Morgunblaðið - 04.09.1966, Page 30

Morgunblaðið - 04.09.1966, Page 30
30 MOHGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 4. eept. 1966 ( 1 ! 5 \/ j | Atviitna Dugleg stúlka, helzt vön saumaskap óskast. Ráöning hálfan daginn kemur til greina. — Uppl. í verksmiðjunni á morgun mánudag kl. 11—12 og 4—6. Skinluxi hf. Síðumúla 17. DANSKAR Kuflkápur nýkomnar í mörgum litum. ^ckkabúðiH Laugavegi 42 — Sími 13662. Til leigu Sjö herbergja einbýlishús á Selljarnarnesi. Leigist með eða án húsgagna. Fyrirfrai ireiösla óskast. Tilboð sendist Morgunblaðinu meikt: „Leiga — 4149“. Skrifstofustarf Yz daginn Vön skrifstofustúlka óskast á skrifstofu % daginn. Vélritunarkunnátta nauðsynleg. KáOningartími frá 1. okt. eða eftir samkomulagi. Umsóknii sendist afgr. Mbl. fyrir 10. þ.m. merkt: „Ski ifstofustörf — 4916“. Opinber stofnun óskar að ráða skrifstofumann (fulltrúastarf kemur til greina) til skýrslugerðar. Laun samkvæmt launalögum. Fullt tillit verður tekið tii menntunar og starfsreynslu. NauðsynLegt er, að umsækjandi geti unnið sjálfstætt. Tilboð sen.íist Mbl. merkt: „4715**1 — Minning Framhald af bls. 10 vinum þeirra hjóna öllum og stóra frændgarði. Um leið ég minnist hér góðs vinar og margra ára samstarfs- manns sendi ég frú Kristínu og sonunum tveimur og þeirra fjölskyldum innilegar samúðar- kveðjur. Magnús Jochumsson. EGILL SANDHOLT fyrrverandi póstritari lézt 27. ág. sl. og fer útför hans fram á morgun frá Dómkirkj unni. Egill Sandholt var fæddur 24. nóv. 1891 að Fremri-Arnardal í Eyrarhreppi. Hann gekk í þjón- ustu póstsins á ísafirði árið 1906, aðeins 15 ára að aldri. Vann hann þar til ársins 1920 að hann fluttist til Reykjavíkur og gerð- ist póstafgreiðslumaður og síðar póstfultrúi. En 1. jan. 1930 tók hann við embætti póstritara og gegndi því til ársloka 1960, er hann lét af störfum vegna van- heilsu. Var hann þannig næsti aðstoðarmaður póst- og síma- málastjóra í póstmálum um 30 ára skeið. Eftir það vann hann í nokkur ár hluta úr degi. Sandholt var alla tíð trúr og ábyggilegur í starfi og mikill starfsmaður. Hann óx með vax- andi stofnun og skildi manna bezt þjónustuhlutverk sitt og lagði sig fram um að leysa hvers manns vanda ef kostur var. Hann ávann sér traust samstarfs fólksins og á hann hlóðust sí- fellt meiri og meiri ábyrgðar- störf, sem hann leysti með hóg- værð og öryggi hins samvizku- sama og trúverðuga manns. — Ég kynntist Sandholt fyrst eftir að hann lét af störfum í árslok 1960. Þá hafði hann orðið fyrir heilsufarslegu áfalli og átti upp frá því erfitt með að bera sig um, en það hindraði hann ekki í því að vera ávallt jafn léttur í lund og með gamanyrði á vör- um. Þá má ekki sízt minnazt þess, að gott var að leita tjl Sandholts og fá miðlað af þekk- ingu hans og reynsiu í farsælu lífsstarfi. — Starfsfóik pósts og síma, er þekkti Sandholt ber til hans góðan hug og þeim mun betri, sem kynnin voru meiri. Egill Sandholt kvæntist eftir- lifandi konu sinni Kristínu Brynjúlfsdóttur 23. júní 1928 og eignuðust þau tvo syni. Flyt ég þeim mínar innileg- ustu samúðarkveðjur. Páll V. Daníelsson, — 70 ára Framhald af bls. 21 ur að virðingu sinni og vill gera það eitt í hverju máli, sem rétt er og gerir áreiðanlega viljandi aldrei neinum manni rangt til. Þeir eru margir sveitungar Ólafs og aðrir samferðarmenn, sem hann hefur um ævina rétt hjálparhönd og stutt á margan hát í orði yOg verki. Það er hverju sveitarfélagi mikill styrkur að eiga slíka menn. Þeir eru og verða aflgjafi góðra á- forma á ótal sviðum og láta eftir sig spor, sem marka heil- brigð lífsviðhorf hjá fjölda ein- staklinga oft um langa framtíð. Ólafur er nú á sjötíu ára af- mælinu maðpr í fullu starfs- fjöri skemmtilegur heim að sækja. Býr í samræðum yfir skemmtilegum húmor, minnugur og fjölfróður um menn og mál- efni. Hagorður í bezta lagi þó hann flíki því ekki, les af á- huga og kynnir sér allt, sem fróðleik og þjóðleg verðmæti geymir. í landsmálum hefur Óiafur ákveðnar skoðanir en er þó frjálslyndur í þeim efnum og ræðir þau mál sem önnur af prúðmennsku og sanngirni. Frá samræðustund við Ólaf Gunnarsson fer hver maður, sem mannkosti og heilbrigð lífsvið- horf að einhverju metur betri og auðugur maður. Á þessum tímamótum ævi hans sendi ég honum hugheilur hamingjuóskir. Megi hann njóta ævikvöldsins við góða heilsu og ánægjulegrar san^verustunda vina og vandafólks. Björgvin Sigurðsson Útsala a kiólunt Verð frá kr. 250,00 ath. útsölunni lýkur á mánudag Kjóladeildín Keflavík — Suðuritfs Útsala — Útsala ÚTSALAN BYRJAR Á MORGUN. Góðar vörur. — Mikil verðlœkkun. Verzlunin Edda Keflavík. Peysur — blússur PEYSUR — BLÚSSUR BUXUR — PILS BUXNADRAGTIR (Flauel). Austurstræti 7 — Sími 17201. Atvinna Nokkrar duglegar og reglusamar stúlkur, ekki yngri en 18 ára geta fengið atvinnu. Kexverksmiðjan Frón hl Skúlagötu 28. Ibúðir — Vesturbær Til sölu 2ja og 3ja herb. íbúðir. Tilbúnar undir tréverk og málningu í Vesturbænum. F ASTEIGN A M IÐS'rÖÐIN Austurstræíi 12, 2. hæð srfni 20424 og 14120 heimasimi 10974. TÍZKUSKOLI ANDREU 6 vikna námskeið snyrtinámskeið megrun aðeins 5 í flokki kennsla hefst 5 innritun dagleea 1 SKÓLAVÖR-ÐUSTÍG 23 SÍMI 19395

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.