Morgunblaðið - 04.09.1966, Blaðsíða 29
Sunnudagur 4. sept. 1966
MORGU NBLAÐIÐ
29
ajUtvarpiö
f Sunnudagur 4. september.
8:30 Létt morgunlög:
Hljómsveit Andre Kootelanetz
leikur lög frá New York, og
Stanley Black og hljómsveit
haos leika lagasyrpu frá Spáni.
8:55 Fréttir — Útdráttur úr forustu-
greinum dagblaöanna.
9:10 Morguntónleikar
(10:10 Veðurfregnir).
a. Flautukonsert í D-dúr eftir
Johann AdoM Hasse.
Jean-Pierre Kampal og hljóm-
sveit Antiqua Musica leika;
Jacques Roussel stj.
b. Hornatríó 1 Es-dúr op. 40
eftir Brahms. Adolf Busch leik
ur á fiðlu, Rudolf Serkin á
píanó og Aubrey Brain á horn.
c. Sönglög eftir Sibelius.
Tom Krause syngur Pentti
Koskimies leikur á píanó.
d. Sinfónía nr. 4 í d-moll op.
v 120 eftir Schumann. Fílharmoníu
sveitin í ísrael leikur; Paul
Kletzki stj.
11:00 Messa í Dómkirkjunni
Prestur: Séra Felix Ólafason.
Kirkjukór Grensóssóknar sýng-
ur. Organieikari: Guðmundur
Gilsson.
12:15 Hádegisútvarp
Tónleikar — 12:25 Fréttir og
\ veðurfregnir — Tilkynnirgar
Tónleikar.
14:00 Miðdegistónleikar
Frá ungverska útvarpinu.
Serenata í D-dúr „Haffnersere-
natan‘‘ (K250) eftir Mozart.
Peter Hidi fiðluleikari og út-
varpshljómsveitin í Búdapest
leika; György Lehel stj.
15:00 Biskupsvígsla í Skálholtsdóm-
kirkju:
Biskup íslands, herra Sigur-
björn Einarsson, vígir séra Sig
urð Pálsson prófast á Selfossi
til vígslubiskups í Skálholta-
biskupsdæmi hinu forna.
Altarisþjónustu hafa með hönd-
um séra Guðmundur Óli Ólafs-
son í Skálholti og séra Hjalti
Guðmundsson í Stykkishólmi.
Vígslu lýsir séra l>orsteinn L.
Jónsson í Vestmannaeyjum.
Vígsluvottar; Séra Sigurður
Kristjánsson prófastur á ísafirði
séra Sigmar Torfason prófastur
á Skeggjastöðum, séra Jón I>or-
varðsson í Reykjavík og séra
Sveinbjörn Sveinbjörnsson
Hruna. Dr. Ásmundur Guð-
mundsson biskup og séra Sig-
urður Stefánsson vígslubiskup
taka þátt í athöfninni.
Hinn nývígði vígslubiekup
prédikar.
Skálholtskórinn syngur. Organ-
leikari: Guðjón Guðjónsson
stud. theol.
18:45 Veðurfregnir.
18:50 Knattspyrnulýsing frá Akranesi.
Jón Ásgeirsson lýsir síðari hálf
ieik í keppni Akurnesinga og
Akureyringa á íslandsmótinu í
knattspyrnu.
17:40 Barnatími: Helga og Hulda Val
týsdætur stjórna.
a. Heilsað upp á börn í skóla-
görðum Reykjavíkur.
b. Kafli úr bókinni „Gvendur
Jóns og ég“ eftir Hendrik Ottós
son. Knútur Magnússon lts.
c. KafLi úr sögunni af Lisu í
Undralandi eftir Lewis Carroll.
Kristín Anna I>órarinsdóttir
les.
d. Kafli úr „Kátum pilti‘‘, sögu
Björnstjerne Björnson. Heiga
Valtýsdóttir les.
18:30 Frægir söngvarar:
Ezio Pinza syngur.
18:55 Tilkynnmgar.
19:20 Veðurfregnír.
19:30 Fréttir.
20 á)0 Órækju þáttur Snorrasonar
Gunnar Benediktsson rithöfund
ur flytur fyrra erindi sitt.
20:30 Einleikur á píanó:
Julius Katchen leikur ung-
verska dansa eftir Johannes
Brahms.
21:00 „í kili skal kjörviður44
Dagskrá frá Iðnsýningunni 1966
i samantekt Björns Jóhannsson
ar blaðamans.
Sveinn Björnsson verkfræðing-
ur flytur erindi um íslenzkan
iðnað. Viðtöl við forstjórana
Bjarna Björnsson og Kristján
Jóh. Kristjánsson og einnig við
þrjár iðnverkakonur á Álafossi.
Gengið með hljóðnema um
sýningarsalinn.
22:15 Fréttir og veðurfregnir.
22:10 Danslög.
23:30 Dagskrárlok.
Mánudagur 5. september.
7:00 Morgunútvarp
Veðurfregnir — Tónleikar —
7:30 Fréttir — Tónleikar — 7.55
Bæn: Séra Jón Bjarman
— 3:00 Morgunleikfimi: Krist-
jana Jónsdóttir leikfimiskennari
og Carl Billich píanóleikarl.
— Tónleikar — 8.30 Fréttir og
veðurfregnir — Tónleikar —
10:05 Fréttir — 10:10 Veður-
fregnir.
12:00 Hádegtsútvarp.
Tónleikar — 12:25 Fréttir og
veðurfregnir — Tilkynningar —
Tónleikar.
13:00 Við vinnuna: Tónleikar.
15:00 Miðdegisútvarp
Fréttir — Tilkynningar — í.s-
lenzk lög og klassisk tónlist:
16:30 Síðdegisútvarp.
Veðurfregnir — Létt mústk —
(17:00 Fréttir).
18:00 Á óperusviði
Atriði úr óperunni „Andrea
Clienier44 eftir Giordano.
18:45 TiLkynningar.
19:20 Veðurfregnir.
t9:30 Fréttir.
20:00 Um daginn og veginn
Steingrímur Hermannsson fram
kvæmdastjóri Rannsóknaráðs
talar.
20:20 „Einn sit ég yfir drykkju'4
Gömlu lögin sungin og leikin.
20:40 Paradás á bakborða
Eiður Guðnason blaðamaður
flytur síðasta hluta frásögunnar
frá Pitcairn-eyju eftir Arne
Falk-Rönne.
2i:16 Píanómúsik eftir Ohopin:
Wilhekn Kempff leikur Skerzó
í oís-moll, Vögguljáð í Des-dúr
og Impromptú í As-dúr.
21:30 Útvarpssagan: „Fiskimennirnir**
eftir Hans Kírk. I>orsteinn
Harvnesson les (10).
22:00 Fréttir og Veðurfregnir.
22;15 ,,Brúðkaupsmyrvdin‘ ‘, smásaga
eftir Robert Zaiks. Jón úr Vör
þýddt. Elfa Björk Gunnarsdótt-
ir les.
22:30 Kammerfcónleikar fná Musica
Nova. HljóðrRaðir 4 Austurbæj-
arbíói í júní s.l.
Paul Zukofsky frá Bandaríkj-
unum leikur á fiðlu, Gunnar
Egilsson á klarinettu og Þorkell
SigurbjömsSbn á pianó: Þorkell
kynnir verkin .
23:00 Dagskrérlok.
Skófotnaður
mikið úrval.
H O T E L
B O R G
Ný söngkona:
Guðrúu Frederiksen
ásamt
Hljómsveit
Guðjóns Pálssonar.
HOTEL
SOINiGVARIIMIM
JOHMMY BARRACIiDA
JOHNNY BARRACUDA skemmtir áfram. — Vegna
frábærra undirtekta gesta framlengir, JOHNNY
BARRACUDA dvöl sína á íslandi. —
Kvöldverður í Blómasal og Víkingasal frá kl. 7.
Opið til kl. 1. — Borðpantanir í síma 22-b-21.
lidó
BREZKA BALLEllINAN
LOIS BENNET
ASAMT
SEXTETT ÓLAFS GAUKS
OG SÖNGVURUM.
Kvöldverður framreiddur frá klukkan 7.
Borðpantanir í síma 35936.
Dnnsoð til kl. 1
TEMPÓ
í KVÖLD GEFUM VIÐ AFTUR
ÓÞEKKTUM hljómsveitum kost á að
koma og reyna hæfni sína.
Þær hljómsveitir sem hafa áhuga, hafi
samband við okkur kl. 8 í Breiðfirðinga-
búð.
Síðast yar fjör, í kvöld verður meira fjör.
DANSAÐ FRÁ KL. 9 — 1 .
Breiðfirðingabúð
v.v.v/
CREPE
NYLON
SOKKAR