Morgunblaðið - 04.09.1966, Page 31
Sunnudagu* 4. sept. 196®
MQRGU N BLAÐIÐ
— Átfræður
Framhald al bls. 20
mést af sveitinni lá á milli okk-
ar. En þótt ég væri ekki ná-
búi þinn, þá átti ég um langt
skeið margar ferðir um sveit-
ina og kynntist fólkinu og heim-
ilunum. Alltaf þótti mér gott og
hressandi að tala við þig, og á
fundum ræddir þú málin frá
?ínu sjónarmiði, en lézt ekki
nægja að greiða aðeins atkvæði
alltaf varst þú hress og glaður
og velviljaður sveitungum þín-
um, allt þetta hlýjar mSRni í
minningunni.-
Jónas Magnússon.
— Svart og hv'itt
Framh. af bls. 5
Úrval ljósmynda þessarar sýn-
ingar væri að mínum dómi nauð
synlegt að varðveita fyrir síðari
tíma, og kæmi þar væntanlega
til greina annaðhvort Listasafn
rikisins eða Listamannaskálinn.
Að lokum vil ég þakka Jóm
Kaldal fyrir að hafa veitt okr.ur
þá ánægju að fá að skoða þstta
fróðlega safn mynda. Vænti ég
að ég mæli þar fyrir munn
flestra íslenzkra áhugamanna
um ljósmyndun.
Hjálmar R. Bárðarson.
: HONG KONG, 1. september :<S-
I — Franska nunnan Sigisbert :
■ gengur við hækjur, er hún ■
; fylgir öðrum nunnum til kap :
> ellu í Hong Kong, Nunnurn- j
■ ar voru reknar úr landi í ■
: Alþýðulýðveldinu Kína. Ein !
■ þeirra, systir Eamon, þoldi •
: ekki meðferðina og ferðalag- ;
j ið, og lézt við komuna tii •
• Hong Kong — AP. ■
BRIDGE
EVRÓPUMÓTIÐ í bridge fer
fram þessa dagana í Varsjá. 17
sveitir keppa í opna flokknum
en- 11 í kvennaflokki.
Úrsiit í 3. umferð urðu þessi:
Frakkland — Portúgal 8—0
Holland — Svíþjóð 5—3
Ítalía — Belgía 8—0
Danmörk — England 4—4
ísrael — Pólland 7—1
Spánn — írland 8—0
Líbanon — Tékkóslóvakía 5—3
Noregur, Austurríki og Finn-
land sátu yfir.
4. umferð.
Noregur — Portúgal 7—1
Hoíland — Frakkland 7—1
Svíþjóð — Ítalía 7—1
England — Belgía 7—1'
Danmörk — Austurríki 8—0
Spánn — Finnland 8—0
Nýtt! Töfrnndi!
73»
36, Rue du Faubourg Saint Honoré, Paris
sNyrtivörur
- p
; CKKME :
W.8^ 4
Heildsala:
Næringar-, púðurundirlags-
krem; dag-, nætnr-, sólkrem.
Ailt í einni túbu.
ISLENZK-AMERtSKA
Verzlunarfélagið H/F • A3al«traali 9. SilT>i.17011
irland Tékkóslóvakía 5—3
Pólland, Líbanon og ísrael
sátu yfir.
Að fjórum umferðum loknum er
staðan þessi:
1. Spánn 31 stig
2. Noregur 29 —
3. ísrael 25 —
4. England 25 —
5. Frakkland 24 —
6. Holland 24 —
7. Danmörk 19
8. Ítalía 19 —
9. Svíþjóð 19 —
Að þremur umferðum lokn-
um í kvennaflokki er staðan
þessi:
1. Noregur 22 stig
2. Frakkland 22 —
3. Ítalía 21 —
4. Tékkóslóv. 21 —
5. Spánn 16 —
31 skip með
1802 tonn
SÍLDARFRÉTTTR laugardaginn
3. september 1966.
Gott veður vcr á síldarmið-
unum síðast sólarhring. Veiði-
svæðin var 100 mílur SA af
Dalatanga.
21 skip tilkynntu um afla, alls
1.802 lestir.
Dalatangi.
Guðbjartur Kristján
60 lestir
Þorsteinn RE 60
Hafrún IS 40
Sigurfari AK 45
Faxi GK 35
Reykjanes GK 50
Höfrungur II. AK 140
Arnarnes GK 40
Fróðaklettur GK 35
Lómur KE 60
Geirfugl GK 50
Björgvin EA 50
Grótta RE 50
Asbjörn RE 50
Jón Garðar GK 50
Guðrún Jónsd. IS 30
Helga RE 25
Bjartur NK 140
Jörundur II. RE 100
Guðrún GK 40
Víðir II. GK 47
Eldborg GK 25
Haraldur AK 70
Sæúlfur BA 30
Sólfari AK 80
Bjarmi II. EA 50
Bjarmi EA 70
Framnes IS 70
Ól. Sigurðsson AK 130
Mímir IS 30
Sæþór OF 50
Leiðrétting
Sú villa slæddist inn í Vel
vakanda í gær, að talað var um
eftirköst en átti að sjálfsögðu að
standa að vinna vseri launuð
eftir afköstum.
Stúlka óskast
í verzlun. — Upplýsingar í síma 21681
milli kl. 2 og 4.
Bifreiðaeigendur athugið
að Smurstöðin Lækjargötu 31. Sími: 50449 Hafrtar-
firði, er opin alla virka daga frá kl 8 — 18, nema
laugardaga frá kl. 8 — 15.
Pétur Þorvaldsson.
Utsala
ÚTSALAN hefst á ipánudag. — Allt að
helmings afsláttur af ýmiss konar fatnaði.
Verzlunin Eifur
Snorrabraut 38.
SLYSA
TRYGGINGAR
SJOVATRYGGT
EBVELTRYGGT
SIM111700
SJOVATRYGGINGARFELAGISLANDS HE
Kópavogur
Blaðburðarfólk vantar í Austurbæ
og Illíðarveg.
Talið við afgreiðsluna — Sími 40748.
-------------t.
Móðir mín
HALLDÓRA BENEDIKTSDÓTTIR
lézt að heimili sínu í Boiungavík föstudaginn 2. sept.
Fyrir hönd okkar braeðra og annarra vandamanna.
Björn Bjarnason.