagt brúna leðurtösku frá
sér í herbergi við dymar, sem
snúa út að Tryggvagötu.
Hún vék sér síðan frá ör-
skamma stund en er hún kom
aftur var taskan horfin, með öllu
sem í henni var en það var m.a.
nafnskírteini, ekuskirteini sjúkra
samlagsskírfeini og bankabók
með nokkurri innistæðu í, ásamt
Framhald á bls. 27
Situr við sama í
sjónvarpsmálinu
Húsavík, 9. ágúst.
„HÆÐ er yfir Grænlandi“. Svo
hefur veðurstofan hafið lýsingu
7 ára drengur
veiddi mink á stöng
RAUFARHÖFN, 9. ágnóst.
Sá atburður gerðist hér á bæn-
um Höfða, sem er skammt frá
Raufarhöfn að 7 ára piltur veiddi
minkalæðu á stöng, og tókst að
ráða niðurlögum hennar.
Drengurinn hafði verið að sil-
ungaveiðum í á, sem rennur
skammt frá bænum, er hann sá
hvar minkalæða kom að honum
ásamt tveimur yrðlingum. Virtist
honum sem læðan ætlaði að ráð-
ast á sig, og rak því veiðistöng-
ina sína í átt að henni. Við iþað
flæktist hún í færinu, og var svo
kojnið undir lokin að hún hafði
dregið alla línuna út af veiði-
hjólinu, og gat sig hvergi hrært
í línunni. Náði drengurinn þá í
stein og kastaði í höfuð læðunn-
ar. Því næst hljóp hann heim
og náði í föður sinn.- Er þeir
komu aftur, var læðan dauð.
Þeim tókst að finna grenið, en
náðu ekki yrðlingunum. — Einar.
sína undamfarna viku eða vikur,
og slíkt boðar ekki gott fyrir
okkur hér norðanlands. Bændur
og aðrir þeir, sem allt sitt eiga
undir sól og regni gerast nú
svartsýnir um öflun heyja, vegna
hinna langvarandi óþurrka ofan
á skemmd og kalin tún frá sl.
vori, og eftir gjafþungan snjóa-
vetur. Aðeins tvo daga hefur
verið hægt að hreyfa við heyi
hér í nærsveitum, sl. 3 vikur.
1 morgun virtist heldur vera
að birta í lofti, og mætti ég þá
á götu reyndum bónda, sem
sagði: ,,Þetta er nú aðeins þriðju-
dagsglenna — hún kemur aldrei
að gagni, svo var gamalla manna
mál“, um miðjan dag var aftur
byrjað að rigna.
— Fréttaritari.
Nemendahús vSð Mennta-
skólann að LaugarvatnS
ÍFORMAÐ er að taka í
lotkun á þessu ári nýtt nem-
endahús við Menntaskólann
á Laugarvatni og hófst bygg-
ing þess í júlímánuði sl. Á
næsta ári verður byggt ann-
að nemendahús, en þessar
framkvæmdir eru liðir í
þeirri áætlun að byggja á
Laugarvatni þrjár húsasam-
stæður fyrir menntaskóla-
nema á Laugarvatni með
tvö nemendahús í hverri
þeirra, samkvæmt þeim upp-
lýsingum, sem Jóhann Hann-
esson skólameistari gaf blað-
inu í gær.
Sagðist skólameistari von-
ast til að nemendahúsið nýja
yi'ði til'búið á hausti komanda.
en það mun taka 50—52 nem-
endur. En vegna lí'tils hús-
rýmis heimavistarinnar í skól
anum sjálfum hefur orðið að
vísa fjölmörgum umsækjend-
um. frá á hverju ári. Hefur
einnig orðið að hýsa nemend
ur í leiguihiúsnæði hér og hvar
á Laugarvatni. Er nú leyst úr
brýnustu húsnæðisþörfinni
með tilkomu hins nýja nem-
endahúss, þótt enn geti skól-
:nn ekki sinnt öllum þeim
ida umsókna, sem berast á
ri hverju.
-nendahúsin nýju eru
að af arki'tektunum Þor-
valdi Þorvaldssyni og Helga
HjálmarssynL
ADFÖRINNI að sjónvarpssend-
inum á Stóra-Klifi í Vestmanna-
eyjum var enn frestað í gær,
þar sem Magnús H. Magnússon
símstöðvarstjóra höfðu þá enn
ekki borizt upplýsingar um ein
hver lögfræðileg atriði, sem ver-
ið er að kanna í Reykjavík. —
Sagði Magnús ■ samtali við MbL
í gærkveldi að hann myndi því
bíða með að íella sjónvarps-
mastrið enn um sinn, þar til
hann heíði þessar upplýsingar
á milli handanna.
Reytingsafli tog-
ara s/. 2 mánuði
Karlsefni með géða sölu í Hull
REYTINGSAFLI hefur verið
hjá togurunum undanfarna tvo
mánuði. Hafa þeir fengið allt
upp í 340 tonn í veiðiferð, en
þeir hafa aðallega haldið sig á
heimamiðum og á Grænlands-
miðum. Aflinn hefur mestmegn-
is verið karfi. í gær var Úranus
að landa í Reykjavík 240 tonn-
um, og Maí var að landa í Hafn-
arfirði 290 tonnum.
Fremur lítið hefur verið um
landanir íslenzkra togara er-
lendis. Þó seldi Karlsefni í Hull
28. júlí sl. 146 tonn fyrir 13642
pund og Marz seldi sömuleiðis í
Hull hinn 6. ágúst sl. 84 tonn
fyrir 6791 pund.
VEÐURKORTIÐ hefur tekið
litlum breytingum undanfarn-
ar vikur, hæðin hefur setið
sem fastast á Grænlandi og
lægðir verið aðgerðarlitlar
upp á síðkastið. í gær mátti
þó sjá lœgð sem dýpkaði með
talsverðu offorsi vestur af
Irlandi. I svipinn var þó
að sjá, að hún hefði nein bei
áhrif á veður hér á land
Enn er mjög kalt á annesju.
nyrðra, 5 stig um hádaginn
Raufarhöfn og víðar, en hlý
ast var á SV-landi, og í Bori
arfirðL 1S stig í Síðumúla.