Morgunblaðið - 04.09.1966, Síða 7

Morgunblaðið - 04.09.1966, Síða 7
Sunnudagur 4. sepL 196® MORGUNBLAÐIÐ 7 Ég og freistarinn Barnagæzla Tek að mér að gæta vöggu barna allan daginn. Upplýs ingar í síma 30089. Miðaldra hjón með 16 ára gamla / dóttir óska eftir 3ja herbergja íbúð, góð umgengni. Upp- lýsingar í síma 18398. dag lýkur sýningu Alfreðs Flóka í Bogasal Þjóðminjasafnsins, en þar sýnir hann 47 túss- teikningar. Sýning Flóka hefur dregið að sér fjölda fólks, sem gefur henni mismunandi dóma eins og gengur. Enginn vænir þó Flóka um hug myndaleysi eða óhaglega meðferð tússpennans. Er þessi mynd var teki n vildi Flóki stiila sér upp við myndina af freistaranum, heldur óhugnan- legri veru, eins og sjá má. FRÉTTIR f Hjálpræðisherinn Við minnum á samkomur Hjálpræðishersins sunnudag 4. sept. Ræða, söngur og vitnis- burður foringja og hermanna. .Velkomin í Guðs hús. Fíladelfía Reykjavík: Sunnu- daginn 4. sept. verður bænadag- ur í Fíladelfíusöfnuðinum. Um kvöldið verður vakningarsam- koma kl. 8. Ræðumaður Ásrnund ur Eiríksson. Mikill söngur. Fórn tekin vegna kirkjubyggingarinii- ar. Safnaðarsamkoma kl. 2. Kristileg samkoma á Bæna- staðnum, Fálkagötu 10 sunnudag 4. sept. kl. 4. Bænastund alia virka daga kl. 7. Allir Velkomn- ir. F. Í. B. Vegaþjónusta Félags íslenzkra bifreiðaeigenda, helgina 3. og 4. Bept. 1966. i FÍB 1 Þingvellir, Laugarvatn. FÍB 2 Borgarfjörður. FÍB 3 Krísuvíkurleið, Ölfur. FÍB. 4 Hvalfjörður. 1 FÍB 5 Kranabifreið, Hvalfjörð- ur. FÍB 6 Kranabifreið, Hellis- heiði. Sími Gufunessradíó er 22384. Systrafélag Keflavikurkirkju. Saumafundirnir byrja mánudag inn 5. sept. í handavinnustofu gagnfræðaskólans kl. 8.30. Sýnd- ar verða skuggamyndir frá síð- 1. fjáröflunardags sunnudaginn 4. sept. kl. 3. e.h., með kaffisölu í barnaheimili félagsins í Reykja- dal, Mosfellssveit. Kvennadeildin var stofnuð 21. marz sl. og hyggst asta starfsári. Fjölmennið. Nefrsd in. Náttúrulækningafélag Reykja- víkur efnir til berjarferðar á Snæfellsnes um helgina. Upplýs- ingar eru gefnar í N.L.F. búð- inni í dag. Stjórnin. Kristileg samkoma vérð ur í samkomusalnum Mjóuhlíð 16. sunnudagskvöld 4. sept. kl. 8. Allt fólk hjartanlega velkomið. Reykjavikurfélagið fer í skemmtiferð í Heiðmörk sunnu- dag 4. sept. til að skoða skóg- ræktarland félagsins. Farið verð ur frá strætisvagnastöðinni við Kalkófnsveg kl. 2. e.h. Kvenfélag Óháðasafnaðarins, heldur fund í Kirkjubæ n k. þriðjudagskvöld kl. 8.30. Fjöl- mennið. Húsmæðrafélag Reykjavíkur fer í berja og skemmtit'erð þriðju daginn 6. sept. kl. 9 f.h. Farseðl- ar afhentir að Njálsgötu 3, iaug- ardag 2 — 5. Upplýsingar í sí.n um 12683, 34257, 19248 og 14617. Kvenfélag Neskirkju: Farið verður í berjaferð n.k. manudag kl. 10 árdegis. Konur tilkynnið þátttöku í sína í Félagsheimilinu, fimmtudag og föstudag ki. 3 — 6 simi 16783. • • SOFN Asgrímssafn, Bergstaðastr. 74, er opið alla daga nema laug ardaga frá kl. 1,30—4. að vinna að fjáröflun til kaupa á nauðsynlegum tækjum fyrir hina væntanlegu nýju æfinga- stöð, sem á að fara að byggja að Háaleitisbraut 13. Fjölmennið í kaffið í Reykjadal og styrkið gott málefni. (Ljósm.: Barna- og f j ölsky lduljósmy ndir }. Minjasafn Reykjavíkurborg ar, Skúlatúni 2, opið daglega Irá kl. 2—4 e.h. nema mánu daga. Árbæjarsafn opið frá kl. 2.30 — 6.30 alla daga nema mánudaga. Þjóðminjasafn íslands er opið frá kl. 1.30 — 4 alla daga vikunnar. Listasafn Eipars Jónssonar er opið daglega frá kl. 1:30 til 4. Listasafn fslands Opið daglega frá kl. 1:30—4. Landsbókasafnið, Safna- húsinu við Hverfisgötu. Lestr arsalur er opinn alla virka daga kl. 10—12, 13—19 og 20—22 nema laugardaga 10 —12. Útlánssalur kl. 1—3 nema laugardaga 10—12. Borgarbókasafn Reykjavík- ur: Aðalsafnið Þingholtsstræti 29 A, sími 12308. Útlánadeild opin frá kl. 14—22 alla virka daga, nema laugardaga kL 13—16. Lesstofan opin kl. 9— 22 alla virka daga, nema laug ardaga, kl. 9—16. Útibúið Hólmgarði 34 opið alla virka daga, nema laugar- daga, kl. 17—19, mánudaga er opið fyrir fullorðna til kl. 21. Útibúið Hofsvallagötu 16 opið alla virka daga, nema laugardaga, kl. 17—19. Útibúið Sólheimum 27, sími 36814, fullorðinsdeild opin mánudaga. miðvikudaga og föstudaga kl. 16—21, þriðju- daga og fimmtudaga, kl. 16— 19. Barnadéild opin alla virka daga, nema laugardaga kl. 16—19. Landsbókasafnið, safnahús- inu við Hverfisgötu. Lestra- salur er opinn alla virka daga kl. 10 — 12, 13 — 19 og 20 — 22, nema laugardaga kl. 10 — 12 og 13 — 19. Útlánsalur ki. 13 — 15. Bókasafn Kópavogs, Félags- heimilinu. Sími 41577. Útlán á þriðjudögum, miðvikudögum/ fimmtudögum og föstudögum. Fyrir börn kl. 4:30—6, fyrir full- orðna kl. 8:15—10. — Barna- deildir í Kársnesskóla og Digra- nesskóla. Útlánstíma auglýstir þar. F.h. Bókasafns Kópavogs i Jón úr Vör. Ameríska bókasafnið verður lokað mánudaginn 7. september en eftir þann dag breytast út- lánstímar sem hér segir: Mánu- daga, miðvikudaga og föstudaga frá kl. 12—:9. Þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 12—6. I Barnaheimilið i Reykjadal f ' Styrktarfélag lamaðra og fatl- aðra, Kvennadeildin efnir til síns Til sölu Stofuskápur, borðstofuborð og 4 stólar. Upplýsingar í síma 19289. Einbýlislóð óskast Lóð fyiir einnar hæðar ein býlishús, helzt í Reykjavík eða Seltjarnarnesi óskast keypt gegn staðgr. Tilboð sendist Mbl., merkt: „Einka mál — 4115“. Klinikstúlku vantar á tannlækninga- stofu frá 15. september. — Upplýsingar á skrifstofunni mánudag kl. 5,30—7. Rafn Jónsson, tannlæknir, Blönduhlíð 17. Simi 14623. ATHUGIÐ Þegar miðað er við útbreiðslu. er langtum ódýrara að auglýsa í Morgunblaðinu en öðrum blöðum. Trésmiður óskar eftir vinnu úti á landi. íbúð þarf að fylgja. Tilboð sendist til afgr. Mbl. fyrir 10. sep., merkt: „Smiður 4147“. Til leigu Teppalögð íbúð, fjögur her bergi og eldþús — 1. okt. eða 1. sept. Aðeins bain- laust fólk kemur til greina. Fyrirframgreiðsla. Tilboð merkt: „íbúð — 4130”. BARNAGÆZLA 12—16 ára stúlka óskast til að gæta drengs á öðru ári. Helzt í Vesturbæ. Vinnutími 9—12 og 3—6 eða styttra eftir samkomu- lagi. Uppl. í síma 21638. HÚSGAGNAVIÐGERÐIR Tek að mér viðgerðir á gömlum húsgögnum. Bæs- uð og bólstruð. UppL Guðrúnargötu 4. S. 23912. # I. DEILD Akranesvöllur í dag, sunnud. 4. september kl. 16.00 leika Í.A. — Í.B.A. Dómari: Einar H. Hjartarson. Ferð með Akraborginni kl. 13,30 og til baka að leik loknum kl. 18,30. II. DEILD Laugardalsvöllur - (Jrslit í dag sunnud. 4. september kl. 16.00 leika til úrslita Fram - Breiðablik Dómari: Baldur Þórðarson. Hvort liðið leikur í 1. deild 1967? Mótanefnd. Til sölu lítið fyrirtæki miklir möguleikar Til sölu er lítið fyriitæki sem hentar fyrir 1 eða 2 unga menn til að vinna við á kvöidin og um helgar. Þeir sem hefðu áhuga vinsamlegast leggi tilboð á afgr. Mbl. merkt: „Sólvörn — 4677“. Ný sildarnót úá Japan úr TEIJT3\T garni fyrirliggjandi. 240 faðma löng, 95 faöma djúp. garn: 10% möskvastærð: 40 á alin. Upplýsingar gefur hr. Þorvaldur Guðjónsson Nóta- stöðinni Odda h.f. Akureyri. Sími: 11466. Tómas Steingrímsson & Co. Akureyri.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.