Morgunblaðið - 04.09.1966, Page 25

Morgunblaðið - 04.09.1966, Page 25
Sunnudagur 4. sept. 1968 MORGUNBLAÐIÐ 25 \ 70 ára á morgun: Ölafur Gunn- arsson Notið frístundirnar Vélritunar og hrað- ritunar.sk óli I > < Pitman hraðritun á ensku og íslenzku. Vélritun — blindskrift, uppsetning og frágangur verzlunarbréfa, samninga o. fl. Enska — einkatímar. Dag- og kvöldtímar. Upplýsingav og innritun í síma 21768. Ilildigunnur Eggertsdóttir — Stórbolti 27, sími 21768. Skriistofuhúsnæði Stokkseyri l>að er fagurt að ferðast eftir strandlengjunni austur Stokks- eyri og áfram austur að Þjórsá á fögrum sumardegi með sjóinn á aðra hönd, sem á blíðviðrisdög um sumarsins hjalar við fjöru- sandinn og á hina höndinna hinn tilkomumikli fjallahringur. En myndin getur líka orðið önnur, þegar útsynnisstormar haustdag- anna senda æðisgengnar úthafs- öldur Atlantzhafsins að strönd- inni og brimið í tign sinni og ægifegurð minnir áhorfandann á áhrifaríkan hátt á þann tröll- aukna mátt, sem þarna er að verki. Aðdragandi úthafsöldunn- ar er þarna heldur ekki lítill, því á þessum slóðum er um opið haf alla leið til suðurpólsins að ræða. Eitt austasta þýli í Stokkseyrar- hreppi á þessari leið er Baug- staðir, þar er tvíbýli og bóndinn í austurbænum, Ólafur Gunars- son er 70 ára á morgun. Ólafur er fæddur á Ragnheiðar stöðum í Gaulverjarbæjarhreppi hinn 5. sept. íathi. Sonur Gunn- ars bónda þar Þorvaldssonar og Guðríðar Oddsdóttur frá Fljóts- hólum. Ólafur missti móður sína þriggja nátta gamall og fór þá í fóstur til sæmdarhjónanna Helgu Þorvaldsdóttur og Jóns Magnússonar snikkara sem svo var nefndur á Baugstöðum og hefur átt þar heima alla ævi síðan. ólafur hefur við fjölbreytt störf fengizt um dagana. Frá 18 ára aldri hefur hann þaft bús- forráð heimilis á hendi, og bú- skapur verið hans aðalstarf alla tíð og er enn. Um langa tíð stundaði óíafur sjó í Vestmanna- eyjum og alltaf í skiprúmi hjá sama formanninum ÁrsæliSveins syni á Fögrubrekku. Þá var hann 6 vertíðir í Þorlákshöfn hjá Jóni Jónssyni. Naut Ólafur þar sem annars staðar trausts þessara kunnu formanna og kaus ekki að skipta um skiprúm meðan hann var við vertíðarstörf í þess um verstöðvum. Formaður Baug staðarjómabús var Ólafur lengi. • Um áratugi stundaði Ólafur húsasmíðar haust og vor víðs- vegar um héraðið og sagt hefur mér kunnugur maður að húsin myndu vera nær 80, er hann hefur reist. Ólafur er smiður góður, vandvirkur vel og svo á- reiðanlegur í öllum viðskiptum að þar hef ég engum fremri kynnzt. Kona Ólafs var Jónína Sig- urðardóttir frá Rauðarhóli á Stokkseyri, en hana missti hann eftir farsæla sambúð árið 1955 Þau áttu þrjá syni, sem allir eru á lífi og hafa erft eiginleika foreldranna í ríkum mæli um manndóm og vandaða fram- komu. Þetta er í stórum dráttum rak in lifssaga Ólafs Gunnarssonar, en segir þó ekki nema að litlu leyti það sem þeir geta sagt um Ólaf, sem kynnzt hafa honum persónulega, mannkostum hans, drenglund og fyrirmyndarfram- komu, sem samferðarmanni á lífsleiðinni. Ólafur gengur að hverju verki heill og óskiptur. Er mjög vand- Framhald á bls. 30. Læknastohu Til leigu 130 ferm. hæð í nýju húsi við Miðborg- ina. Heitt ok kalt vatn í öllum herbergjum. Áhugaaðliar leggi nöfn sín á afgreiðslu blaðsins fyrir þriðjudagskvöld merkt: „Modern — 4914“. Sérverzlun til sölu Af sérstökum ástæðum er til sölu strax sérverzlun i einu úthverfi borgarinnar. Nýr og góður vöru- lager. — Uppl. gefur (ekki í síma) GUÐJÓN EYJÓLFSSON Löggiltur endurskoðandi Hverfisgötu 76, 3. hæð. Bókari — Gjaldkeri Vanur bókari óskar eftir góðu starfi. Tilboð merkt: „Meðmæli — 4129“ leggist á afgreiðslu blaðsins fyrir 8. þ.m. Til sölu Dodge Weapon, 53 diesel 15 manna í góðu standi. Upplýsingar í síma 50484 og 50157. Kennarar Kennara vantar að barnaskólanum Ljósafossi. Upplýsingar hjá skólastjóra, sími um Ásgarð, og á fræðsluskrifstofunni. SKÓLANEFND. Fyrstadags-albúm loksins komin aftur. Verð aðeins kr. 195. Albúmið rúmar 48 umslög og má alltaf fá viðbótarblöð. Stækkunargler með ljósi. Vatnsmerkjafinnarinn kominn. Ný gerð af bókum fyrir heilar arkir. Gripen H-7 möppur nýkomnar. Innstungubækur í tugum tegunda. FRÍMERKJAMIÐvSTÖÐIN S.F, Týsgötu 1. — Simi 21170. Peugeot er bíllinn, sem gengur lengur en hinu Peugeot 404 ★ Öryggi 'it Þægindi ^ Sparsemi ★ Ending Ritstjóri bilabiaðsins Road & Track skipaði Peugeot í hóp 7 beztu bíla heims. Hinir eru: Rolls Royce, Porche, Lincoln, Lancia, Mercedes og Rover. — Svo Peugeot er í góðum félagsskap. Verðið? Peugeot 404 kostar um 242 þúsund kr. Og okkur er ánægja að selja yður þann ódýrasta af 7 beztu bílum heims. HAFRAFELL HF. Brautarholt 22 GAGGENAtl RAFTÆKI Frábær Vestur-þýzk framleiðsla. Eldavélasamstæður, viftur og ísskápar á mjög hagstæðu verði. ÖDÝk SKOZK GÖLFTEPPI Vestur-þýzkar eldhúsinnréttingar í miklu úrvali. — Hagstætt verð. Polaris hf. Hafnarstræti 8 — Sími 21085. SYLVANIA SYLVANIA FLUOR-pípurnar eru ódýr- astar og endingarbeztar á markaðnum. Nú er rétti tíminn til að gera haust- pöntunina. Heildsölubirgðir: C. ÞORSTEINSSON & JOHNSON11 Ármúla 1 - Grjótagötu 7 Simi 2-42-50

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.