Morgunblaðið - 04.09.1966, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 04.09.1966, Blaðsíða 4
4 MORGU N B LAÐIÐ Sunnudagur 4. sept. 1966 BÍLALEIGAN FERÐ Daggjald kr. 4M. Kr. 3,50 per krn. S/MI 34406 SENDUM MAGIMÚSAR SKIPHOITI21 SÍMAR 21190 eftir lokun slmi 40381 sím' 1-44-44 Hverfisgötu 103. Sími eftir lokun 31160. RAUÐARÁRSTÍG 31 SÍMI 22022 LITLA bílaleigan Ingólfsstræti 11. Volkawagen 1200 og 1300. . Bifreilaleigan Vegferð SÍMI - 23900 BÍLALEIGAN VAKUR \ Sundiaugaveg 12. Sími 35135. Guðjón Styrkársson hæstaréttarlögmaður Austurstræti 6. — Sími 18354. BOSCH Þurrkumótorar Brœðurnir Ormsson LÁgmúla 9. — Suni 38820. jr Sjónvarpsmenn Lesandi skrifar: „Góði Velvakandi spurðu þá „tæknimeniaa" og sjónvarpið hvor þeirra sé að „plata“ hvorn annan. Hvort sjónvarps-tækni- mennirnir haf: aiveg gleymt að spyrja um kaupið, þegar þeir fyrir nokkrum mánuðum réðu sig til sjónvaj prins og sjónvarp- ið notað sér það. eða — hvort „tæknimennirnir'* hafi strax hugsað sér þotta. — bara að gera verkl'all rétt. áður en sjón- varpið ætti að taka til starfa og heimta þá hærra kaup, því þá yrði þó ekki hægt að neita þeim um það. f>að gerist margt furðulegt nú til dags, en þetta er þó eitt með því allra spaugi- legasta, og er það þó ekkert grín. Skyldi þetta vera „fair play“. — K. H.“ Þjómista sem segir sex Hér kemur annað bréf: „Kæri Velvakandi, Mikið er tclað um hátt verð- lag — og hækkandi verðlag — án þess að fóik geri sér yfir- leitt greiu fyiir því hvað veld- ur. Fæstir vil.ia þessa þróun, en allir reyna að gæta sinna hags- muna eins og gengur — en sumir ganga lengra en aðrir — og því fer serc fer. Nýlega fékk ég heim til mín mann frá þekktu fyrirtæki hér í borg og var það hlutverk hans í umrætt sinr. að skrúfa á vegg nokkuc prik, sem hillur og ann ar húsbúnaður er hengdur á. Frekari útskýringa er ekki þörf, þenaan útbúnað þekkja ekkir, enc'a er hann á öðru hverju heimili í borginni. Prikin voru sjö og það tók manninn einn klukkutima og tuttugu mínútur að ljúka verk- inu. Og hvað hcldur þú, Vel- vakandi g <ður, að reikningur- inn hafi hljóðað upp á? Hvorki meira né minna en sjö hundruð krónur. Er ha gt að verja slíkt? Ég held, að það sé ógerningur. Þetta vildi ég einfaldlega nefna rán. Reikninginn greiddi ég hins vegar, því með þennan reikn- ing í höndunum fer ég nú til Neytendasamtakanna og von- ast til bess að þau geti gert eitthvað til að rétta hlut þeirra mörgu, ser.r rændir hafa verið á svipaðan hátt. En, j.egar hundrað slíkir aðilar leggiast ?. eitt -— geri ég ekki ráð fyrir að þeirra sam- eiginlega átak dragi beinlínis úr verðbálgunn’. — H.“ Bréf.ritari vat heppinn að láta ekki umrætt fyrirtæki byggja fyrir sig heilt hús. ■fc Lóðirnar. bílarnir og börnin „Vexið var að dázt að lóð við blokk hér í Vesturbæn- um. Lóðin var orðin að grænu túni, áður en búið var að full- gera húsið. Slíkur dugnaður er vissulega lofsverður. En hvað um bílar.a og börnin? Vonandi hefir verið gert ráð fyrir nægu bílastæði hand.a íbúunum, og eflaust er svo við allar nýbygg- ingar, enda bráðnauðsynlegt, þvagan á götunum er að verða óþolandi. Teljast verður eðli- legt þó stæði vanti á gömlu lóðunum, bílafivagan er nýlega komin til sögunnar. Margir hafa gert' skörð í girðingarnar og gert stæði inn á lóðinni fyrir sinn bíl. Borgaryfirvöld- in ættu að hvetja menn til slíks þar sem bví verður við komið. Þá eru það blessuð börnin. Er þeim ætlaður blettur af lóð- unum? Græn ílöt og trjágarður eru borgarprýði og ber vott um hugarfar ibuanna, í algerðri mótsögn við illa óhirtar lóð- ir sem til eru hér vesturfrá og eflaust víðar. En þurfa flatirn- ar endilega að vera stórar? Er ekki betri lítiíl blettur vel hirt- ur, en stór í óhirðu? Hér eru strákar í hópum í eltingarleik með byssur, hlaupandi milli bílanna út á götuna. Það er sannarlega bílstjórunum að þakka að ekki hafa orðið fleiri slys.En livar eiga börnin að vera? Ekkert þýðir að reka þau út á lóðirnar ef ekkert er þar við áð vera Telpur mundu una sér þar við leiktæki, t. d. sand- kassa, rólur, salt og umfram allt lítið en fallegt hús með borði, bekkjum og hillum. Þær kunna margar mæta vel til bú- skapar. Ilér vesturfrá er stór leikvöllur. Hcnum er skipt í tvennt. A öðruin helmingi eru börn í umsjá og þar eru leik- tæki, það er ágætt svo langt sem það nær. Á hinum helm- ingnum er ekkert nema fótbolta mörk sem strákar hafa sett upp og eru þeir þar við og við, en oftast er völluxinn mannlaus. Þarna ættu að vera tæki til íþróttaæfinga. En þó þarf að vera þar umsjcnarmaður, sem fær er um að kenna íþróttir, t. d. fótbol.ta, bandbolta, kapp- hlaup og æfingar. í hornunura mætti gjarnan afhenda þeim tóma trékassa, sög, hamar og nagla. Þeir hafa margir óþrjót- andi gaman af að smíða hús, byggja og ríia, rífa og byggja. Að senda þá bara út á götuna, er að ég held léleg uppeldisað- ferð. Kjörorðið væri: Burt með börnin á göt’inni. Gamall Vesturbæingur." ★ Viðey Lesaridi rkrifar: Velvakandi góður. Mig langar til að biðja yður að koma því á framfæri við- komandi afnctum af Viðey, að ég álít sjálfsagt að nota eyjuna fyrir fangelsi. Flestir afbrota- menn á fslandi eru búsettir 1 Reykjavík. A sínum tíma ákvað Jónas Jónsson þáverandi dómsmálaraðherra að nota til bráðabirgða aflögu sjúkrahús fyrir ríkisfangelsi. Þetta var vandræðaráðstöfun, enda ekki hugsuð nema sem neyðarúr- ræði. Ég fæ ekki betur séð, en Viðey væri upplagt rikisfang- elsi. Er nokkuð á móti þessu?, XXX.“ Bréfritari þessi hefur sent okkur allmörg bréf að undan- förnu, en við ekki birt þau vegna þess, að hann lætur nafn sitt ekki fylgja með. Hann þarf ekki að últast að nafnið fylgi bréfunum í prentun, þótt hann segði til sín. En regla okkar er sú, að birtr. helzt ekki bréf nema rétt nöfn séu uppgefin. ^ Keflavíkurtollur Lesandi skrifar: „Kæri Velvakandi, Varðandi Suðurnesjaveginn: Ég hef ekið þonnan veg nokkr- um sínnum í bíl, sem vegur 1,100 kg. Fyrst varð ég að borga 40 krómir í vegatoll, en að undanförnu hefur þetta ver- ið ýmist 40 eða 50 krónur — allt eftir þ/í hvaða maður hef- ur verið á vakt. Allir hafa þeir fengið skoð- unarvottorð bifreiðar minnar þar sem þyngd hennar er til- greind. En þegar ég hef spurt vegna hvers samræmi er ekki í skattheimtunni frá degi til dags, hef ég fengið loðin svör. Fer ég þess hér með á leit við vegamalastjórnina, að hun upplýsi menn sína betur áður en þeir taka v.'ð starfinu. Jafn- framt óska ég eftir upplýsing- um frá rétturn aðilum um það hve mikið eigi að greiða fyrir bifreið af tiltekinni þyngd, eða 1,100 kg. — Keflvíkingur." Velvakanda væri ljúft að ljá vegamálastiórn rúm til þess að gera grein fyrir gjaldskránni enn einu sinni, því vafalaust lesa hinir dyggu innheimtu- menn Morgunblaðið, þótt þeir lesi ekki gjaldskrána, sem væntanlega liggur á borðinu hjá þeim. Gólfteppi Enskir teppadregl ar WILTON Breidd 70 cm — 458 cm AXMINSTER Breidd 70 cm — 366 cm EINLITIR — MUNSTRAÐIR Lækkað verð — Greiðsluskilmólar SÝNISHORN FYRIRLIGGJANDI. STUTTUR AFGREIÐSLUFRESTUR. Gólfteppagerði n h.f. Skúlagötu 5 — Sími 23570.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.