Morgunblaðið - 04.09.1966, Page 19

Morgunblaðið - 04.09.1966, Page 19
Sunnudasrur 4. sept. 1966 MORGU N BLAÐIÐ 19 ■/ormaf ÞÝZKAR ELDHÚSINNRÉTTINGAR úr harSplosti: Format innréttingar bjóða upp á annoð hundrað tegundir skópa og litaúr- yol. Aliir skápar með baki og borðpiata sér- smíðuð. Eidhúsið fæst með hljáðeinangruð- um stálvaski og raftækjum .af vönduðustu gerð. - Sendíð eða komið með mál af eldhús- inu og við skipuleggjum eldhúsið samstundis og gerum yður fast verðtilboð. Ótrúlega hag- stætt verð. Munið að söluskattur er innifalinn i tilboðum frá Hús & Skip hf. Njótið hag- stæðra greiðsluskilmála og „ _ _ lækkið byggingakostnaðinn. HÚS & SKIP hf. LAUGAVfGI 11 • SIUI 21S1S KORKiejAiM HITATÆKI Kynnið yður losti CðRilVTHIAIV stálofna Þrjór hæðir Álto lengdir Einioldir Tvöfnldir Korkiðjan h.f.. Skúlagötu 57, Rvík. Gjörið svo vel og sendið mér upplýsingar um CORINTHIAN stálofna. NAFN: . HEIMILI: SÍMI: ... COPPERAD HITATÆKI Skrifstofumnður ósknst nú þegar. Upplýsingar á skrifstofunni. Skipaútgerð ríkisins ©. IÐNlSÝNINGIN ALMENNAR TBVGGINGAR JÉMa TAKA EKKIÞÁTT í IDNSÝN INGUNNI 1966.EN STYRKJAKXOG EFLAINNIENDANIRNAO MED FJÖLDREYTTUM DG ^PHAGKVIEMUMTRYGGINGDM ALMENNAR PÓSTHÚSSTR ÆTI 9 TRYGGINGAR ” SlMI 17700 A SKOUTSOLUNNI Kvenskór Mikið úrval. Flatbotnaðir og með hælum. Karlmannaskór Verð frá kr: 160,00. Inniskór og sandoilar Ódýrt. — Góð kaup. Drengja- og telpuskór góðir og ódýrir í skólann. Komið og gerið góð kaup á skófatnaði. ÚTSÖLUNNI FER AÐ LJÚKA. SKÖVERZLUN föUuJis /1rui'ic-S3<>nafi LAUGAVEGI 17. Skóverzlunin FRAMNESVEGI 2. kjokkcn NORSKU POLARIS ELDHÚSINNRÉTTINGARNAR ERU FALLEGAR, STERKAR, STÍL HREINAR OG VERÐIÐ ÞAÐ BEZTA. — KOMIÐ OG SKOÐIÐ. — VIÐ SKIPULEGGJ- UM ELDHÚSIÐ, YÐUR AÐ KOSTNAÐARLALSU. Pdll Sigurðsson h.f. Skúlagötu 63 — Sími 19133. Utgerðarmenn - Skipstjdrar Getum boðið hagkvæma samninga um smíði síldar- og fiskiskipa frá brezku skipasm íðastöðinni sem byggði „JÖRUNDANA“. Byggingarlýsingar og teikningar fvrir hendi. Aflantor hf. Austurstræti 17 - Reykjavík - Sími 17250. Viðgerðamann vantar Okkur vantar nú þegar vana véla- og bifreiðavið- gerðamenn. — Upplysingar gefur Þormóður Sigur- geirsson, verkstæðisformaður. Vélsmiðja Húnvetainga BLÖNDUÓSI. Er kaupandi að málverkum eftir Kjarval, Ásgrím eða Jón Stefánsson. Tilboð sendist Mbi. merkt: „4915“.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.