Morgunblaðið - 04.09.1966, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 04.09.1966, Blaðsíða 22
22 MORCUNBLAÐIÐ Sunnudagur 4. sept. 194«. ^ Vinum mínum nær og fjær og samstarfsmönnum í Slökkviliði Réykjavíkur, færi ég hugheilar þakkir fyrir vinsemd og hlýhug á sjötaugsafmgli mínu 26. ágúst siðastiiðinn. Þórðar Jónsson, varðstjóri. Elsku litla dóttir okkar og systir BRYNJA lézt í Augustana sjúkrahúsinu í Chicago, föstudaginn 26. ágúst s.l. Jarðarförin hefur farið fram frá Foss- vogskirkju. Við þökkum hjartanlega öllum þeim sem studdu okkur i veikindum hennar. — Guð blessi ykkur. Guðný Steingrímsdóttir, Ólafur V. Guðmundsson, Guðmundur Ólafsson, Akurgerði 42. KARÍN BJÖRNSDÓTTIR Vesturgötu 51 A, andaðist í Kaupmannahöfn þann 29. ágúst. — Útförin auglýst síðar. Fóstursynir og systkini. Eiginmaður minn og faðir minn GUÐMUNDUR GUÐJÓNSSON arkitekt, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 6. september kl. 10,30. — Athöfninni verður útvarpað. Ragnheiður Hansen Guðjónsson, María Guðmundsdóttir. Útför systur minnar, GUÐLEIFAR ÞÓRÐARDÓTTUR fer fram frá Þjóðkirkjunni í Hafnarfirði þriðjudaginn 6. september kl. 2 e.h. Fyrir hönd vandamanna. Eyþór Þórðarson. Eiginmaður mixm og faðir okkar FINNUR J. SIGMUNDSSON Uppsölum, Vestmannaeyjum, verður jarðsunginn frá Landakirkju þriðjudaginn 6. september kl. 2 e.h. Þórunn Einarsdóttir og börn. Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarð- arför móður okkar, tengdamóður og ömmu GUÐRÚNAR JÓNSDÓTTUR Tangagötu 13, Stykkishóimi. Börn, tengdaborn og barnabörn. Innilegustu þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinar- hug við andlát og jarðarför móður okkai INGIBJARGAR ÓLAFSDÓTIUR Traðarkotssundi 3. Systkinin. Hjartanlega þökkum við öllum þeim sem sýnt hafa okkur samúð og hluttekningu við fráfall litla sonar okkar HINRIKS ELDBERGS HINRIKSSONAR sem drukknaði 18. fyrra mánaðar. Rérstakar þakkir færum við öllum þeim sem þátt tóku í leit að honum, einnig hjálparsveit skáta og Slysavarnarfelagi íslands sem buðu fram alla sína aðstoð. Grundarfirði, 1. sept. 1966. Ragnheiður Ásgeirsdóttir, Hinrik Eldbergsson. Okkar innilegustu þakkir færum við öllum þeim sem auðsýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og útför mannsins míns. föður, tengdaföður og afa IIÖSKULDAR JÓHANNESSONAR Auðbjörg Þórðardóltir, Erla B. Höskuldsdóttir, Hilmar J. Höskuldsson, Helga Á. Ilöskuldsdóttir, Agnar Þ. Höskuldsson, Ólöf G. Höskuldsdóttir, Ólöf H. Ilrainsdóttir, Auðbjörg E. Hrafnsdóttir, tengdabörn og barnabörn. 0 , BJODUM M.fl. EFTIRIAIDA TRYGGINGAFLOKKA ABYRGDARTRYGGINGU O SIYSA-OG LÍFTRYGGINGUSVÖDU <DBRUNATRYGGINGU ^ VATNSSK AD ATR YGGINGU ALMENNAR PÓSTHÚSSTRÆTI 9 TRYGGINGAR P SlMI 17700 Seljum í dog og næstu doga: Enska kvenskó ur leðri iyrir kr. 298.00 Fjölbreytt úrval. — Allar stærðir. SKðBÚD AHSTURBÆJAR SKÓVAL Laugavegi 100. Austurstræti 18, Eymundssonarkjallara. PROGRESS ryksugur eru heimsþekktar fyrir hina snjöllu þýzku tækni. PROGRESS ryksugur eru rómaðar fyrir gæði og góða endingu. PROGRESS ryksugur eru kraftmiklar og hafa mikið sogafi, án þess að fara illa með tcppin. SÖLUSTAÐIF. : Akranes: Verzlunin Staðarfell h.f. Akureyri: Raftækjav. RAFORKA h.f. Eskifjörður: Raftækjav. Elis Guðnason. Hólmavík: Raf virkj ame istari Halldór Hjálmarsson. ísafjörður: Raftækjav. Ne>sti h.f. Keflavík: Verzlunin Stapafell b.f. Norðfjörður: Raf virkj air.cistari: Kristján Lundberg. Seyðisfjörður: Rafvirkj ameistar i: Lcifur Haraldsson. Reykjavík. Ljós h.f., Laugavegi 20. Luktin h.f., Snorrabraut 44. RAFHA v/Óðínstorg RAFORKA, l.augavegi 10. RAFORKA, Vesturgötu 2.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.